Foreldrafélög, leikskólar og framhaldsskólar eiga inni pening hjá WOW Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. ágúst 2019 22:16 Félög Skúla Mogensen gera samtals 3,7 milljarða króna kröfu í búið. vísir/vilhelm Skúli Mogensen er einn þeirra sem hefur gert kröfu í þrotabú flugfélagsins WOW Air. Alls bárust 5964 kröfur í búið fyrir lok kröfulýsingarfrests þann 3. ágúst síðastliðinn. Kröfurnar nema alls rúmlega 138 milljörðum króna. Félögin TF KEF, TF HOT, Títan B og Títan Fjárfestingafélag hafa öll gert kröfu í þrotabúið en þau eru öll skráð á Skúla Mogensen. Samtals nema kröfur hans og félagana þriggja rúmum 3,7 milljörðum króna. TF KEF gerir 1,02 milljarða króna kröfu, TF HOT gerir 12 milljóna króna kröfu, krafa Títan Fjárfestingarfélags hljóðar upp á 1,19 milljarða, Títan B 789 milljóna króna kröfu og krafa Skúla Mogensen er 797 milljónir króna en af þeim var kröfu um 22 milljónir hafnað.Sjá einnig: Flugvélaleigur, rekstrarfélög og þýska lögreglan á meðal kröfuhafa Þá gerir Frjáls fjölmiðlun kröfu um rúmar 3 milljónir króna. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, gerir kröfu um 336.288 krónur, Landvernd leggur fram kröfu upp á 15 milljónir króna, Ríkisskattstjóri leggur fram tær kröfur, önnur upp á 3.798.631.250 krónur og hin upp á 57 þúsund krónur. Þá leggur Umhverfisstofnun fram kröfu upp á 846.537.851 krónur.Þá gera ýmsar menntastofnanir og félög tengd þeim kröfu í búið. Fjölbrautaskóli Norðurlands Vestra gerir 483967 króna kröfu, Leikskólinn Álfheimar í sveitarfélaginu Árborg gerir kröfu upp á 795 þúsund krónur, Forsa, foreldrafélag Laugarnesskóla gerir kröfu upp á 636 þúsund krónur og Háskólinn í Uppsölum krefur búið um 119 þúsund krónur. Afstaða hefur ekki verið tekin til krafanna en farið verður yfir kröfuskrá á skiptafundi WOW Air 16. ágúst næstkomandi. Fréttir af flugi Gjaldþrot WOW Air Mest lesið Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Þjónustudagur Toyota Samstarf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Viðskipti innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Sjá meira
Skúli Mogensen er einn þeirra sem hefur gert kröfu í þrotabú flugfélagsins WOW Air. Alls bárust 5964 kröfur í búið fyrir lok kröfulýsingarfrests þann 3. ágúst síðastliðinn. Kröfurnar nema alls rúmlega 138 milljörðum króna. Félögin TF KEF, TF HOT, Títan B og Títan Fjárfestingafélag hafa öll gert kröfu í þrotabúið en þau eru öll skráð á Skúla Mogensen. Samtals nema kröfur hans og félagana þriggja rúmum 3,7 milljörðum króna. TF KEF gerir 1,02 milljarða króna kröfu, TF HOT gerir 12 milljóna króna kröfu, krafa Títan Fjárfestingarfélags hljóðar upp á 1,19 milljarða, Títan B 789 milljóna króna kröfu og krafa Skúla Mogensen er 797 milljónir króna en af þeim var kröfu um 22 milljónir hafnað.Sjá einnig: Flugvélaleigur, rekstrarfélög og þýska lögreglan á meðal kröfuhafa Þá gerir Frjáls fjölmiðlun kröfu um rúmar 3 milljónir króna. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, gerir kröfu um 336.288 krónur, Landvernd leggur fram kröfu upp á 15 milljónir króna, Ríkisskattstjóri leggur fram tær kröfur, önnur upp á 3.798.631.250 krónur og hin upp á 57 þúsund krónur. Þá leggur Umhverfisstofnun fram kröfu upp á 846.537.851 krónur.Þá gera ýmsar menntastofnanir og félög tengd þeim kröfu í búið. Fjölbrautaskóli Norðurlands Vestra gerir 483967 króna kröfu, Leikskólinn Álfheimar í sveitarfélaginu Árborg gerir kröfu upp á 795 þúsund krónur, Forsa, foreldrafélag Laugarnesskóla gerir kröfu upp á 636 þúsund krónur og Háskólinn í Uppsölum krefur búið um 119 þúsund krónur. Afstaða hefur ekki verið tekin til krafanna en farið verður yfir kröfuskrá á skiptafundi WOW Air 16. ágúst næstkomandi.
Fréttir af flugi Gjaldþrot WOW Air Mest lesið Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Þjónustudagur Toyota Samstarf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Viðskipti innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent