Engin feimni þegar Bríet og Sóli Hólm tóku lagið hjá Gumma Ben Andri Eysteinsson skrifar 12. október 2019 13:00 Bríet, ein vinsælasta söngkona landsins, var ásamt Önnu Svövu og Loga Bergmann gestur Gumma Ben í skemmtiþættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben. Bríet spjallaði við Gumma og gestina áður en hún tók lagið.Sjá einnig: Sóli Hólm fór á kostum sem Sindri Sindrason í Heimsókn Bríet flutti eitt af hennar vinsælustu lögum, Feimin(n) en í laginu nýtur hún liðsinnis grafarvogsbúans knáa Arons Can. Aron var hins vegar ekki á svæðinu og því kom það í hlut skemmtikraftsins Sóla Hólm að fylla í skarð Arons. Sóli Hólm lék því á hljómborð og söng með Bríet í lokaatriði þáttarins í gærkvöld. Flutningurinn var glæsilegur en hann má sjá hér að ofan. Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Tónlist Tengdar fréttir Elísabet Ormslev flutti nýtt lag hjá Gumma Ben Söngkonan Elísabet Ormslev rak smiðshöggið á spjallþátt Guðmundar Benediktssonar á Stöð 2 í gær. 5. október 2019 12:30 Sóli Hólm fór á kostum sem Sindri Sindrason í Heimsókn Föstudagskvöld með Gumma Ben var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og var mikill gestagangur eins og vanalega. Gestir kvöldsins voru þau Anna Svava, Logi Bergmann og söngkonan Bríet. 11. október 2019 22:30 Sóli Hólm sem Gísli Einars endaði blindfullur á Gullöldinni Spjallþátturinn Föstudagskvöldið með Gumma Ben var á dagskrá Stöðvar 2 síðastliðið föstudagskvöld og eins og áður voru skemmtileg leikin atriði með Sóla Hólm. 9. október 2019 12:30 Stórkostleg frammistaða Sölku Sólar sem Eivör í Eftirhermuhjólinu Spjallþátturinn Föstudagskvöld með Gumma Ben var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Gestir Gumma að þessu sinni voru söngkonan Salka Sól og skemmtikrafturinn Hjálmar Örn. Gumma til halds og traust var sem fyrr, Sóli Hólm. 5. október 2019 10:35 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Bríet, ein vinsælasta söngkona landsins, var ásamt Önnu Svövu og Loga Bergmann gestur Gumma Ben í skemmtiþættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben. Bríet spjallaði við Gumma og gestina áður en hún tók lagið.Sjá einnig: Sóli Hólm fór á kostum sem Sindri Sindrason í Heimsókn Bríet flutti eitt af hennar vinsælustu lögum, Feimin(n) en í laginu nýtur hún liðsinnis grafarvogsbúans knáa Arons Can. Aron var hins vegar ekki á svæðinu og því kom það í hlut skemmtikraftsins Sóla Hólm að fylla í skarð Arons. Sóli Hólm lék því á hljómborð og söng með Bríet í lokaatriði þáttarins í gærkvöld. Flutningurinn var glæsilegur en hann má sjá hér að ofan.
Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Tónlist Tengdar fréttir Elísabet Ormslev flutti nýtt lag hjá Gumma Ben Söngkonan Elísabet Ormslev rak smiðshöggið á spjallþátt Guðmundar Benediktssonar á Stöð 2 í gær. 5. október 2019 12:30 Sóli Hólm fór á kostum sem Sindri Sindrason í Heimsókn Föstudagskvöld með Gumma Ben var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og var mikill gestagangur eins og vanalega. Gestir kvöldsins voru þau Anna Svava, Logi Bergmann og söngkonan Bríet. 11. október 2019 22:30 Sóli Hólm sem Gísli Einars endaði blindfullur á Gullöldinni Spjallþátturinn Föstudagskvöldið með Gumma Ben var á dagskrá Stöðvar 2 síðastliðið föstudagskvöld og eins og áður voru skemmtileg leikin atriði með Sóla Hólm. 9. október 2019 12:30 Stórkostleg frammistaða Sölku Sólar sem Eivör í Eftirhermuhjólinu Spjallþátturinn Föstudagskvöld með Gumma Ben var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Gestir Gumma að þessu sinni voru söngkonan Salka Sól og skemmtikrafturinn Hjálmar Örn. Gumma til halds og traust var sem fyrr, Sóli Hólm. 5. október 2019 10:35 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Elísabet Ormslev flutti nýtt lag hjá Gumma Ben Söngkonan Elísabet Ormslev rak smiðshöggið á spjallþátt Guðmundar Benediktssonar á Stöð 2 í gær. 5. október 2019 12:30
Sóli Hólm fór á kostum sem Sindri Sindrason í Heimsókn Föstudagskvöld með Gumma Ben var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og var mikill gestagangur eins og vanalega. Gestir kvöldsins voru þau Anna Svava, Logi Bergmann og söngkonan Bríet. 11. október 2019 22:30
Sóli Hólm sem Gísli Einars endaði blindfullur á Gullöldinni Spjallþátturinn Föstudagskvöldið með Gumma Ben var á dagskrá Stöðvar 2 síðastliðið föstudagskvöld og eins og áður voru skemmtileg leikin atriði með Sóla Hólm. 9. október 2019 12:30
Stórkostleg frammistaða Sölku Sólar sem Eivör í Eftirhermuhjólinu Spjallþátturinn Föstudagskvöld með Gumma Ben var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Gestir Gumma að þessu sinni voru söngkonan Salka Sól og skemmtikrafturinn Hjálmar Örn. Gumma til halds og traust var sem fyrr, Sóli Hólm. 5. október 2019 10:35