Bjarni kynnir nýjan dómsmálráðherra Jakob Bjarnar og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 5. september 2019 16:41 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur valið nýjan dómsmálaráðherra. vísir/vilhelm Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mun kynna nýjan dómsmálaráðherra til leiks á fundi sem hann hefur boðað til klukkan 17 í Valhöll. Vísir hefur fjallað ítarlega um fyrirhugaðar hrókeringar í ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins. Meðal annars var uppi sú kenning að hann færi í víðtækari breytingar en þær að kynna nýjan ráðherra í dómsmálaráðuneytið. Fyrir lá að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir gegndi því embætti aðeins til bráðabirgða eftir að Sigríður Á. Andersen hrökklaðist þaðan í kjölfar Landsréttarmálsins.Sjá einnig:Engar hrókeringar nema í dómsmálaráðuneytinuÝmsir eru kallaðir enda togast ýmis sjónarmið á; staða forystunnar gagnvart ríkisstjórnarsamstarfinu annars vegar og á hinn bóginn gagnvart óánægðum hópi innan flokksins sem hefur látið ófriðlega meðal annars í Orkupakkamálinu og reyndar fleiri málum. Þá takast á kynjasjónarmið andspænis sjónarmiðum sem snúa að kjördæmafyrirkomulagi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hefur verið nefnd en hún þykir hafa það á móti sér að vera ritari flokksins sem myndi þá þýða að öll forystan; formaður, varaformaður og ritari væru komin í ríkisstjórn. Hún er auk þess ekki vinsæl meðal hinna ósáttu í flokknum. Þannig eru ýmis sjónarmið sem Bjarni þarf að líta til. Brynjar Níelsson hefur verið nefndur sem mögulegur ráðherra, Páll Magnússon oddviti á Suðurlandi, Haraldur Benediksson, Birgir Ármannsson og þá hefur Vísir einnig heyrt því fleygt að Bryndís Haraldsdóttir komi til greina. Auk þess er ekki hægt að líta fram hjá því að Sigríður Á. Andersen kemur til greina en Bjarni hefur sagt að hún eigi að afturkvæmt. Samkvæmt heimildum Vísis mun nokkur órói vera í röðum Vinstri grænna, samstarfsflokksins í ríkisstjórn, en það yrði túlkað sem ögrun við Katrínu Jakobsdóttur sem taldi á sínum tíma ekki stætt á því að Sigríði væri sætt. Landsréttarmálið Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Engar hrókeringar nema í dómsmálaráðuneytinu Ekki verða gerðar aðrar breytingar á ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins nema í því sem snýr að dómsmálaráðuneytinu. 5. september 2019 14:54 Spurning hvort Bjarni hrókerar langt eða stutt Nýr ráðherra verður kynntur í vikunni. 4. september 2019 09:00 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mun kynna nýjan dómsmálaráðherra til leiks á fundi sem hann hefur boðað til klukkan 17 í Valhöll. Vísir hefur fjallað ítarlega um fyrirhugaðar hrókeringar í ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins. Meðal annars var uppi sú kenning að hann færi í víðtækari breytingar en þær að kynna nýjan ráðherra í dómsmálaráðuneytið. Fyrir lá að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir gegndi því embætti aðeins til bráðabirgða eftir að Sigríður Á. Andersen hrökklaðist þaðan í kjölfar Landsréttarmálsins.Sjá einnig:Engar hrókeringar nema í dómsmálaráðuneytinuÝmsir eru kallaðir enda togast ýmis sjónarmið á; staða forystunnar gagnvart ríkisstjórnarsamstarfinu annars vegar og á hinn bóginn gagnvart óánægðum hópi innan flokksins sem hefur látið ófriðlega meðal annars í Orkupakkamálinu og reyndar fleiri málum. Þá takast á kynjasjónarmið andspænis sjónarmiðum sem snúa að kjördæmafyrirkomulagi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hefur verið nefnd en hún þykir hafa það á móti sér að vera ritari flokksins sem myndi þá þýða að öll forystan; formaður, varaformaður og ritari væru komin í ríkisstjórn. Hún er auk þess ekki vinsæl meðal hinna ósáttu í flokknum. Þannig eru ýmis sjónarmið sem Bjarni þarf að líta til. Brynjar Níelsson hefur verið nefndur sem mögulegur ráðherra, Páll Magnússon oddviti á Suðurlandi, Haraldur Benediksson, Birgir Ármannsson og þá hefur Vísir einnig heyrt því fleygt að Bryndís Haraldsdóttir komi til greina. Auk þess er ekki hægt að líta fram hjá því að Sigríður Á. Andersen kemur til greina en Bjarni hefur sagt að hún eigi að afturkvæmt. Samkvæmt heimildum Vísis mun nokkur órói vera í röðum Vinstri grænna, samstarfsflokksins í ríkisstjórn, en það yrði túlkað sem ögrun við Katrínu Jakobsdóttur sem taldi á sínum tíma ekki stætt á því að Sigríði væri sætt.
Landsréttarmálið Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Engar hrókeringar nema í dómsmálaráðuneytinu Ekki verða gerðar aðrar breytingar á ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins nema í því sem snýr að dómsmálaráðuneytinu. 5. september 2019 14:54 Spurning hvort Bjarni hrókerar langt eða stutt Nýr ráðherra verður kynntur í vikunni. 4. september 2019 09:00 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Engar hrókeringar nema í dómsmálaráðuneytinu Ekki verða gerðar aðrar breytingar á ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins nema í því sem snýr að dómsmálaráðuneytinu. 5. september 2019 14:54
Spurning hvort Bjarni hrókerar langt eða stutt Nýr ráðherra verður kynntur í vikunni. 4. september 2019 09:00