Hvað hefði gerst ef enginn hafði hlustað? Værum við dauð? Anna Claessen skrifar 29. september 2019 18:14 „Þeir heyrðu í mér en þeir hlustuðu á þig” sagði vísindamaðurinn Valery Legasov við varaformanninn Boris Shcherbina í þættinum Chernobyl. Ég þoli ekki þegar þegar fólk hlustar ekki á mig, sérstaklega þegar ég hef eitthvað mikilvægt að segja. Eins og Greta Thunberg „HOW DARE YOU!” (hvernig dirfist þú) ræðan alræmda. Kannski er ég ekki nógu skýr Kannski er ég ekki nógu hávær Kannski er ég ekki nógu ákveðin Kannski af því ég er kona Kannski af því ég er ekki með rétta titilinn Hvað fær þig til að virða manneskju nógu mikið og hlusta á hana? Þegar ég segi eitthvað og svo segir karlmaður það sama, virðast allir hlusta á manninn. Ég verð reið. Kallið mig bitra en það er pirrandi að fá kjarkinn til að tala sínu máli og enginn hlustar á þig, bara þá. Hrósa þeim fyrir þín orð. Það fær þig til að stoppa. Þú hættir að tala. Þér finnst eins og þú hefur ekki rödd. Eins og enginn hlusti. Eins og þú sért einskis virði. Ég er glöð að heyra að fólk er að tala um og hlusti á Gretu, en þeir efast samt um hana. Ef hún væri karlmaður með virtan titill, myndu þeir gera það? Eða bara fylgja skipunum, líkt og herinn gerir? Líkt og þeir gerðu við Shcherbina í Chernobyl þáttunum. Hvað fær manneskju til að hlusta? Hvað fær manneskju til að breytast? Hvað hefði gerst ef enginn hefði haft kjarkinn og talað um það sem var virkilega að gerast í Chernobyl? Hvað hefði gerst ef þeir sem réðu hefðu ekki hlustað? Værum við öll dauð? Hlustum á skilaboðin! Þau skipta máli! Takk allir sem unnu að viðgerðum Chernobyl og höfðu kjark til að segja frá. Takk Greta fyrir að tala og fá heiminn til að hlusta. Þú skiptir máli. Þín rödd skiptir máli. Hlustaðu! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Loftslagsmál Mest lesið Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Sjá meira
„Þeir heyrðu í mér en þeir hlustuðu á þig” sagði vísindamaðurinn Valery Legasov við varaformanninn Boris Shcherbina í þættinum Chernobyl. Ég þoli ekki þegar þegar fólk hlustar ekki á mig, sérstaklega þegar ég hef eitthvað mikilvægt að segja. Eins og Greta Thunberg „HOW DARE YOU!” (hvernig dirfist þú) ræðan alræmda. Kannski er ég ekki nógu skýr Kannski er ég ekki nógu hávær Kannski er ég ekki nógu ákveðin Kannski af því ég er kona Kannski af því ég er ekki með rétta titilinn Hvað fær þig til að virða manneskju nógu mikið og hlusta á hana? Þegar ég segi eitthvað og svo segir karlmaður það sama, virðast allir hlusta á manninn. Ég verð reið. Kallið mig bitra en það er pirrandi að fá kjarkinn til að tala sínu máli og enginn hlustar á þig, bara þá. Hrósa þeim fyrir þín orð. Það fær þig til að stoppa. Þú hættir að tala. Þér finnst eins og þú hefur ekki rödd. Eins og enginn hlusti. Eins og þú sért einskis virði. Ég er glöð að heyra að fólk er að tala um og hlusti á Gretu, en þeir efast samt um hana. Ef hún væri karlmaður með virtan titill, myndu þeir gera það? Eða bara fylgja skipunum, líkt og herinn gerir? Líkt og þeir gerðu við Shcherbina í Chernobyl þáttunum. Hvað fær manneskju til að hlusta? Hvað fær manneskju til að breytast? Hvað hefði gerst ef enginn hefði haft kjarkinn og talað um það sem var virkilega að gerast í Chernobyl? Hvað hefði gerst ef þeir sem réðu hefðu ekki hlustað? Værum við öll dauð? Hlustum á skilaboðin! Þau skipta máli! Takk allir sem unnu að viðgerðum Chernobyl og höfðu kjark til að segja frá. Takk Greta fyrir að tala og fá heiminn til að hlusta. Þú skiptir máli. Þín rödd skiptir máli. Hlustaðu!
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar