Nýir He-Man þættir væntanlegir á Netflix Andri Eysteinsson skrifar 19. ágúst 2019 13:36 Kevin Smith hefur máttinn. Getty/Rich Polk Netflix hefur tilkynnt að ný He-Man þáttaröð sé væntanleg á streymisveituna. Þáttaröðin verður unnin í samstarfi við kvikmyndagerðarmanninn og grínistann Kevin Smith. Þættirnir eru byggðir á He-Man sem framleitt var af leikfangaframleiðandanum Mattel. Nýja teiknimyndaþáttaröðin mun bera heitið Masters of the Universe: Revelation og mun gerast eftir endalok upprunalegu þáttanna sem runnu sitt skeið árið 1985. Kvikmynd um He-Man með Dolph Lundgren í hlutverki He-Man/Adams prins, var gerð árið 1987.Get ready for Masters of the Universe: Revelation, an animated @netflix show from @ThatKevinSmith that will pick up where the 80s show left off! #MOTUpic.twitter.com/enQyRjGDjs — Masters of the Universe (@MastersOfficial) August 18, 2019 „Ég verð ævinlega þakklátur Mattel TV og Netflix fyrir að treysta mér fyrir leyndarmálum Grayskull og öllum He-Man heiminum,“ sagði Smith. Hollywood Netflix Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Netflix hefur tilkynnt að ný He-Man þáttaröð sé væntanleg á streymisveituna. Þáttaröðin verður unnin í samstarfi við kvikmyndagerðarmanninn og grínistann Kevin Smith. Þættirnir eru byggðir á He-Man sem framleitt var af leikfangaframleiðandanum Mattel. Nýja teiknimyndaþáttaröðin mun bera heitið Masters of the Universe: Revelation og mun gerast eftir endalok upprunalegu þáttanna sem runnu sitt skeið árið 1985. Kvikmynd um He-Man með Dolph Lundgren í hlutverki He-Man/Adams prins, var gerð árið 1987.Get ready for Masters of the Universe: Revelation, an animated @netflix show from @ThatKevinSmith that will pick up where the 80s show left off! #MOTUpic.twitter.com/enQyRjGDjs — Masters of the Universe (@MastersOfficial) August 18, 2019 „Ég verð ævinlega þakklátur Mattel TV og Netflix fyrir að treysta mér fyrir leyndarmálum Grayskull og öllum He-Man heiminum,“ sagði Smith.
Hollywood Netflix Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein