Bein útsending: Er íslenskan góður „bissness“? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. október 2019 07:30 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, flytur opnunarávarp. Vísir/Vilhelm Vægi tungumálsins eykst stöðugt innan upplýsingatækni, í samskiptum manna við tölvur og snjalltæki. Í máltækni er unnið með tölvutækni og tungumál að því að þróa kerfi sem geta skilið og talað náttúruleg tungumál. Þannig er stuðlað að notkun talmáls í samskiptum manns og tölvu. Fulltrúar bæði atvinnulífs og háskólasamfélagsins ræða tækifæri í máltækni fyrir íslensku og hvernig hægt er að koma íslenskunni í snjalltækin okkar á stefnumóti fyrirtækja og fræðasamfélags um máltækni í Veröld – húsi Vigdísar. Dagskráin hefst klukkan 8 og stendur til klukkan 13. „Þróun máltækni fyrir íslensku er mikilvægt samstarfsverkefni háskóla og atvinnulífsins, sem hefur það að markmiði að íslenskur almenningur geti talað móðurmálið í samskiptum við tölvur. Þannig sjáum við til þess að tungumálið lifi í stafrænum heimi,“ segir í tilkynningu vegna viðburðarins. Á ráðstefnunni mætast fræðasamfélagið og fyrirtæki í þeim tilgangi að greina tækifærin sem máltækni fyrir íslensku felur í sér þegar kemur að þjónustu við viðskiptavini. Að ráðstefnunni standa Almannarómur – Miðstöð um máltækni, Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Íslandsmiðstöð Evrópuverkefnanna CLARIN og European Language Grid, og Samtök atvinnulífsins.Beina útsendingu má sjá hér að neðan. Dagskrá er fyrir neðan spilarann. Dagskrá 8.00 Léttur morgunverður8.30 OpnunarávörpJón Atli Benediktsson, rektor HÍ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra8.50 Hver er staðan Eiríkur Rögnvaldsson, landsfulltrúi CLARIN og ELG á Íslandi og prófessor emeritus við HÍ Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms - Miðstöðvar um máltækni9.10 Nemendur HÍ og HR opna söfnun málsýna meðal almennings með aðstoð Guðna Th. Jóhannessonar, Vigdísar Finnbogadóttur, Lilju Alfreðsdóttur og Halldórs Benjamíns Þorbergssonar9.20 Tungumál í tækjum Fundarstjóri: Sigríður Mogensen, framkvæmdastjóri Hugverkasviðs SI Anna Björk Nikulásdóttir, verkefnastjóri Samstarfs um íslenska máltækni og framkvæmdastjóri Grammateks ehf. - Verkfærakista í máltækni - tæki til nýsköpunar Vilhjálmur Þorsteinsson, Miðeind ehf. - Hver er sætastur? Spurt og svarað á íslensku. Erik Figueras Torras, framkvæmdastjóri þjónustusviðs Símans - Vilja viðskiptavinirnir virkilega tala við vélar? Bente Maegaard, formaður ESFRI Strategy Working Group for Social Science and Humanities, fyrrverandi forstöðumaður Center for sprogteknologi, situr í Fagráði Almannaróms - Miðstöðvar um máltækni - Hvernig nýtist CLARIN ERIC til hugbúnaðarþróunar í atvinnulífinu?Davíð B. Þórisson, sérfræðilæknir í bráðalækningum, og Matthías Leifsson, hagfræðingur - Raddgreining í heilbrigðisþjónustu10.15 Kaffi og samlokur10.45 Íslenska og fjölmiðlar Fundarstjóri: Guðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Anna Sigríður Þráinsdóttir, málfarsráðunautur RÚV og Baldvin Þór Bergsson, dagskrárstjóri Númiðla og Rásar 2 hjá RÚV - Er allt að fara til fjandans - aftur? Jón Páll Leifsson, verkefnastjóri, Broddi ehf. - Broddi, næsta! Gauti Kristmannsson, prófessor í þýðingarfræði við HÍ - Frá tali til texta milli mála Hrafn Loftsson, dósent við tölvunarfræðideild HR - Sjálfvirk samantekt íslensks texta11.45 Máltækni í fjármálaþjónustu Fundarstjóri: Sigurður Magnús Garðarsson, forseti verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ Iða Brá Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Arion banka - Hvernig vilja viðskiptavinir eiga í samskiptum um fjármálin sín? Eyrún Huld Harðardóttir, markaðsdeild Íslandsbanka - Bankaðu á mannamáli! Virkar máltækni í fjártækni? Albert G. Jónsson, deildarstjóri framþróunar á einstaklingssviði Landsbankans - Talbankinn Jón Guðnason, dósent við verkfræðideild HR, Eydís Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Tíró - Ritvélar