Eina enska félagið sem hefur orðið meistari meistaranna í Evrópu á þessari öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2019 13:30 Mo Salah með Ofurbikarinn sem aðeins Liverpool hefur náð að vinna af ensku liðunum á þessari öld. Getty/MB Media/ Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. Liverpool vann Chelea 5-4 í vítakeppni eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli. Chelsea komst yfir í fyrri hálfleik en Liverpool jafnaði í þeim síðari. Liverpool komst yfir í framlengingunni en Chelsea jafnaði og tryggði sér vítakeppni. Þar skoruðu liðin úr níu fyrstu spyrnum eða allt þar til að Adrian varði frá Chelsea manninum Tammy Abraham. Leikmenn Liverpool fögnuðu þar með fyrsta titlinum á tímabilið 2019-20 en liðið var þegar búið að tapa einum titli í vítakeppni í leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Manchester City.The last three English winners of the UEFA #SuperCup: Liverpool (2001) Liverpool (2005) Liverpool (2019) The only English winners of the competition in the 21st century. pic.twitter.com/C0YxaH1QWd — Coral (@Coral) August 14, 2019Það átti kannski að koma mörgum á óvart að Liverpool tæki þennan leik í gær. Það lítur hreinlega út fyrir að aðeins eitt enskt félag geti hreinlega unnið þennan Ofurbikar UEFA síðan að ný öld rann í garð. Liverpool varð þarna meistari meistaranna í Evrópu í þriðja sinn á 21. öldinni. Auk þess að vinna Chelsea í gær þá vann rússneska liðið CSKA Moskvu í úrslitaleiknum 2005 og þýska liðið Bayern í úrslitaleiknum 2001. Frá árinu 2000 hefur engu ensku félagi fyrir utan Liverpool tekist að verða meistaranna í Evrópu. Chelsea var að tapa þessum leik í þriðja sinn á sjö árum (einnig 2012 og 2013) og Manchester United tapaði bæði á móti Zenit frá Sánkti Pétursborg árið 2008 og á móti Real Madrid árið 2017.Félög sem hafa orðið meistara meistaranna í Evrópu á 21. öldinni: Real Madrid 4 sinnum ( 2002, 2014, 2016, 2017) Liverpool 3 sinnum (2001, 2005, 2019) Barcelona 3 sinnum (2009, 2011, 2015) Atlético Madrid 3 sinnum (2010, 2012, 2018) AC Milan 2 sinnum (2003, 2007) Galatasaray 1 sinni (2000) Valencia 1 sinni (2004) Sevilla 1 sinni (2006) Zenit Sánkti Pétursborg 1 sinni (2008) Bayern München 1 sinni (2013) Bretland England Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. Liverpool vann Chelea 5-4 í vítakeppni eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli. Chelsea komst yfir í fyrri hálfleik en Liverpool jafnaði í þeim síðari. Liverpool komst yfir í framlengingunni en Chelsea jafnaði og tryggði sér vítakeppni. Þar skoruðu liðin úr níu fyrstu spyrnum eða allt þar til að Adrian varði frá Chelsea manninum Tammy Abraham. Leikmenn Liverpool fögnuðu þar með fyrsta titlinum á tímabilið 2019-20 en liðið var þegar búið að tapa einum titli í vítakeppni í leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Manchester City.The last three English winners of the UEFA #SuperCup: Liverpool (2001) Liverpool (2005) Liverpool (2019) The only English winners of the competition in the 21st century. pic.twitter.com/C0YxaH1QWd — Coral (@Coral) August 14, 2019Það átti kannski að koma mörgum á óvart að Liverpool tæki þennan leik í gær. Það lítur hreinlega út fyrir að aðeins eitt enskt félag geti hreinlega unnið þennan Ofurbikar UEFA síðan að ný öld rann í garð. Liverpool varð þarna meistari meistaranna í Evrópu í þriðja sinn á 21. öldinni. Auk þess að vinna Chelsea í gær þá vann rússneska liðið CSKA Moskvu í úrslitaleiknum 2005 og þýska liðið Bayern í úrslitaleiknum 2001. Frá árinu 2000 hefur engu ensku félagi fyrir utan Liverpool tekist að verða meistaranna í Evrópu. Chelsea var að tapa þessum leik í þriðja sinn á sjö árum (einnig 2012 og 2013) og Manchester United tapaði bæði á móti Zenit frá Sánkti Pétursborg árið 2008 og á móti Real Madrid árið 2017.Félög sem hafa orðið meistara meistaranna í Evrópu á 21. öldinni: Real Madrid 4 sinnum ( 2002, 2014, 2016, 2017) Liverpool 3 sinnum (2001, 2005, 2019) Barcelona 3 sinnum (2009, 2011, 2015) Atlético Madrid 3 sinnum (2010, 2012, 2018) AC Milan 2 sinnum (2003, 2007) Galatasaray 1 sinni (2000) Valencia 1 sinni (2004) Sevilla 1 sinni (2006) Zenit Sánkti Pétursborg 1 sinni (2008) Bayern München 1 sinni (2013)
Bretland England Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira