Hamren: Aron var eyðilagður Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. október 2019 11:44 Ljóst er að Aron Einar Gunnarsson verður frá í talsverðan tíma eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna slitins liðbands í ökkla. Aron Einar varð fyrir tæklingu í leik með Al Arabi í Katar og missir af þeim sökum af næstu landsleikjum Íslands. Strákarnir okkar mæta Frökkum í undankeppni EM 2020 á morgun og ljóst er að þeir munu sakna Arons. „Hann er fyrirliðinn okkar og gríðarlega mikilvægur leikmaður. Ekki bara inni á vellinum heldur líka í klefanum og á hótelinu. Hann er hávær og hefur mikla virðingu hjá okkur leikmönnum,“ sagði Gylfi Þór á blaðamannafundi KSÍ á Laugardalsvelli í morgun. Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var spurður hvort að hann hafi rætt við Aron Einar í síma eftir meiðslin. „Nei, ég hef ekki talað við hann. Bara skipst á SMS-skilaboðum. Hann var eyðilagður eftir meiðslin og ég vildi gefa honum svigrúm. Ég mun ræða við hann eftir leikina.“ „Allir vita hvaða þýðingu það hefur fyrir hann að spila með íslenska landsliðinu og vonbrigðin eru eftir því,“ sagði landsliðsþjálfarinn á blaðamannafundinum. Gylfi á ekki von á því að íslenska liðið breyti um leikstíl í fjarveru Arons. „Það þarf að fylla í hans skarð og einhver mun fá tækifæri til þess í leiknum (gegn Frökkum) á morgun. Sá hinn sami þarf að nýta það. Aron spilar örugglega ekki í næsta verkefni heldur og sá sem spilar á morgun fær gullið tækifæri til að vinna sér sæti í liðinu næstu 2-3 leiki.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar fór undir hnífinn Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór í aðgerð í morgun vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al-Arabi á dögunum. 8. október 2019 14:30 Aron Einar með slitið liðband og missir af landsleikjum Gæti verið lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al Arabi í Katar. 6. október 2019 12:18 Aron Einar fór sárþjáður af velli en er ekki brotinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli í leik Al Arabi í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4. október 2019 21:21 Hópurinn gegn Frakklandi og Andorra: Birkir Már, Jóhann Berg og Alfreð koma inn Eftir að hafa ekki verið valinn í síðasta landsliðshóp er Birkir Már Sævarsson í hópnum sem mætir Frakklandi og Andorra. 4. október 2019 13:15 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira
Ljóst er að Aron Einar Gunnarsson verður frá í talsverðan tíma eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna slitins liðbands í ökkla. Aron Einar varð fyrir tæklingu í leik með Al Arabi í Katar og missir af þeim sökum af næstu landsleikjum Íslands. Strákarnir okkar mæta Frökkum í undankeppni EM 2020 á morgun og ljóst er að þeir munu sakna Arons. „Hann er fyrirliðinn okkar og gríðarlega mikilvægur leikmaður. Ekki bara inni á vellinum heldur líka í klefanum og á hótelinu. Hann er hávær og hefur mikla virðingu hjá okkur leikmönnum,“ sagði Gylfi Þór á blaðamannafundi KSÍ á Laugardalsvelli í morgun. Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var spurður hvort að hann hafi rætt við Aron Einar í síma eftir meiðslin. „Nei, ég hef ekki talað við hann. Bara skipst á SMS-skilaboðum. Hann var eyðilagður eftir meiðslin og ég vildi gefa honum svigrúm. Ég mun ræða við hann eftir leikina.“ „Allir vita hvaða þýðingu það hefur fyrir hann að spila með íslenska landsliðinu og vonbrigðin eru eftir því,“ sagði landsliðsþjálfarinn á blaðamannafundinum. Gylfi á ekki von á því að íslenska liðið breyti um leikstíl í fjarveru Arons. „Það þarf að fylla í hans skarð og einhver mun fá tækifæri til þess í leiknum (gegn Frökkum) á morgun. Sá hinn sami þarf að nýta það. Aron spilar örugglega ekki í næsta verkefni heldur og sá sem spilar á morgun fær gullið tækifæri til að vinna sér sæti í liðinu næstu 2-3 leiki.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar fór undir hnífinn Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór í aðgerð í morgun vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al-Arabi á dögunum. 8. október 2019 14:30 Aron Einar með slitið liðband og missir af landsleikjum Gæti verið lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al Arabi í Katar. 6. október 2019 12:18 Aron Einar fór sárþjáður af velli en er ekki brotinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli í leik Al Arabi í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4. október 2019 21:21 Hópurinn gegn Frakklandi og Andorra: Birkir Már, Jóhann Berg og Alfreð koma inn Eftir að hafa ekki verið valinn í síðasta landsliðshóp er Birkir Már Sævarsson í hópnum sem mætir Frakklandi og Andorra. 4. október 2019 13:15 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira
Aron Einar fór undir hnífinn Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór í aðgerð í morgun vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al-Arabi á dögunum. 8. október 2019 14:30
Aron Einar með slitið liðband og missir af landsleikjum Gæti verið lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al Arabi í Katar. 6. október 2019 12:18
Aron Einar fór sárþjáður af velli en er ekki brotinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli í leik Al Arabi í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4. október 2019 21:21
Hópurinn gegn Frakklandi og Andorra: Birkir Már, Jóhann Berg og Alfreð koma inn Eftir að hafa ekki verið valinn í síðasta landsliðshóp er Birkir Már Sævarsson í hópnum sem mætir Frakklandi og Andorra. 4. október 2019 13:15