Liverpool liðið með slökustu byrjun Evrópumeistara í aldarfjórðung Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2019 15:30 Sadio Mane og félagar uppskáru ekkert í Napoli í gærkvöldi. Getty/ Francesco Pecoraro Það þarf að fara langt aftur til að finna titilvörn í Meistaradeildinni sem byrjaði jafn illa og hjá Liverpool liðinu í gærkvöldi. Liverpool byrjaði titilvörn sína í Meistaradeildinni ekki vel eða með 2-0 tapi á útivelli á móti ítalska félaginu Napoli. Dries Mertens og Fernando Llorente skoruðu mörk Napoli á síðustu átta mínútunum en seinna markið kom á annarri mínútu í uppbótatíma. Fyrra markið kom úr umdeildri vítaspyrnu sem Andy Robertson fékk dæma á sig en það seinna eftir óvenjuleg mistök hollenska miðvarðarins Virgil van Dijk Það þarf að fara aftur til ársins 1994 til að finna Evrópumeistara sem byrjuðu titilvörn sína á tapi.Liverpool is the first reigning UEFA Champions League winner to lose its opening match since AC Milan lost to Ajax in 1994. pic.twitter.com/9joTzFbCjF — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) September 17, 2019AC Milan tapaði þá 2-0 á útivelli á móti Ajax og bæði mörkin komu í seinni hálfleiknum. Mörkin skoruðu þeir Ronald de Boer og Jari Litmanen. Bæði Ajax og AC Milan komust á endanum upp úr riðlinum. Ajax og AC Milan fóru síðan alla leið í úrslitaleikinn þar sem Ajax vann 1-0 sigur með marki Patrick Kluivert fimm mínútum fyrir leikslok. Titilvörn Real Madrid í fyrra hófst á 3-0 heimasigri á Roma og árið á undan byrjaði titilvörn Real Madrid á 3-0 heimasigri á APOEL frá Kýpur. Real vann síðan 2-1 heimasigur á Sporting CP haustið 2016. Annars eru vandræði Liverpool mikil á útivelli í riðlakeppninni en liðið hefur nú tapað fjórum útileikjum í röð í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.Liverpool have lost four consecutive #UCL group stage away games: Napoli 1-0 LFC Crvena Zvezda 2-0 LFC PSG 2-1 LFC Napoli 2-0 LFC Last season ended up alright though... https://t.co/L9Njg7vKJq — Squawka Football (@Squawka) September 17, 2019 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Það þarf að fara langt aftur til að finna titilvörn í Meistaradeildinni sem byrjaði jafn illa og hjá Liverpool liðinu í gærkvöldi. Liverpool byrjaði titilvörn sína í Meistaradeildinni ekki vel eða með 2-0 tapi á útivelli á móti ítalska félaginu Napoli. Dries Mertens og Fernando Llorente skoruðu mörk Napoli á síðustu átta mínútunum en seinna markið kom á annarri mínútu í uppbótatíma. Fyrra markið kom úr umdeildri vítaspyrnu sem Andy Robertson fékk dæma á sig en það seinna eftir óvenjuleg mistök hollenska miðvarðarins Virgil van Dijk Það þarf að fara aftur til ársins 1994 til að finna Evrópumeistara sem byrjuðu titilvörn sína á tapi.Liverpool is the first reigning UEFA Champions League winner to lose its opening match since AC Milan lost to Ajax in 1994. pic.twitter.com/9joTzFbCjF — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) September 17, 2019AC Milan tapaði þá 2-0 á útivelli á móti Ajax og bæði mörkin komu í seinni hálfleiknum. Mörkin skoruðu þeir Ronald de Boer og Jari Litmanen. Bæði Ajax og AC Milan komust á endanum upp úr riðlinum. Ajax og AC Milan fóru síðan alla leið í úrslitaleikinn þar sem Ajax vann 1-0 sigur með marki Patrick Kluivert fimm mínútum fyrir leikslok. Titilvörn Real Madrid í fyrra hófst á 3-0 heimasigri á Roma og árið á undan byrjaði titilvörn Real Madrid á 3-0 heimasigri á APOEL frá Kýpur. Real vann síðan 2-1 heimasigur á Sporting CP haustið 2016. Annars eru vandræði Liverpool mikil á útivelli í riðlakeppninni en liðið hefur nú tapað fjórum útileikjum í röð í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.Liverpool have lost four consecutive #UCL group stage away games: Napoli 1-0 LFC Crvena Zvezda 2-0 LFC PSG 2-1 LFC Napoli 2-0 LFC Last season ended up alright though... https://t.co/L9Njg7vKJq — Squawka Football (@Squawka) September 17, 2019
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira