Sjö nú látnir í Texas: Árásarmaðurinn hóf skothríð eftir að hafa sleppt stefnuljósi Eiður Þór Árnason skrifar 1. september 2019 16:47 Sjö eru nú sagðir hafa látið lífið eftir skotárás í vesturhluta Texasríkis sem átti sér stað í gær. Lögregla hefur nú greint frá því að hinn grunaði hafi byrjað skothríðina þegar hann var stöðvaður af ríkislögreglumönnum fyrir að hafa sleppt því að gefa stefnuljós. Talið er að hann hafi skotið yfir tuttugu manns áður en hann var sjálfur skotinn til bana fyrir utan kvikmyndahús. Yfirvöld segja að árásarmaðurinn hafi verið karlmaður á fertugsaldri. Atburðarásin hófst þegar ríkislögreglumenn reyndu að stöðva gulllitaða bifreið þegar ökumaðurinn sleppti því að gefa stefnuljós á gatnamótum. Áður en maðurinn stöðvaði bifreið sína beindi hann riffil út um rúðu og skaut nokkrum skotum í átt að lögreglubifreiðinni. Eftir að hafa skotið annan lögreglumanninn flúði árásarmaðurinn og hélt áfram að skjóta óbreytta borgara úr bifreið sinni.Önnur skotárásin í Texas á stuttum tíma Maðurinn skaut tvo aðra lögreglumenn áður en hann var sjálfur skotinn til bana. Vitni sáu manninn hleypa af skotum nálægt verslunarmiðstöðvum og á umferðarþungum gatnamótum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var minnst 21 óbreyttur borgari skotinn í skothríðinni og þar af er minnst einn enn í lífshættu. Skotárásin í gær á sér stað einungis fjórum vikum eftir að 22 voru skotnir til bana í landamæraborginni El Paso í Texas. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fimm látnir og 21 særður eftir skotárásina í Texas Lögreglan skaut árásarmann til bana. 31. ágúst 2019 23:25 Einn látinn og minnst tíu særðir í skotárás í Texas Árásarmannana er enn leitað 31. ágúst 2019 22:09 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
Sjö eru nú sagðir hafa látið lífið eftir skotárás í vesturhluta Texasríkis sem átti sér stað í gær. Lögregla hefur nú greint frá því að hinn grunaði hafi byrjað skothríðina þegar hann var stöðvaður af ríkislögreglumönnum fyrir að hafa sleppt því að gefa stefnuljós. Talið er að hann hafi skotið yfir tuttugu manns áður en hann var sjálfur skotinn til bana fyrir utan kvikmyndahús. Yfirvöld segja að árásarmaðurinn hafi verið karlmaður á fertugsaldri. Atburðarásin hófst þegar ríkislögreglumenn reyndu að stöðva gulllitaða bifreið þegar ökumaðurinn sleppti því að gefa stefnuljós á gatnamótum. Áður en maðurinn stöðvaði bifreið sína beindi hann riffil út um rúðu og skaut nokkrum skotum í átt að lögreglubifreiðinni. Eftir að hafa skotið annan lögreglumanninn flúði árásarmaðurinn og hélt áfram að skjóta óbreytta borgara úr bifreið sinni.Önnur skotárásin í Texas á stuttum tíma Maðurinn skaut tvo aðra lögreglumenn áður en hann var sjálfur skotinn til bana. Vitni sáu manninn hleypa af skotum nálægt verslunarmiðstöðvum og á umferðarþungum gatnamótum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var minnst 21 óbreyttur borgari skotinn í skothríðinni og þar af er minnst einn enn í lífshættu. Skotárásin í gær á sér stað einungis fjórum vikum eftir að 22 voru skotnir til bana í landamæraborginni El Paso í Texas.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fimm látnir og 21 særður eftir skotárásina í Texas Lögreglan skaut árásarmann til bana. 31. ágúst 2019 23:25 Einn látinn og minnst tíu særðir í skotárás í Texas Árásarmannana er enn leitað 31. ágúst 2019 22:09 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
Fimm látnir og 21 særður eftir skotárásina í Texas Lögreglan skaut árásarmann til bana. 31. ágúst 2019 23:25