Ástralar kveðast reiðubúnir til að aðstoða við hvers kyns rannsóknir Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 1. október 2019 19:00 Ástralskir embættismenn staðfestu í gærkvöldi að Trump hafi leitað til Scotts Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, og beðið hann um að aðstoða við rannsókn á rannsókns Roberts Mueller á meintum afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum og meintu samráði þeirra við framboð Trumps. Trump hefur lengi verið ósáttur við rannsókn Muellers og kallað hana nornaveiðar. Að endingu komst Mueller að þeirri niðurstöðu að samráð hafi ekki verið sannað en hins vegar væri ekki hægt að fullyrða að forsetinn væri saklaus, meðal annars af því að hafa hindrað framgang réttvísinnar. Josh Frydenberg, fjármálaráðherra Ástralíu, tjáði sig um samskipt leiðtoganna í dag. „Sjáið til, ríkisstjórnin gaf út yfirlýsingu um málið og við sögðumst ávalt reiðubúin til samstarfs, að varpa ljósi á þessar rannsóknir.“ Málið þykir svipa til símtals Trumps og Volodímír Selenskíj Úkraínuforseta en í eftirriti af símtali þeirra, sem hefur verið birt opinberlega, má sjá Trump biðja Selenskíj um að rannsaka Joe Biden, líklegan forsetaframbjóðanda Demókrata. Það mál varð til þess að fulltrúadeild þingsins rannsakar nú hvort Trump hafi framið embættisbrot og verður forsetinn mögulega ákærður til embættismissis. William Barr dómsmálaráðherra fer með rannsóknina á Rússarannsókninni. Bandarískir miðlar hafa greint frá því að Barr hafi fundað með leyniþjónustufulltrúum annarra ríkja upp á síðkastið. Til að mynda Bretum og Ítölum. Ástralía Bandaríkin Donald Trump Ákæruferli þingsins gegn Trump Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Fleiri fréttir Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Sjá meira
Ástralskir embættismenn staðfestu í gærkvöldi að Trump hafi leitað til Scotts Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, og beðið hann um að aðstoða við rannsókn á rannsókns Roberts Mueller á meintum afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum og meintu samráði þeirra við framboð Trumps. Trump hefur lengi verið ósáttur við rannsókn Muellers og kallað hana nornaveiðar. Að endingu komst Mueller að þeirri niðurstöðu að samráð hafi ekki verið sannað en hins vegar væri ekki hægt að fullyrða að forsetinn væri saklaus, meðal annars af því að hafa hindrað framgang réttvísinnar. Josh Frydenberg, fjármálaráðherra Ástralíu, tjáði sig um samskipt leiðtoganna í dag. „Sjáið til, ríkisstjórnin gaf út yfirlýsingu um málið og við sögðumst ávalt reiðubúin til samstarfs, að varpa ljósi á þessar rannsóknir.“ Málið þykir svipa til símtals Trumps og Volodímír Selenskíj Úkraínuforseta en í eftirriti af símtali þeirra, sem hefur verið birt opinberlega, má sjá Trump biðja Selenskíj um að rannsaka Joe Biden, líklegan forsetaframbjóðanda Demókrata. Það mál varð til þess að fulltrúadeild þingsins rannsakar nú hvort Trump hafi framið embættisbrot og verður forsetinn mögulega ákærður til embættismissis. William Barr dómsmálaráðherra fer með rannsóknina á Rússarannsókninni. Bandarískir miðlar hafa greint frá því að Barr hafi fundað með leyniþjónustufulltrúum annarra ríkja upp á síðkastið. Til að mynda Bretum og Ítölum.
Ástralía Bandaríkin Donald Trump Ákæruferli þingsins gegn Trump Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Fleiri fréttir Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Sjá meira