Biðla til almennings í von um að bera kennsl á ýmsa hluti tengda barnaníðsmálum Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2019 22:56 Allir þessir hlutir eru af myndum sem innihalda kynferðislegt efni tengt börnum. Skjáskot Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur deilt færslu Europol þar sem almenningur er beðinn um aðstoð við að bera kennsl á tiltekinn bol. Færslan er hluti af átaki Europol til þess að koma upp um barnaníðsmál. Mynd af umræddum bol er ein margra sem Europol hefur birt á heimasíðu sinni og beðið almenning um aðstoð í því skyni að afla sér frekari upplýsinga um uppruna þess sem sést á myndinni og hverju eða hverjum það gæti tengst. Á síðu Europol er meðal annars að finna myndir af ákveðnum svæðum, fatnaði og varningi á borð við brúsa og plakat. Allt það sem Europol hefur deilt með almenningi er tekið af myndum sem innihalda kynferðislegt efni tengt börnum. Þær myndir sem birtar hafa verið á síðunni hafa verið rannsakaðar í þaula og því er lokaúrræðið að biðla til almennings í von um aðstoð. „Við erum sannfærð um að því fleiri sem skoða myndirnar, því fleiri vísbendingar munu berast og mun á endanum verða til þess að þessum börnum verði bjargað,“ segir á heimasíðunni. Tilgangur átaksins er að rekja uppruna þess sem sést á myndunum og eru allar ábendingar nafnlausar. Þegar uppruninn er fundinn verður yfirvöldum í því landi gert viðvart og mun rannsókn málsins halda áfram í von um að flýta fyrir því ferli að hafa uppi á gerandanum og fórnarlambinu.Þessir hlutir hafa verið birtir á síðu Europol.Skjáskot Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Sjötíu handteknir í alþjóðlegri aðgerð gegn barnamansali Lögregla á Íslandi tók þátt í samevrópskum aðgerðum Europol gegn mansali á börnum í júní síðastliðnum. 9. ágúst 2019 13:43 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur deilt færslu Europol þar sem almenningur er beðinn um aðstoð við að bera kennsl á tiltekinn bol. Færslan er hluti af átaki Europol til þess að koma upp um barnaníðsmál. Mynd af umræddum bol er ein margra sem Europol hefur birt á heimasíðu sinni og beðið almenning um aðstoð í því skyni að afla sér frekari upplýsinga um uppruna þess sem sést á myndinni og hverju eða hverjum það gæti tengst. Á síðu Europol er meðal annars að finna myndir af ákveðnum svæðum, fatnaði og varningi á borð við brúsa og plakat. Allt það sem Europol hefur deilt með almenningi er tekið af myndum sem innihalda kynferðislegt efni tengt börnum. Þær myndir sem birtar hafa verið á síðunni hafa verið rannsakaðar í þaula og því er lokaúrræðið að biðla til almennings í von um aðstoð. „Við erum sannfærð um að því fleiri sem skoða myndirnar, því fleiri vísbendingar munu berast og mun á endanum verða til þess að þessum börnum verði bjargað,“ segir á heimasíðunni. Tilgangur átaksins er að rekja uppruna þess sem sést á myndunum og eru allar ábendingar nafnlausar. Þegar uppruninn er fundinn verður yfirvöldum í því landi gert viðvart og mun rannsókn málsins halda áfram í von um að flýta fyrir því ferli að hafa uppi á gerandanum og fórnarlambinu.Þessir hlutir hafa verið birtir á síðu Europol.Skjáskot
Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Sjötíu handteknir í alþjóðlegri aðgerð gegn barnamansali Lögregla á Íslandi tók þátt í samevrópskum aðgerðum Europol gegn mansali á börnum í júní síðastliðnum. 9. ágúst 2019 13:43 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Sjötíu handteknir í alþjóðlegri aðgerð gegn barnamansali Lögregla á Íslandi tók þátt í samevrópskum aðgerðum Europol gegn mansali á börnum í júní síðastliðnum. 9. ágúst 2019 13:43