Prófaði uppskriftina ótrúlegu sem milljónir hafa séð: „Mesti viðbjóður sem ég hef smakkað“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. ágúst 2019 11:15 Shay Spence og Pizzadillan. Mynd/Skjáskot Alls hafa hátt í 19 milljónir manns horft á uppskrift að djúpsteiktri „Pizzadillu“ fylltri með BBQ kjúklingi frá því að Twitter-notandinn Yashar Ali vakti athygli á henni á Twitter. Uppskriftin þykir flókin og ákvað annar Twitter-notandi að prófa að fylgja henni skref fyrir skref. Útkoman var hræðileg. Það kannast ef til vill margir við uppskriftarmyndbönd sem birt eru á Facebook þar sem sjá má skref fyrir skref hvernig elda eigi tilteknar uppskriftir. Slík myndbönd geta verið gagnleg en það sem vakti athygli netverja að þessu sinni er hversu löng uppskriftin er, og hversu mörg skref þarf að stíga áður en hægt er að leggja sér „Pizzadilluna“ til munns.Myndbandið má sjá hér að neðan.I’m calling the FBI pic.twitter.com/X2jIlJmfEt — Yashar Ali (@yashar) August 24, 2019 „Alltaf þegar ég hélt að þetta væri að klárast kom nýtt skref,“ skrifaði Natasha Bertrand, fréttamaður Politico á Twitter. Ekki skrýtið þar sem uppskriftin felur í sér að útbúa BBQ kjúklingafylltar Quesadilla sem eru skornar niður og síðan djúpsteiktar, áður en þær eru settar í ofn með osti og pepperóní og bornar fram með dill-sósu, sem þarf einnig að útbúa. Pizzadilla, sjáiði til.Spurningin sem brennur á mörgum eftir að hafa séð uppskriftina er hvort þetta sé yfir höfuð gott á bragðið. Það var spurningin sem Shay Spence ákvað að reyna að svara meðþví að fylgja uppskriftinni skref fyrir skref.Óhætt er að segja að það hafi gengið brösuglega, líkt og sjá má hér að neðan. Útkoman: Hræðileg.„Ég bjóst við því að þetta yrði gott á svona ógeðslegan hátt einhvern veginn. Blandan af sætri BBQ-sósu, pítsusósunni og dill-sósunni...sannarlega mesti viðbjóður sem ég hef borðað,“ skrifaði Spence en fyriráhugasama má nálgast uppskriftina hérPrófaði uppskriftina ótrúlegu sem milljónir hafa séð Matur Samfélagsmiðlar Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Alls hafa hátt í 19 milljónir manns horft á uppskrift að djúpsteiktri „Pizzadillu“ fylltri með BBQ kjúklingi frá því að Twitter-notandinn Yashar Ali vakti athygli á henni á Twitter. Uppskriftin þykir flókin og ákvað annar Twitter-notandi að prófa að fylgja henni skref fyrir skref. Útkoman var hræðileg. Það kannast ef til vill margir við uppskriftarmyndbönd sem birt eru á Facebook þar sem sjá má skref fyrir skref hvernig elda eigi tilteknar uppskriftir. Slík myndbönd geta verið gagnleg en það sem vakti athygli netverja að þessu sinni er hversu löng uppskriftin er, og hversu mörg skref þarf að stíga áður en hægt er að leggja sér „Pizzadilluna“ til munns.Myndbandið má sjá hér að neðan.I’m calling the FBI pic.twitter.com/X2jIlJmfEt — Yashar Ali (@yashar) August 24, 2019 „Alltaf þegar ég hélt að þetta væri að klárast kom nýtt skref,“ skrifaði Natasha Bertrand, fréttamaður Politico á Twitter. Ekki skrýtið þar sem uppskriftin felur í sér að útbúa BBQ kjúklingafylltar Quesadilla sem eru skornar niður og síðan djúpsteiktar, áður en þær eru settar í ofn með osti og pepperóní og bornar fram með dill-sósu, sem þarf einnig að útbúa. Pizzadilla, sjáiði til.Spurningin sem brennur á mörgum eftir að hafa séð uppskriftina er hvort þetta sé yfir höfuð gott á bragðið. Það var spurningin sem Shay Spence ákvað að reyna að svara meðþví að fylgja uppskriftinni skref fyrir skref.Óhætt er að segja að það hafi gengið brösuglega, líkt og sjá má hér að neðan. Útkoman: Hræðileg.„Ég bjóst við því að þetta yrði gott á svona ógeðslegan hátt einhvern veginn. Blandan af sætri BBQ-sósu, pítsusósunni og dill-sósunni...sannarlega mesti viðbjóður sem ég hef borðað,“ skrifaði Spence en fyriráhugasama má nálgast uppskriftina hérPrófaði uppskriftina ótrúlegu sem milljónir hafa séð
Matur Samfélagsmiðlar Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira