Svona lítur síðasti dagurinn út á heimsleikunum í CrossFit Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2019 10:30 Katrín Tanja verður í eldlínunni í dag. MYND/TWITTER Síðasti dagurinn á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag en leikarnir fara fram í í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sætinu fyrir síðasta daginn, Katrín Tanja Davíðsdóttir í því fimmta og Þuríður Erla Helgadóttir í því níunda. Keppni dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma og í morgun var tilkynnt að þrjár æfingar verða á dagskránni í dag. Fyrsta æfingin verður tilkynnt klukkan 14.00, æfing tvö klukkan 17.00 og sú þriðja og síðasta klukkan 19.15. Æfingarnar má sjá með því að smella hér. Reiknað er með að leikunum ljúki upp úr klukkan 21.30 og þá verður skorið úr hver stendur uppi sem sigurvegari. Fylgst verður með leikunum í beinni útsendingu á Vísi sem og Stöð 2 Sport 3 en íslensku keppendurnir eru klárir í slaginn ef marka má Instagram-færslur þeirra. View this post on InstagramFighting with everything I got. One last day. Let’s go. xxx // Video: @nobullproject A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 3, 2019 at 6:12pm PDT View this post on InstagramThank you for all the support LET’S GO DAY 4 #smallbutmighty #crossfitgames A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 3, 2019 at 7:42pm PDT View this post on InstagramI'm ready for whatever they will throw at me today. Ég mun berjast!!! _ @baraoe _ _ _ #CrossfitGames2019 @virusintl @foodspring_athletics @unbrokenrtr @picsil_sport @rpstrength @simbasleep @heimilistaeki @thetrainingplan @cfhengill @baklandmgmt A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Aug 3, 2019 at 5:31am PDT CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist fannst ekki sanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti Annie Mist Þórisdóttir er ekki sátt við fyrirkomulagið á heimsleikunum í CrossFit í ár. 3. ágúst 2019 22:52 Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30 Brynjar Ari efstur fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára á heimsleikunum Brynjar Ari Magnússon er með 20 stiga forskot fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára karla á heimsleikunum í CrossFit. 3. ágúst 2019 21:38 Björgvin Karl í góðum málum fyrir lokadaginn Björgvin Karl Guðmundsson situr í 3. sæti eftir þriðja keppnisdag á heimsleikunum. 3. ágúst 2019 22:30 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Sjá meira
Síðasti dagurinn á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag en leikarnir fara fram í í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sætinu fyrir síðasta daginn, Katrín Tanja Davíðsdóttir í því fimmta og Þuríður Erla Helgadóttir í því níunda. Keppni dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma og í morgun var tilkynnt að þrjár æfingar verða á dagskránni í dag. Fyrsta æfingin verður tilkynnt klukkan 14.00, æfing tvö klukkan 17.00 og sú þriðja og síðasta klukkan 19.15. Æfingarnar má sjá með því að smella hér. Reiknað er með að leikunum ljúki upp úr klukkan 21.30 og þá verður skorið úr hver stendur uppi sem sigurvegari. Fylgst verður með leikunum í beinni útsendingu á Vísi sem og Stöð 2 Sport 3 en íslensku keppendurnir eru klárir í slaginn ef marka má Instagram-færslur þeirra. View this post on InstagramFighting with everything I got. One last day. Let’s go. xxx // Video: @nobullproject A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 3, 2019 at 6:12pm PDT View this post on InstagramThank you for all the support LET’S GO DAY 4 #smallbutmighty #crossfitgames A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 3, 2019 at 7:42pm PDT View this post on InstagramI'm ready for whatever they will throw at me today. Ég mun berjast!!! _ @baraoe _ _ _ #CrossfitGames2019 @virusintl @foodspring_athletics @unbrokenrtr @picsil_sport @rpstrength @simbasleep @heimilistaeki @thetrainingplan @cfhengill @baklandmgmt A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Aug 3, 2019 at 5:31am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist fannst ekki sanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti Annie Mist Þórisdóttir er ekki sátt við fyrirkomulagið á heimsleikunum í CrossFit í ár. 3. ágúst 2019 22:52 Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30 Brynjar Ari efstur fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára á heimsleikunum Brynjar Ari Magnússon er með 20 stiga forskot fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára karla á heimsleikunum í CrossFit. 3. ágúst 2019 21:38 Björgvin Karl í góðum málum fyrir lokadaginn Björgvin Karl Guðmundsson situr í 3. sæti eftir þriðja keppnisdag á heimsleikunum. 3. ágúst 2019 22:30 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Sjá meira
Annie Mist fannst ekki sanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti Annie Mist Þórisdóttir er ekki sátt við fyrirkomulagið á heimsleikunum í CrossFit í ár. 3. ágúst 2019 22:52
Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30
Brynjar Ari efstur fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára á heimsleikunum Brynjar Ari Magnússon er með 20 stiga forskot fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára karla á heimsleikunum í CrossFit. 3. ágúst 2019 21:38
Björgvin Karl í góðum málum fyrir lokadaginn Björgvin Karl Guðmundsson situr í 3. sæti eftir þriðja keppnisdag á heimsleikunum. 3. ágúst 2019 22:30
Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram