Þarf að svara fyrir tvö nefbrot sama kvöldið á Höfn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. október 2019 16:00 Önnur líkamsárásin var við Gömlubúð, húsinu til vinstri á myndinni. Vísir/Vilhelm Rúmlega tvítugur karlmaður þarf að svara til saka í máli héraðssaksóknara gegn honum fyrir tvær líkamsárásir á Höfn í Hornafirði aðfaranótt 24. febrúar árið 2018. Karlmanninum er gefið að sök að hafa í anddyri veitingastaðarins Hafsins kýlt annan karlmann með hnefanum í andlitið með þeim afleiðingum að hann hlaut innkýlt brot á framvegg hægri kinnholu, nefbrot, tannarbrot og tilfærslu á tveimur tönnum. Þá er honum gefið að sök að hafa skömmu síðar á Víkurbraut við Gömlubúð hrint öðrum karlmanni þannig að hann féll við. Í framhaldinu sparkaði hann í andlit hans með þeim afleiðingum að hann hlaut nefbrot, skurð á nef, mar og bólgur í andlit. Annar maðurinn krefst 3,5 milljóna króna í skaðabætur en hinn 1,8 milljóna króna. Málið er til meðferðar við Héraðsdóm Austurlands. Dómsmál Hornafjörður Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Rúmlega tvítugur karlmaður þarf að svara til saka í máli héraðssaksóknara gegn honum fyrir tvær líkamsárásir á Höfn í Hornafirði aðfaranótt 24. febrúar árið 2018. Karlmanninum er gefið að sök að hafa í anddyri veitingastaðarins Hafsins kýlt annan karlmann með hnefanum í andlitið með þeim afleiðingum að hann hlaut innkýlt brot á framvegg hægri kinnholu, nefbrot, tannarbrot og tilfærslu á tveimur tönnum. Þá er honum gefið að sök að hafa skömmu síðar á Víkurbraut við Gömlubúð hrint öðrum karlmanni þannig að hann féll við. Í framhaldinu sparkaði hann í andlit hans með þeim afleiðingum að hann hlaut nefbrot, skurð á nef, mar og bólgur í andlit. Annar maðurinn krefst 3,5 milljóna króna í skaðabætur en hinn 1,8 milljóna króna. Málið er til meðferðar við Héraðsdóm Austurlands.
Dómsmál Hornafjörður Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira