Stikla úr End of Sentence frumsýnd á Vísi Stefán Árni Pálsson skrifar 18. september 2019 15:45 Stórleikarinn John Hawkes fer með hlutverk í myndinni. Kvikmyndin End of Sentence verður opnunarmynd RIFF á þessu ári og verður heimsfrumsýnd þar þann 26. september og almennar sýningar hefjast þann 27. september. Myndin verður svo sýnd í Grikklandi og Þýskalandi í kjölfarið. End of Sentence er eftir íslenska leikstjórann Elfar Aðalsteins. Kvikmyndin skartar virtum og reynslumiklum Hollywood leikurum, þeim John Hawkes, sem tilnefndur hefur verið til Óskarsverðlauna, og Logan Lerman, sem hefur leikið í fjölmörgum stórmyndum eins og The Perks of Being a Wallflower. End of Sentence er fyrsta mynd Elfars í fullri lengd, en stuttmynd hans Sailcloth hlaut verðlaun sem besta íslenska stuttmyndin á RIFF árið 2011, auk þess að vinna Edduverðlaunin sem stuttmynd ársins 2012. Hún var líka lokaúrtak BAFTA- og Óskarsverðlauna það árið. Vísir frumsýnir í dag nýja stiklu úr kvikmyndinni sem sjá má hér að neðan.Klippa: End of Sentence - sýnishorn Menning RIFF Tengdar fréttir Heimsþekktur leikari á RIFF Hinn heimsfrægi Hollywood leikari John Hawkes mun koma á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík (RIFF) sem haldin verður 26. september til 6. október. 4. september 2019 15:30 Eskfirðingurinn filmandi kemur heim Kvikmyndin End of Sentence eftir Elfar Aðalsteins verður frumsýnd á RIFF í haust. Leikstjórinn hefur lengi búið erlendis en er að flytja heim og undirbýr gerð íslenskrar stórmyndar ásamt leikaranum Ólafi Darra. 9. júlí 2019 08:00 End of Sentence sýnd á RIFF Kvikmynd Elfars Aðalsteins, End of Sentence, mun opna Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík, RIFF, í ár. Frumsýning verður 26. september. Kvikmyndin skartar virtum og reynslumiklum Hollywood-leikurum, þeim John Hawkes, sem tilnefndur hefur verið til Óskarsverðlauna, og Logan Lerman, sem hefur leikið í fjölmörgum stórmyndum þrátt fyrir ungan aldur. 11. júlí 2019 08:00 Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Kvikmyndin End of Sentence verður opnunarmynd RIFF á þessu ári og verður heimsfrumsýnd þar þann 26. september og almennar sýningar hefjast þann 27. september. Myndin verður svo sýnd í Grikklandi og Þýskalandi í kjölfarið. End of Sentence er eftir íslenska leikstjórann Elfar Aðalsteins. Kvikmyndin skartar virtum og reynslumiklum Hollywood leikurum, þeim John Hawkes, sem tilnefndur hefur verið til Óskarsverðlauna, og Logan Lerman, sem hefur leikið í fjölmörgum stórmyndum eins og The Perks of Being a Wallflower. End of Sentence er fyrsta mynd Elfars í fullri lengd, en stuttmynd hans Sailcloth hlaut verðlaun sem besta íslenska stuttmyndin á RIFF árið 2011, auk þess að vinna Edduverðlaunin sem stuttmynd ársins 2012. Hún var líka lokaúrtak BAFTA- og Óskarsverðlauna það árið. Vísir frumsýnir í dag nýja stiklu úr kvikmyndinni sem sjá má hér að neðan.Klippa: End of Sentence - sýnishorn
Menning RIFF Tengdar fréttir Heimsþekktur leikari á RIFF Hinn heimsfrægi Hollywood leikari John Hawkes mun koma á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík (RIFF) sem haldin verður 26. september til 6. október. 4. september 2019 15:30 Eskfirðingurinn filmandi kemur heim Kvikmyndin End of Sentence eftir Elfar Aðalsteins verður frumsýnd á RIFF í haust. Leikstjórinn hefur lengi búið erlendis en er að flytja heim og undirbýr gerð íslenskrar stórmyndar ásamt leikaranum Ólafi Darra. 9. júlí 2019 08:00 End of Sentence sýnd á RIFF Kvikmynd Elfars Aðalsteins, End of Sentence, mun opna Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík, RIFF, í ár. Frumsýning verður 26. september. Kvikmyndin skartar virtum og reynslumiklum Hollywood-leikurum, þeim John Hawkes, sem tilnefndur hefur verið til Óskarsverðlauna, og Logan Lerman, sem hefur leikið í fjölmörgum stórmyndum þrátt fyrir ungan aldur. 11. júlí 2019 08:00 Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Heimsþekktur leikari á RIFF Hinn heimsfrægi Hollywood leikari John Hawkes mun koma á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík (RIFF) sem haldin verður 26. september til 6. október. 4. september 2019 15:30
Eskfirðingurinn filmandi kemur heim Kvikmyndin End of Sentence eftir Elfar Aðalsteins verður frumsýnd á RIFF í haust. Leikstjórinn hefur lengi búið erlendis en er að flytja heim og undirbýr gerð íslenskrar stórmyndar ásamt leikaranum Ólafi Darra. 9. júlí 2019 08:00
End of Sentence sýnd á RIFF Kvikmynd Elfars Aðalsteins, End of Sentence, mun opna Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík, RIFF, í ár. Frumsýning verður 26. september. Kvikmyndin skartar virtum og reynslumiklum Hollywood-leikurum, þeim John Hawkes, sem tilnefndur hefur verið til Óskarsverðlauna, og Logan Lerman, sem hefur leikið í fjölmörgum stórmyndum þrátt fyrir ungan aldur. 11. júlí 2019 08:00