258 fangar á flótta eftir að mótmælendur báru eld að fangelsi Eiður Þór Árnason skrifar 21. ágúst 2019 12:55 Vísir/EPA Yfirvöld í Indónesíu leita nú minnst 250 fanga sem sluppu úr fangelsi í Vestur-Papua héraðinu í Indónesíu á mánudag. Fangarnir lögðu á flótta eftir að mótmælendur báru eld að fangelsinu. Þúsundir íbúa í Papua og Vestur-Papua héruðunum söfnuðust saman í nokkrum borgum, lokuðu vegum og kveiktu víða í byggingum, þar á meðal þinghúsinu í Vestur-Papua. Átökin hófust þegar nemendur í borginni Surabaya í Papua héraðinu voru handteknir, grunaðir um að hafa vanvirt Indónesíska þjóðfánann. Marlien Lande, talskona indónesíska dómsmálaráðuneytisins, segir að kveikt hafi verið í fangelsinu og grjóti hent í átt að föngum. Segir hún að nokkrir fangaverðir og starfsmenn hafi slasast í atvikinu. Nokkrir fanganna hafa gefið sig fram við yfirvöld. Papua héraðið, sem var áður hollensk nýlenda, lýsti yfir sjálfstæði sínu árið 1961 en varð síðar hluti af Indónesíu. Í héraðinu starfar enn áberandi aðskilnaðarhreyfing sem berst fyrir sjálfstæði svæðisins og hafa yfirvöld í Indónesíu verið sökuð um mannréttindabrot á svæðinu. Um er að ræða síðasta atburðinn í langri átakasögu aðskilnaðarsinna og indónesískra stjórnvalda. Önnur mótmæli hafa verið skipulögð og hefur lögregluliðsauki verið sendur á svæðið sökum þessa. Indónesía Tengdar fréttir Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Indónesíu í kjölfar jarðskjálfta Spá þarlend yfirvöld að flóðbylgjurnar gætu náð hálfum metra að hæð. Engar tilkynningar hafa borist af meiriháttar skemmdum eða slysum á fólki. 7. júlí 2019 18:12 Öflugur jarðskjálfti mældist í Indónesíu Skjálftinn fannst í Jakarta, höfuðborg Indónesíu og sáust íbúar borgarinnar hlaupa út úr húsum sínum. 2. ágúst 2019 13:21 Mannfall í óeirðum eftir kosningarnar í Indónesíu Mótmæli og óeirðir brutust út í Jakarta eftir að tilkynnt var um endanleg úrslit forsetakosninganna þar sem sitjandi forseti hélt velli. 22. maí 2019 12:07 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Yfirvöld í Indónesíu leita nú minnst 250 fanga sem sluppu úr fangelsi í Vestur-Papua héraðinu í Indónesíu á mánudag. Fangarnir lögðu á flótta eftir að mótmælendur báru eld að fangelsinu. Þúsundir íbúa í Papua og Vestur-Papua héruðunum söfnuðust saman í nokkrum borgum, lokuðu vegum og kveiktu víða í byggingum, þar á meðal þinghúsinu í Vestur-Papua. Átökin hófust þegar nemendur í borginni Surabaya í Papua héraðinu voru handteknir, grunaðir um að hafa vanvirt Indónesíska þjóðfánann. Marlien Lande, talskona indónesíska dómsmálaráðuneytisins, segir að kveikt hafi verið í fangelsinu og grjóti hent í átt að föngum. Segir hún að nokkrir fangaverðir og starfsmenn hafi slasast í atvikinu. Nokkrir fanganna hafa gefið sig fram við yfirvöld. Papua héraðið, sem var áður hollensk nýlenda, lýsti yfir sjálfstæði sínu árið 1961 en varð síðar hluti af Indónesíu. Í héraðinu starfar enn áberandi aðskilnaðarhreyfing sem berst fyrir sjálfstæði svæðisins og hafa yfirvöld í Indónesíu verið sökuð um mannréttindabrot á svæðinu. Um er að ræða síðasta atburðinn í langri átakasögu aðskilnaðarsinna og indónesískra stjórnvalda. Önnur mótmæli hafa verið skipulögð og hefur lögregluliðsauki verið sendur á svæðið sökum þessa.
Indónesía Tengdar fréttir Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Indónesíu í kjölfar jarðskjálfta Spá þarlend yfirvöld að flóðbylgjurnar gætu náð hálfum metra að hæð. Engar tilkynningar hafa borist af meiriháttar skemmdum eða slysum á fólki. 7. júlí 2019 18:12 Öflugur jarðskjálfti mældist í Indónesíu Skjálftinn fannst í Jakarta, höfuðborg Indónesíu og sáust íbúar borgarinnar hlaupa út úr húsum sínum. 2. ágúst 2019 13:21 Mannfall í óeirðum eftir kosningarnar í Indónesíu Mótmæli og óeirðir brutust út í Jakarta eftir að tilkynnt var um endanleg úrslit forsetakosninganna þar sem sitjandi forseti hélt velli. 22. maí 2019 12:07 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Indónesíu í kjölfar jarðskjálfta Spá þarlend yfirvöld að flóðbylgjurnar gætu náð hálfum metra að hæð. Engar tilkynningar hafa borist af meiriháttar skemmdum eða slysum á fólki. 7. júlí 2019 18:12
Öflugur jarðskjálfti mældist í Indónesíu Skjálftinn fannst í Jakarta, höfuðborg Indónesíu og sáust íbúar borgarinnar hlaupa út úr húsum sínum. 2. ágúst 2019 13:21
Mannfall í óeirðum eftir kosningarnar í Indónesíu Mótmæli og óeirðir brutust út í Jakarta eftir að tilkynnt var um endanleg úrslit forsetakosninganna þar sem sitjandi forseti hélt velli. 22. maí 2019 12:07