Tryggja rétt til að velja raforkusala Sighvatur Arnmundsson skrifar 27. september 2019 06:15 Markmið breytingannar er að tryggja neytendavernd. Fréttablaðið/Vilhelm „Þetta hefur mjög mikið að segja fyrir okkur og aðra á raforkumarkaði sem eru ekki tengdir þessum dreifiveitum. Þær eru allar opinber fyrirtæki sem eru flest mjög stór og umsvifamikil. Þau hafa verið að stíga inn á samkeppnismarkaðinn mjög reglulega og taka viðskipti af raforkusölufyrirtækjunum,“ segir Magnús Júlíusson, framkvæmdastjóri Íslenskrar orkumiðlunar, um drög að nýrri reglugerð um raforkuviðskipti. Er reglugerðinni meðal annars ætlað að tryggja rétt neytenda til að velja sér raforkusala, auðvelda notendaskipti með rafrænum hætti og stytta uppsagnarfrest neytenda á samningi. Magnús telur að um sé að ræða nauðsynlegt og jákvætt skref til þess að markaðurinn geti þróast áfram sem samkeppnismarkaður. Hann bendir á að dreifiveitan sé fyrsta stoppið til dæmis þegar fólk flytur eða fyrirtæki setji upp nýjan mæli eða nýja veitu. Verklagið sé þannig að viðskiptin séu sett á svokallaðan sjálfgefinn söluaðila sem sé í öllum tilvikum aðili tengdur dreifiveitunni. Fyrirtæki hans hafi til að mynda misst fjóra viðskiptavini með þessum hætti í síðustu viku. Á síðasta ári kærði Orka heimilanna þetta verklag og úrskurðaði Orkustofnun í mars síðastliðnum að það væri ólögmætt. „Það hefur lítið breyst síðan þá þótt það sé liðið rúmt hálft ár og þetta verklag er enn í fullu gildi. Þessi nýja reglugerð tekur af allan vafa um algjöran rétt neytenda til að velja hvaðan hann kaupir rafmagnið,“ segir Magnús. Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Orkumál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Loksins ekkert Vatnsendamál fyrir dómstólum Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
„Þetta hefur mjög mikið að segja fyrir okkur og aðra á raforkumarkaði sem eru ekki tengdir þessum dreifiveitum. Þær eru allar opinber fyrirtæki sem eru flest mjög stór og umsvifamikil. Þau hafa verið að stíga inn á samkeppnismarkaðinn mjög reglulega og taka viðskipti af raforkusölufyrirtækjunum,“ segir Magnús Júlíusson, framkvæmdastjóri Íslenskrar orkumiðlunar, um drög að nýrri reglugerð um raforkuviðskipti. Er reglugerðinni meðal annars ætlað að tryggja rétt neytenda til að velja sér raforkusala, auðvelda notendaskipti með rafrænum hætti og stytta uppsagnarfrest neytenda á samningi. Magnús telur að um sé að ræða nauðsynlegt og jákvætt skref til þess að markaðurinn geti þróast áfram sem samkeppnismarkaður. Hann bendir á að dreifiveitan sé fyrsta stoppið til dæmis þegar fólk flytur eða fyrirtæki setji upp nýjan mæli eða nýja veitu. Verklagið sé þannig að viðskiptin séu sett á svokallaðan sjálfgefinn söluaðila sem sé í öllum tilvikum aðili tengdur dreifiveitunni. Fyrirtæki hans hafi til að mynda misst fjóra viðskiptavini með þessum hætti í síðustu viku. Á síðasta ári kærði Orka heimilanna þetta verklag og úrskurðaði Orkustofnun í mars síðastliðnum að það væri ólögmætt. „Það hefur lítið breyst síðan þá þótt það sé liðið rúmt hálft ár og þetta verklag er enn í fullu gildi. Þessi nýja reglugerð tekur af allan vafa um algjöran rétt neytenda til að velja hvaðan hann kaupir rafmagnið,“ segir Magnús.
Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Orkumál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Loksins ekkert Vatnsendamál fyrir dómstólum Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira