Heyrnarlaus maður að skrifa nýja sögu í tennisnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2019 15:00 Lee Duck-hee. Getty/Cameron Spencer Suður-Kóreumanninum Lee Duck-hee hefur tekist það sem enginn annar í hans stöðu hefur náð að gera í sögu atvinnumannamótarraðarinnar í tennis. Hinn 21 árs gamli Lee Duck-hee vann sögulegan sigur á Svisslendingnum Henri Laaksonen, 7-6 og 6-1, á Opna Winston-Salem tennismótinu í Norður Karólínu. Með þessum sigri varð Lee Duck-hee fyrsti heyrnarlausi maðurinn til að vinna leik í aðalkeppni á atvinnumannamótaröðinni í tennis. Lee Duck-hee er í 212. sæti á heimslistanum.Lee Duck-hee admits that his disability can make life on court frustrating: he can't hear line calls or the umpire's call of the score and relies on gestures to sort out any confusionhttps://t.co/KpTZ9j7ZpE — NDTV Sports (@Sports_NDTV) August 20, 2019 „Fólk gerði grín að mér vegna fötlunar minnar. Þau sögðu líka að ég ætti ekki að vera að keppa í tennis,“ sagði Lee Duck-hee. „Ég vildi sýna það og sanna fyrir öllum að ég gæti þetta alveg,“ sagði Lee Duck-hee. „Skilaboð mín til heyrnarlausa er að ekki ekki láta draga kjarkinn úr þér. Ef þú leggur mikið á þig þá er allt hægt,“ sagði Duck-hee.Tennis: Lee Duck-hee becomes first deaf player to win an ATP main draw match https://t.co/Va5d7ampLapic.twitter.com/8mkV8AP83F — CNA (@ChannelNewsAsia) August 20, 2019 Lee Duck-hee mætti á blaðamannafundinn með unnustu sína, Soopin, sér við hlið. Hún aðstoðaði þegar kom að því að svara spurningum á ensku. Duck-hee notar ekki fingramál heldur treystir á varalestur. Bretinn Andy Murray er einn af leikmönnunum sem hafa stutt við bakið á Lee Duck-hee og Murray hefur líka bent á það staðreynd að það sé mjög erfitt að greina hraða boltans án þess að heyra hljóðið í honum. „Eyru okkar tennisspilara greina margt mikilvægt í leikjunum,“ sagði Andy Murray. Næsti mótherji Duck-hee er Hubert Hurkacz. Suður-Kórea Tennis Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Suður-Kóreumanninum Lee Duck-hee hefur tekist það sem enginn annar í hans stöðu hefur náð að gera í sögu atvinnumannamótarraðarinnar í tennis. Hinn 21 árs gamli Lee Duck-hee vann sögulegan sigur á Svisslendingnum Henri Laaksonen, 7-6 og 6-1, á Opna Winston-Salem tennismótinu í Norður Karólínu. Með þessum sigri varð Lee Duck-hee fyrsti heyrnarlausi maðurinn til að vinna leik í aðalkeppni á atvinnumannamótaröðinni í tennis. Lee Duck-hee er í 212. sæti á heimslistanum.Lee Duck-hee admits that his disability can make life on court frustrating: he can't hear line calls or the umpire's call of the score and relies on gestures to sort out any confusionhttps://t.co/KpTZ9j7ZpE — NDTV Sports (@Sports_NDTV) August 20, 2019 „Fólk gerði grín að mér vegna fötlunar minnar. Þau sögðu líka að ég ætti ekki að vera að keppa í tennis,“ sagði Lee Duck-hee. „Ég vildi sýna það og sanna fyrir öllum að ég gæti þetta alveg,“ sagði Lee Duck-hee. „Skilaboð mín til heyrnarlausa er að ekki ekki láta draga kjarkinn úr þér. Ef þú leggur mikið á þig þá er allt hægt,“ sagði Duck-hee.Tennis: Lee Duck-hee becomes first deaf player to win an ATP main draw match https://t.co/Va5d7ampLapic.twitter.com/8mkV8AP83F — CNA (@ChannelNewsAsia) August 20, 2019 Lee Duck-hee mætti á blaðamannafundinn með unnustu sína, Soopin, sér við hlið. Hún aðstoðaði þegar kom að því að svara spurningum á ensku. Duck-hee notar ekki fingramál heldur treystir á varalestur. Bretinn Andy Murray er einn af leikmönnunum sem hafa stutt við bakið á Lee Duck-hee og Murray hefur líka bent á það staðreynd að það sé mjög erfitt að greina hraða boltans án þess að heyra hljóðið í honum. „Eyru okkar tennisspilara greina margt mikilvægt í leikjunum,“ sagði Andy Murray. Næsti mótherji Duck-hee er Hubert Hurkacz.
Suður-Kórea Tennis Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira