Fyrrum knattspyrnumaður lést eftir hjartaáfall 35 ára að aldri Anton Ingi Leifsson skrifar 28. ágúst 2019 06:00 Colin Clark í leik með Houston Dynamo. vísir/getty Fyrrum landsliðsmaður Bandaríkjanna, Colin Clark, er látinn einungis 35 ára að aldri. Clark lést eftir að hafa fengið hjartaáfall. Clark sem spilaði í MLS-deildinni fyrir Colorado Rapids, Houston Dynamo og LA Galaxy spilaði einnig landsleik fyrir Bandaríkjanna. Hann spilaði sinn fyrsta og eina landsleik fyrir Bandaríkin gegn Haíti árið 2009 er liðin mættust í Concacaf-keppninni.Former USA midfielder Colin Clark passes away aged 35 https://t.co/VXaTYZTDMJpic.twitter.com/Tic1ZHx4It — Mirror Football (@MirrorFootball) August 27, 2019 Öll félögin þrjú sem Clark spilaði með í MLS-deildinni hafa sent samúðarkveðjur á Twitter-síðum félaganna til fjölskyldu og vina Clark. CLark spilaði með Colorado Rapids frá 2006 til 2010, Houston Dynamo frá 2010 til 2012 og svo LA Galxay árið 2013. Hann lagði svo skóna á hilluna eftir leiktímabilið 2013.The LA Galaxy mourn the loss of former player Colin Clark. Our thoughts are with his family and friends at this time. pic.twitter.com/v3XkDPrjka — LA Galaxy (@LAGalaxy) August 27, 2019Our entire club is saddened by the tragic news of the loss of Colin Clark. He was a huge part of our club from 2010 to 2012, and an even better person off the pitch. We’ll miss you, Colin. You’ll always be #ForeverOrange in our hearts & memories. pic.twitter.com/Hok4InN7nS — Houston Dynamo (@HoustonDynamo) August 27, 2019The Colorado Rapids organization mourns the loss of former player and Colorado native Colin Clark. We would like to express our deepest sympathies to Colin's friends and family. pic.twitter.com/Q2Clzf3wcU — Colorado Rapids (@ColoradoRapids) August 27, 2019 Andlát Bandaríkin Fótbolti MLS Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Sjá meira
Fyrrum landsliðsmaður Bandaríkjanna, Colin Clark, er látinn einungis 35 ára að aldri. Clark lést eftir að hafa fengið hjartaáfall. Clark sem spilaði í MLS-deildinni fyrir Colorado Rapids, Houston Dynamo og LA Galaxy spilaði einnig landsleik fyrir Bandaríkjanna. Hann spilaði sinn fyrsta og eina landsleik fyrir Bandaríkin gegn Haíti árið 2009 er liðin mættust í Concacaf-keppninni.Former USA midfielder Colin Clark passes away aged 35 https://t.co/VXaTYZTDMJpic.twitter.com/Tic1ZHx4It — Mirror Football (@MirrorFootball) August 27, 2019 Öll félögin þrjú sem Clark spilaði með í MLS-deildinni hafa sent samúðarkveðjur á Twitter-síðum félaganna til fjölskyldu og vina Clark. CLark spilaði með Colorado Rapids frá 2006 til 2010, Houston Dynamo frá 2010 til 2012 og svo LA Galxay árið 2013. Hann lagði svo skóna á hilluna eftir leiktímabilið 2013.The LA Galaxy mourn the loss of former player Colin Clark. Our thoughts are with his family and friends at this time. pic.twitter.com/v3XkDPrjka — LA Galaxy (@LAGalaxy) August 27, 2019Our entire club is saddened by the tragic news of the loss of Colin Clark. He was a huge part of our club from 2010 to 2012, and an even better person off the pitch. We’ll miss you, Colin. You’ll always be #ForeverOrange in our hearts & memories. pic.twitter.com/Hok4InN7nS — Houston Dynamo (@HoustonDynamo) August 27, 2019The Colorado Rapids organization mourns the loss of former player and Colorado native Colin Clark. We would like to express our deepest sympathies to Colin's friends and family. pic.twitter.com/Q2Clzf3wcU — Colorado Rapids (@ColoradoRapids) August 27, 2019
Andlát Bandaríkin Fótbolti MLS Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Sjá meira