„Apahljóð eru ekki alltaf rasismi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. október 2019 22:45 Lukaku skorar úr vítinu gegn Cagliari þar sem hann varð fyrir kynþáttafordómum. vísir/getty Framkvæmdarstjóri Lazio, Claudio Lotiti, segir að apahljóð séu ekki alltaf rasismi vegna stundum séu þeim hljóðum beint að „venjulegu fólki með hvíta húð“. Mikið hefur gengið á í ítalska boltanum undanfarnar vikar og mánuði þar sem hver leikmaðurinn á fætur öðrum hefur lent fyrir barðinu á kynþáttafordómum. Síðast var það Romelu Lukaku, framherji Inter, en stuðningsmenn Cagliari kölluðu apahljóð í átt að Lukaku sem tók víti í sigri Inter á Cagliari.Lazio chief Claudio Lotito insists monkey chants are not always racist because they used to be used against 'people who had normal, white skin' https://t.co/2QrFrFCizVpic.twitter.com/Z0w8vxtzpT — MailOnline Sport (@MailSport) October 2, 2019 „Flautið er ekki alltaf hægt að tengja með mismunun eða rasisma. Ég man þegar ég var lítill, þá var fólk sem var ekki litað og var með venjulega hvíta húð sem söng þessa söngva til að halda mótherjanum frá því að skora,“ sagði Claudio. „Þetta fólk ætti að vera meðhöndlað einstaklingslega. Við erum með svo marga svarta leikmenn og ég held að Lazio greini ekki á milli litarháttar. Allir eru velkomnir hjá Lazio.“ Ítalski boltinn Tengdar fréttir Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. 4. september 2019 09:30 Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17. september 2019 20:15 Sanchez þurfti að skilja Lukaku og Brozovic að í búningsklefanum Romelu Lukaku og Marcelo Brozovic lentu saman í búningsklefa Inter Milan eftir 1-1 jafntefli ítalska liðsins gegn Slavia Prague í Meistaradeildinni í vikunni. 20. september 2019 09:30 Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49 Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. 16. september 2019 12:00 Roma setti stuðningsmann liðsins í ævilangt bann vegna rasisma Stuðningsmaður Roma, sem beitti Juan Jesus kynþáttaníði, er ekki lengur velkominn á Ólympíuleikvanginn í Róm. 27. september 2019 14:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Framkvæmdarstjóri Lazio, Claudio Lotiti, segir að apahljóð séu ekki alltaf rasismi vegna stundum séu þeim hljóðum beint að „venjulegu fólki með hvíta húð“. Mikið hefur gengið á í ítalska boltanum undanfarnar vikar og mánuði þar sem hver leikmaðurinn á fætur öðrum hefur lent fyrir barðinu á kynþáttafordómum. Síðast var það Romelu Lukaku, framherji Inter, en stuðningsmenn Cagliari kölluðu apahljóð í átt að Lukaku sem tók víti í sigri Inter á Cagliari.Lazio chief Claudio Lotito insists monkey chants are not always racist because they used to be used against 'people who had normal, white skin' https://t.co/2QrFrFCizVpic.twitter.com/Z0w8vxtzpT — MailOnline Sport (@MailSport) October 2, 2019 „Flautið er ekki alltaf hægt að tengja með mismunun eða rasisma. Ég man þegar ég var lítill, þá var fólk sem var ekki litað og var með venjulega hvíta húð sem söng þessa söngva til að halda mótherjanum frá því að skora,“ sagði Claudio. „Þetta fólk ætti að vera meðhöndlað einstaklingslega. Við erum með svo marga svarta leikmenn og ég held að Lazio greini ekki á milli litarháttar. Allir eru velkomnir hjá Lazio.“
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. 4. september 2019 09:30 Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17. september 2019 20:15 Sanchez þurfti að skilja Lukaku og Brozovic að í búningsklefanum Romelu Lukaku og Marcelo Brozovic lentu saman í búningsklefa Inter Milan eftir 1-1 jafntefli ítalska liðsins gegn Slavia Prague í Meistaradeildinni í vikunni. 20. september 2019 09:30 Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49 Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. 16. september 2019 12:00 Roma setti stuðningsmann liðsins í ævilangt bann vegna rasisma Stuðningsmaður Roma, sem beitti Juan Jesus kynþáttaníði, er ekki lengur velkominn á Ólympíuleikvanginn í Róm. 27. september 2019 14:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. 4. september 2019 09:30
Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17. september 2019 20:15
Sanchez þurfti að skilja Lukaku og Brozovic að í búningsklefanum Romelu Lukaku og Marcelo Brozovic lentu saman í búningsklefa Inter Milan eftir 1-1 jafntefli ítalska liðsins gegn Slavia Prague í Meistaradeildinni í vikunni. 20. september 2019 09:30
Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49
Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. 16. september 2019 12:00
Roma setti stuðningsmann liðsins í ævilangt bann vegna rasisma Stuðningsmaður Roma, sem beitti Juan Jesus kynþáttaníði, er ekki lengur velkominn á Ólympíuleikvanginn í Róm. 27. september 2019 14:00