Á svipinn „eins og hún hafi verið beðin um að veita einhverjum kapítalista verðlaun“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. september 2019 20:00 Almannatengill segir að forsætisráðherra hafi komist ágætlega frá heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Með svipbrigðum sínum hafi hún sýnt kjósendum afstöðu sína til fundarins. Andrés Jónsson, almannatengill, segir að heimsókn Mike Pence, varaforseta bandaríkjanna, hafi virkað á sig sem einskonar ímyndarherferð Bandaríkjanna, í baráttu þeirra við Kína og Rússland um almenningsálitið á Vesturlöndum. „Hann stoppar í nokkra klukkutíma bara eins og frambjóðandi myndi gera. Ég ætla að koma við hérna á Húsavík, en ég ætla ekkert að gista þar, en ég ætla að taka í spaðann á öllum í kvenfélaginu og svo framvegis,“ segir Andrés. Varaforsetinn hafi verið alveg tilbúin með hvað hann ætlaði að segja við fjölmiðla. „Hann var með skýr skilaboð: takk fyrir að vera með okkur en ekki Kínverjum," segir Andrés. Þá hafi allir fengið sitt út úr heimsókninni og forsætisráðherra hafi komist ágætlega frá þessari heimsókn. „Þessi hittingur þeirra var eiginlega bara mjög góður PR hittingur fyrir hana. Af því að hún var á svipinn eins og hún hafi verið beðin um að veita einhverjum kapítalista verðlaun fyrir arðbærustu fjárfestingu í einkarekna heilbrigðiskerfinu síðasta árs. Það var eins og hana langaði alls ekki að vera þarna sem er bara fínt, því þá sjá hennar kjósendur það,“ segir Andrés. Þá sýnist hverjum sitt um heimsókn varaforsetans en fréttastofa tók nokkra á tal í dag. „Fyrirtækin sem voru þarna allt í kring og hengdu upp gay-pride fánann, mér fannst það rosalega góð skilaboð,“ segir Kjartan Páll Sveinsson. „Það er bara besta mál að hann komi hingað til lands. Hann er varaforseti Bandaríkjanna og það þarf að taka á móti honum í samræmi við þá stöðu sem hann gegnir,“ segir Bjarni Randver Sigurjónsson. Heimsókn Mike Pence Utanríkismál Vinstri græn Tengdar fréttir Óskar eftir því að Katrín og Guðlaugur komi fyrir nefndina sem fyrst: „Vont að upplifa að við vorum ekki tilbúin“ Þorgerður Katrín hefur óskað eftir upplýsingum um stöðuna í öryggis- og varnarmálum. 5. september 2019 17:25 Svitinn lak meðan alltof lítill fáni blakti við Höfða Engar kleinur, ofsalega fallegur leitarhundur og svitabað í fundarherberginu. 5. september 2019 14:45 Ekkert nýtt að forsetinn beri regnbogaarmband Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur borið regnbogaarmband hinsegin fólks allt frá því að hann fékk slíkt armband að gjöf skömmu eftir embættistöku árið 2016. 5. september 2019 11:30 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu. Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Sjá meira
Almannatengill segir að forsætisráðherra hafi komist ágætlega frá heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Með svipbrigðum sínum hafi hún sýnt kjósendum afstöðu sína til fundarins. Andrés Jónsson, almannatengill, segir að heimsókn Mike Pence, varaforseta bandaríkjanna, hafi virkað á sig sem einskonar ímyndarherferð Bandaríkjanna, í baráttu þeirra við Kína og Rússland um almenningsálitið á Vesturlöndum. „Hann stoppar í nokkra klukkutíma bara eins og frambjóðandi myndi gera. Ég ætla að koma við hérna á Húsavík, en ég ætla ekkert að gista þar, en ég ætla að taka í spaðann á öllum í kvenfélaginu og svo framvegis,“ segir Andrés. Varaforsetinn hafi verið alveg tilbúin með hvað hann ætlaði að segja við fjölmiðla. „Hann var með skýr skilaboð: takk fyrir að vera með okkur en ekki Kínverjum," segir Andrés. Þá hafi allir fengið sitt út úr heimsókninni og forsætisráðherra hafi komist ágætlega frá þessari heimsókn. „Þessi hittingur þeirra var eiginlega bara mjög góður PR hittingur fyrir hana. Af því að hún var á svipinn eins og hún hafi verið beðin um að veita einhverjum kapítalista verðlaun fyrir arðbærustu fjárfestingu í einkarekna heilbrigðiskerfinu síðasta árs. Það var eins og hana langaði alls ekki að vera þarna sem er bara fínt, því þá sjá hennar kjósendur það,“ segir Andrés. Þá sýnist hverjum sitt um heimsókn varaforsetans en fréttastofa tók nokkra á tal í dag. „Fyrirtækin sem voru þarna allt í kring og hengdu upp gay-pride fánann, mér fannst það rosalega góð skilaboð,“ segir Kjartan Páll Sveinsson. „Það er bara besta mál að hann komi hingað til lands. Hann er varaforseti Bandaríkjanna og það þarf að taka á móti honum í samræmi við þá stöðu sem hann gegnir,“ segir Bjarni Randver Sigurjónsson.
Heimsókn Mike Pence Utanríkismál Vinstri græn Tengdar fréttir Óskar eftir því að Katrín og Guðlaugur komi fyrir nefndina sem fyrst: „Vont að upplifa að við vorum ekki tilbúin“ Þorgerður Katrín hefur óskað eftir upplýsingum um stöðuna í öryggis- og varnarmálum. 5. september 2019 17:25 Svitinn lak meðan alltof lítill fáni blakti við Höfða Engar kleinur, ofsalega fallegur leitarhundur og svitabað í fundarherberginu. 5. september 2019 14:45 Ekkert nýtt að forsetinn beri regnbogaarmband Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur borið regnbogaarmband hinsegin fólks allt frá því að hann fékk slíkt armband að gjöf skömmu eftir embættistöku árið 2016. 5. september 2019 11:30 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu. Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Sjá meira
Óskar eftir því að Katrín og Guðlaugur komi fyrir nefndina sem fyrst: „Vont að upplifa að við vorum ekki tilbúin“ Þorgerður Katrín hefur óskað eftir upplýsingum um stöðuna í öryggis- og varnarmálum. 5. september 2019 17:25
Svitinn lak meðan alltof lítill fáni blakti við Höfða Engar kleinur, ofsalega fallegur leitarhundur og svitabað í fundarherberginu. 5. september 2019 14:45
Ekkert nýtt að forsetinn beri regnbogaarmband Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur borið regnbogaarmband hinsegin fólks allt frá því að hann fékk slíkt armband að gjöf skömmu eftir embættistöku árið 2016. 5. september 2019 11:30