Dómi yfir konu sem sökuð var um að hafa myrt andvana fætt barn sitt snúið við Andri Eysteinsson skrifar 20. ágúst 2019 08:14 Evelyn Hernández (t.h.) í dómsal í Delgado-borg utan við höfuðborgina San Salvador. Vísir/AP Dómi yfir hinni 21 árs gömlu Evelyn Hernandez frá El Salvador hefur verið snúið við eftir að mál hennar var tekið upp aftur fyrir dómstólum. Hernandez hefur dvalið í 33 mánuði á bak við lás og slá eftir að hafa verið sakfelld fyrir morð en Hernandez fæddi andvana barn í apríl 2016. BBC greinir frá.Þungunarrofslöggjöf El Salvador er ein sú strangasta sem fyrirfinnst. Þungunarrof er í öllum tilvikum ólöglegt og eiga konur á hættu tveggja til átta ára fangelsi fari þær í aðgerðina. Í sumum tilvikum, líkt og í máli Hernandez, eru konur kærður fyrir morð. Lágmarksrefsing í slíkum málum er 30 ára fangelsi. Evelyn Hernandez segir að hún hafi skyndilega fengið mikla magaverki á heimili sínu í apríl 2016. Hernandez sem býr í sveitaumhverfi hélt því út á klósettið þar sem að lokum leið yfir hana. Eftir að hún var færð á sjúkrahús, komust læknar að því að hún hafi á klósettinu fætt barn. Eftir að lík barnsins fannst í klósettinu var hún handtekin og ákærð. Hernandez var átján ára gömul og sagði að henni hafi verið nauðgað en hafði ekki hugmynd um að hún væri barnshafandi. Í júlí árið 2017 Hernandez dæmd sek um morð og dæmd í 30 ára fangelsi. Hæstiréttur El Salvador úrskurðaði í febrúar á þessu ári að dæma skuli aftur í málinu sökum galla í meðferð málsins. Nú hefur dómnum verið snúið við eftir að lögfræðingar Hernandez sýndu fram á að barnið hafi látist í móðurkviði án aðkomu Hernandez. Lögfræðingur Hernandez, Bertha María Deleón, segir að glæpurinn hafi verið enginn og að hún sé að springa úr gleði yfir dómnum. El Salvador Tengdar fréttir Réttað aftur yfir konu sem var dæmd fyrir að eignast andvana barn Þungunarrofslög í El Salvador er ein þau ströngustu í heimi. Konur sem missa fóstur eða fæða andvana börn eru stundum sakaðar um að hafa drepið fóstrið. 16. júlí 2019 10:01 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir Sjá meira
Dómi yfir hinni 21 árs gömlu Evelyn Hernandez frá El Salvador hefur verið snúið við eftir að mál hennar var tekið upp aftur fyrir dómstólum. Hernandez hefur dvalið í 33 mánuði á bak við lás og slá eftir að hafa verið sakfelld fyrir morð en Hernandez fæddi andvana barn í apríl 2016. BBC greinir frá.Þungunarrofslöggjöf El Salvador er ein sú strangasta sem fyrirfinnst. Þungunarrof er í öllum tilvikum ólöglegt og eiga konur á hættu tveggja til átta ára fangelsi fari þær í aðgerðina. Í sumum tilvikum, líkt og í máli Hernandez, eru konur kærður fyrir morð. Lágmarksrefsing í slíkum málum er 30 ára fangelsi. Evelyn Hernandez segir að hún hafi skyndilega fengið mikla magaverki á heimili sínu í apríl 2016. Hernandez sem býr í sveitaumhverfi hélt því út á klósettið þar sem að lokum leið yfir hana. Eftir að hún var færð á sjúkrahús, komust læknar að því að hún hafi á klósettinu fætt barn. Eftir að lík barnsins fannst í klósettinu var hún handtekin og ákærð. Hernandez var átján ára gömul og sagði að henni hafi verið nauðgað en hafði ekki hugmynd um að hún væri barnshafandi. Í júlí árið 2017 Hernandez dæmd sek um morð og dæmd í 30 ára fangelsi. Hæstiréttur El Salvador úrskurðaði í febrúar á þessu ári að dæma skuli aftur í málinu sökum galla í meðferð málsins. Nú hefur dómnum verið snúið við eftir að lögfræðingar Hernandez sýndu fram á að barnið hafi látist í móðurkviði án aðkomu Hernandez. Lögfræðingur Hernandez, Bertha María Deleón, segir að glæpurinn hafi verið enginn og að hún sé að springa úr gleði yfir dómnum.
El Salvador Tengdar fréttir Réttað aftur yfir konu sem var dæmd fyrir að eignast andvana barn Þungunarrofslög í El Salvador er ein þau ströngustu í heimi. Konur sem missa fóstur eða fæða andvana börn eru stundum sakaðar um að hafa drepið fóstrið. 16. júlí 2019 10:01 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir Sjá meira
Réttað aftur yfir konu sem var dæmd fyrir að eignast andvana barn Þungunarrofslög í El Salvador er ein þau ströngustu í heimi. Konur sem missa fóstur eða fæða andvana börn eru stundum sakaðar um að hafa drepið fóstrið. 16. júlí 2019 10:01