Táningur sem skotinn var af lögreglu ákærður fyrir óeirðir og árás Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2019 08:55 Mótmælendur eru reiðir yfir atvikinu og vilja draga lögregluna til ábyrgðar. AP/Felipe Dana Táningurinn sem skotinn var af lögregluþjóni í Hong Kong á aðfaranótt þriðjudagsins síðasta verður ákærður fyrir óeirðir og að ráðast á lögregluþjón. Umfangsmikil mótmæli áttu sér stað í Hong Kong á þriðjudaginn, sem var einnig 70 ára afmælisdagur ríkisstjórnar Kommúnistaflokksins. Undanfarna mánuði hafa mótmælendur í Hong Kong krafist lýðræðisumbóta og hefur ítrekað komið til átaka á milli mótmælenda og lögreglu. Hinn 18 ára gamli Tsang Chi-kin var skotinn af lögregluþjóni og er sagður í stöðugu ástandi eftir skurðaðgerð. Lögregluþjónninn skaut Tsang í þann mun er táningurinn sló til hans með, að virðist, einhverskonar járnröri.AP fréttaveitan vitnar í tilkynningu frá lögreglunni þar sem fram kemur að málið gegn Tsang yrði flutt fyrir dómara í dag. Hann verður meðal sjö mótmælanda sem ákærðir eru fyrir óeirðir en þar að auki stendur hann frammi fyrir tveimur ákærum. Ekki er ljóst hvort Tsang verði færður fyrir dómara.Hámarksrefsing fyrir óeirðir eru tíu ára fangelsisvist. Þúsundir mótmæltu á götum Hong Kong í gær og kröfðust þess að lögreglan yrði dregin til ábyrgðar vegna skotárásarinnar en mótmælendur segja hana ekki hafa átt rétt á sér. Lítill hluti mótmælanda mun hafa kastað gassprengjum að lögreglu, sem svaraði með táragasi. Hong Kong Kína Tengdar fréttir Áfram mótmælt eftir að ungmenni var skotið Þúsundir komu saman í Hong Kong. 2. október 2019 19:00 Gúmmíkúlum og táragasi skotið að mótmælendum í Hong Kong Átökin í dag eru sögð á meðal þeirra hörðustu frá því að mótmæli hófust í borginni fyrir rúmum þremur mánuðum. 29. september 2019 09:49 Mótmælandi skotinn af lögreglu í Hong Kong Lögregluþjónar í Hong Kong hafa skotið mótmælanda og er það í fyrsta sinn sem slíkt gerist eftir margra mánaða mótmæli. 1. október 2019 10:15 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Táningurinn sem skotinn var af lögregluþjóni í Hong Kong á aðfaranótt þriðjudagsins síðasta verður ákærður fyrir óeirðir og að ráðast á lögregluþjón. Umfangsmikil mótmæli áttu sér stað í Hong Kong á þriðjudaginn, sem var einnig 70 ára afmælisdagur ríkisstjórnar Kommúnistaflokksins. Undanfarna mánuði hafa mótmælendur í Hong Kong krafist lýðræðisumbóta og hefur ítrekað komið til átaka á milli mótmælenda og lögreglu. Hinn 18 ára gamli Tsang Chi-kin var skotinn af lögregluþjóni og er sagður í stöðugu ástandi eftir skurðaðgerð. Lögregluþjónninn skaut Tsang í þann mun er táningurinn sló til hans með, að virðist, einhverskonar járnröri.AP fréttaveitan vitnar í tilkynningu frá lögreglunni þar sem fram kemur að málið gegn Tsang yrði flutt fyrir dómara í dag. Hann verður meðal sjö mótmælanda sem ákærðir eru fyrir óeirðir en þar að auki stendur hann frammi fyrir tveimur ákærum. Ekki er ljóst hvort Tsang verði færður fyrir dómara.Hámarksrefsing fyrir óeirðir eru tíu ára fangelsisvist. Þúsundir mótmæltu á götum Hong Kong í gær og kröfðust þess að lögreglan yrði dregin til ábyrgðar vegna skotárásarinnar en mótmælendur segja hana ekki hafa átt rétt á sér. Lítill hluti mótmælanda mun hafa kastað gassprengjum að lögreglu, sem svaraði með táragasi.
Hong Kong Kína Tengdar fréttir Áfram mótmælt eftir að ungmenni var skotið Þúsundir komu saman í Hong Kong. 2. október 2019 19:00 Gúmmíkúlum og táragasi skotið að mótmælendum í Hong Kong Átökin í dag eru sögð á meðal þeirra hörðustu frá því að mótmæli hófust í borginni fyrir rúmum þremur mánuðum. 29. september 2019 09:49 Mótmælandi skotinn af lögreglu í Hong Kong Lögregluþjónar í Hong Kong hafa skotið mótmælanda og er það í fyrsta sinn sem slíkt gerist eftir margra mánaða mótmæli. 1. október 2019 10:15 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Gúmmíkúlum og táragasi skotið að mótmælendum í Hong Kong Átökin í dag eru sögð á meðal þeirra hörðustu frá því að mótmæli hófust í borginni fyrir rúmum þremur mánuðum. 29. september 2019 09:49
Mótmælandi skotinn af lögreglu í Hong Kong Lögregluþjónar í Hong Kong hafa skotið mótmælanda og er það í fyrsta sinn sem slíkt gerist eftir margra mánaða mótmæli. 1. október 2019 10:15