ÍR-ingar eiga gott í vændum ef nýi leikmaðurinn spilar eins og gegn Íslandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2019 07:00 Roberto Kovac með boltann í leiknum gegn Íslandi í gær. MYND/FIBA.BASKETBALL Einu Íslendingarnir sem gátu aðeins glaðst yfir leik Sviss og Íslands í forkeppni undankeppni EM 2021 í körfubolta karla í gær voru stuðningsmenn ÍR. Þeir höfðu væntanlega takmarkaða ánægju af því að sjá Ísland tapa, 109-85, en nýi leikmaðurinn þeirra, Roberto Kovac, átti allavega stórleik fyrir Sviss. Kovac reyndist íslensku vörninni afar erfiður í leiknum. Hann skoraði 29 stig og var stigahæstur á vellinum. Kovac tók einnig þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Kovac hitti úr fjórum af fimm skotum sínum inni í teig og sex af 14 skotum utan hans. Skotnýting hans var 53%. Leikurinn í gær var sá langbesti hjá Kovac í undankeppninni og ef marka má hann eiga ÍR-ingar gott í vændum í vetur. Kovac skoraði 13 stig og gaf fimm stoðsendingar í fyrri leik Íslands og Sviss sem Íslendingar unnu, 83-82. Í forkeppni undankeppninnar var hann var með 14,1 stig að meðaltali í leik. Kovac, sem er 29 ára, lék síðast með Lions de Genève í heimalandinu. ÍR-ingar eru á fullu að safna liði fyrir átökin í vetur. Í gær kynntu þeir nýjan Bandaríkjamann, leikstjórnandann Evan Singletary, til leiks. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pedersen: Hef ekki hugsað út í framhaldið Landsliðsþjálfarinn var vonsvikinn eftir tapið í Sviss. 21. ágúst 2019 20:03 Umfjöllun: Ísland - Sviss 83-82 | Hetjuskot Martins björguðu Íslandi Martin Hermannsson tryggði Íslandi gríðarlega mikilvægan sigur á Sviss í forkeppni undankeppni EM 2021 í dag. 10. ágúst 2019 15:30 Lék á móti íslenska landsliðinu í Höllinni á dögunum og verður með ÍR í vetur Silfurlið ÍR frá síðasta tímabili hefur bætt við sig svissneskum landsliðsmanni en Roberto Kovac hefur gert samning við Breiðholtsliðið. 20. ágúst 2019 10:15 Umfjöllun: Sviss - Ísland 109-85 | Skipsbrot í Sviss og Íslendingar úr leik Ísland fer ekki á þriðja Evrópumótið í körfubolta karla í röð. 21. ágúst 2019 19:15 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Fleiri fréttir Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Sjá meira
Einu Íslendingarnir sem gátu aðeins glaðst yfir leik Sviss og Íslands í forkeppni undankeppni EM 2021 í körfubolta karla í gær voru stuðningsmenn ÍR. Þeir höfðu væntanlega takmarkaða ánægju af því að sjá Ísland tapa, 109-85, en nýi leikmaðurinn þeirra, Roberto Kovac, átti allavega stórleik fyrir Sviss. Kovac reyndist íslensku vörninni afar erfiður í leiknum. Hann skoraði 29 stig og var stigahæstur á vellinum. Kovac tók einnig þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Kovac hitti úr fjórum af fimm skotum sínum inni í teig og sex af 14 skotum utan hans. Skotnýting hans var 53%. Leikurinn í gær var sá langbesti hjá Kovac í undankeppninni og ef marka má hann eiga ÍR-ingar gott í vændum í vetur. Kovac skoraði 13 stig og gaf fimm stoðsendingar í fyrri leik Íslands og Sviss sem Íslendingar unnu, 83-82. Í forkeppni undankeppninnar var hann var með 14,1 stig að meðaltali í leik. Kovac, sem er 29 ára, lék síðast með Lions de Genève í heimalandinu. ÍR-ingar eru á fullu að safna liði fyrir átökin í vetur. Í gær kynntu þeir nýjan Bandaríkjamann, leikstjórnandann Evan Singletary, til leiks.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pedersen: Hef ekki hugsað út í framhaldið Landsliðsþjálfarinn var vonsvikinn eftir tapið í Sviss. 21. ágúst 2019 20:03 Umfjöllun: Ísland - Sviss 83-82 | Hetjuskot Martins björguðu Íslandi Martin Hermannsson tryggði Íslandi gríðarlega mikilvægan sigur á Sviss í forkeppni undankeppni EM 2021 í dag. 10. ágúst 2019 15:30 Lék á móti íslenska landsliðinu í Höllinni á dögunum og verður með ÍR í vetur Silfurlið ÍR frá síðasta tímabili hefur bætt við sig svissneskum landsliðsmanni en Roberto Kovac hefur gert samning við Breiðholtsliðið. 20. ágúst 2019 10:15 Umfjöllun: Sviss - Ísland 109-85 | Skipsbrot í Sviss og Íslendingar úr leik Ísland fer ekki á þriðja Evrópumótið í körfubolta karla í röð. 21. ágúst 2019 19:15 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Fleiri fréttir Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Sjá meira
Pedersen: Hef ekki hugsað út í framhaldið Landsliðsþjálfarinn var vonsvikinn eftir tapið í Sviss. 21. ágúst 2019 20:03
Umfjöllun: Ísland - Sviss 83-82 | Hetjuskot Martins björguðu Íslandi Martin Hermannsson tryggði Íslandi gríðarlega mikilvægan sigur á Sviss í forkeppni undankeppni EM 2021 í dag. 10. ágúst 2019 15:30
Lék á móti íslenska landsliðinu í Höllinni á dögunum og verður með ÍR í vetur Silfurlið ÍR frá síðasta tímabili hefur bætt við sig svissneskum landsliðsmanni en Roberto Kovac hefur gert samning við Breiðholtsliðið. 20. ágúst 2019 10:15
Umfjöllun: Sviss - Ísland 109-85 | Skipsbrot í Sviss og Íslendingar úr leik Ísland fer ekki á þriðja Evrópumótið í körfubolta karla í röð. 21. ágúst 2019 19:15