framtíðarinnar12.50 Ráðstefnuslit Íslenska á tækniöld Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Vægi tungumálsins eykst stöðugt innan upplýsingatækni, í samskiptum manna við tölvur og snjalltæki. Í máltækni er unnið með tölvutækni og tungumál að því að þróa kerfi sem geta skilið og talað náttúruleg tungumál. Þannig er stuðlað að notkun talmáls í samskiptum manns og tölvu. Fulltrúar bæði atvinnulífs og háskólasamfélagsins ræða tækifæri í máltækni fyrir íslensku og hvernig hægt er að koma íslenskunni í snjalltækin okkar á stefnumóti fyrirtækja og fræðasamfélags um máltækni í Veröld – húsi Vigdísar. Dagskráin hefst klukkan 8 og stendur til klukkan 13. „Þróun máltækni fyrir íslensku er mikilvægt samstarfsverkefni háskóla og atvinnulífsins, sem hefur það að markmiði að íslenskur almenningur geti talað móðurmálið í samskiptum við tölvur. Þannig sjáum við til þess að tungumálið lifi í stafrænum heimi,“ segir í tilkynningu vegna viðburðarins. Á ráðstefnunni mætast fræðasamfélagið og fyrirtæki í þeim tilgangi að greina tækifærin sem máltækni fyrir íslensku felur í sér þegar kemur að þjónustu við viðskiptavini. Að ráðstefnunni standa Almannarómur – Miðstöð um máltækni, Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Íslandsmiðstöð Evrópuverkefnanna CLARIN og European Language Grid, og Samtök atvinnulífsins.Beina útsendingu má sjá hér að neðan. Dagskrá er fyrir neðan spilarann. Dagskrá 8.00 Léttur morgunverður8.30 OpnunarávörpJón Atli Benediktsson, rektor HÍ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra8.50 Hver er staðan Eiríkur Rögnvaldsson, landsfulltrúi CLARIN og ELG á Íslandi og prófessor emeritus við HÍ Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms - Miðstöðvar um máltækni9.10 Nemendur HÍ og HR opna söfnun málsýna meðal almennings með aðstoð Guðna Th. Jóhannessonar, Vigdísar Finnbogadóttur, Lilju Alfreðsdóttur og Halldórs Benjamíns Þorbergssonar9.20 Tungumál í tækjum Fundarstjóri: Sigríður Mogensen, framkvæmdastjóri Hugverkasviðs SI Anna Björk Nikulásdóttir, verkefnastjóri Samstarfs um íslenska máltækni og framkvæmdastjóri Grammateks ehf. - Verkfærakista í máltækni - tæki til nýsköpunar Vilhjálmur Þorsteinsson, Miðeind ehf. - Hver er sætastur? Spurt og svarað á íslensku. Erik Figueras Torras, framkvæmdastjóri þjónustusviðs Símans - Vilja viðskiptavinirnir virkilega tala við vélar? Bente Maegaard, formaður ESFRI Strategy Working Group for Social Science and Humanities, fyrrverandi forstöðumaður Center for sprogteknologi, situr í Fagráði Almannaróms - Miðstöðvar um máltækni - Hvernig nýtist CLARIN ERIC til hugbúnaðarþróunar í atvinnulífinu?Davíð B. Þórisson, sérfræðilæknir í bráðalækningum, og Matthías Leifsson, hagfræðingur - Raddgreining í heilbrigðisþjónustu10.15 Kaffi og samlokur10.45 Íslenska og fjölmiðlar Fundarstjóri: Guðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Anna Sigríður Þráinsdóttir, málfarsráðunautur RÚV og Baldvin Þór Bergsson, dagskrárstjóri Númiðla og Rásar 2 hjá RÚV - Er allt að fara til fjandans - aftur? Jón Páll Leifsson, verkefnastjóri, Broddi ehf. - Broddi, næsta! Gauti Kristmannsson, prófessor í þýðingarfræði við HÍ - Frá tali til texta milli mála Hrafn Loftsson, dósent við tölvunarfræðideild HR - Sjálfvirk samantekt íslensks texta11.45 Máltækni í fjármálaþjónustu Fundarstjóri: Sigurður Magnús Garðarsson, forseti verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ Iða Brá Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Arion banka - Hvernig vilja viðskiptavinir eiga í samskiptum um fjármálin sín? Eyrún Huld Harðardóttir, markaðsdeild Íslandsbanka - Bankaðu á mannamáli! Virkar máltækni í fjártækni? Albert G. Jónsson, deildarstjóri framþróunar á einstaklingssviði Landsbankans - Talbankinn Jón Guðnason, dósent við verkfræðideild HR, Eydís Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Tíró - Ritvélar framtíðarinnar12.50 Ráðstefnuslit
Íslenska á tækniöld Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira