Solskjær ánægður með frammistöðu Williams Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. október 2019 20:30 Williams og Ole Gunnar Solskjær í leik kvöldsins. Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hrósaði vinstri bakverðinum Brandon Williams í hástert eftir 1-0 sigur Man United á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í kvöld. Hinn 19 ára gamli Williams var að byrja sinn annan leik fyrir aðallið Man United en hann byrjaði gegn AZ Alkmaar fyrr í októbermánuði. Þá kom hann inn á undir lok leiks í 1-1 jafnteflinu gegn Liverpool á dögunum. Williams fiskaði vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks sem Anthony Martial skoraði úr, reyndist það eina mark leiksins. Var þetta fyrsti sigur Man United á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í apríl síðastliðnum. James Garner, annar unglingur úr uppeldisstarfi Manchester liðsins byrjaði sinn fyrsta leik fyrir aðalliðið í kvöld og hrósaði Solskjær þeim báðum í leikslok. „Þeir áttu báðir góðan leik. Garner varð betri eftir því sem leið á leikinn en Williams var maður leiksins að mínu mati. Han er óttalaus og hugrakkur sem ljón. Hann vann leikinn fyrir okkur,“ sagði Solskjær að lokum og verður áhugavert að sjá hvort Williams byrji leik í ensku úrvalsdeildinni bráðum en stuðningsmenn félagsins eru orðnir langþreyttir á að sjá Ashley Young í byrjunarliðinu.Time for some immediate reaction to tonight's game — here's Ole talking to #MUTV. #MUFC#UELpic.twitter.com/8pOVfJJpsG — Manchester United (@ManUtd) October 24, 2019 Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Man United marði sigur í Serbíu | AZ slátraði Astana Manchester United vann nauman 1-0 sigur á Partizan Belgrade í L-riðli Evrópudeildarinnar. Í hinum leik riðilsins vann AZ Alkmaar öruggan 6-0 sigur á Astana. 24. október 2019 18:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hrósaði vinstri bakverðinum Brandon Williams í hástert eftir 1-0 sigur Man United á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í kvöld. Hinn 19 ára gamli Williams var að byrja sinn annan leik fyrir aðallið Man United en hann byrjaði gegn AZ Alkmaar fyrr í októbermánuði. Þá kom hann inn á undir lok leiks í 1-1 jafnteflinu gegn Liverpool á dögunum. Williams fiskaði vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks sem Anthony Martial skoraði úr, reyndist það eina mark leiksins. Var þetta fyrsti sigur Man United á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í apríl síðastliðnum. James Garner, annar unglingur úr uppeldisstarfi Manchester liðsins byrjaði sinn fyrsta leik fyrir aðalliðið í kvöld og hrósaði Solskjær þeim báðum í leikslok. „Þeir áttu báðir góðan leik. Garner varð betri eftir því sem leið á leikinn en Williams var maður leiksins að mínu mati. Han er óttalaus og hugrakkur sem ljón. Hann vann leikinn fyrir okkur,“ sagði Solskjær að lokum og verður áhugavert að sjá hvort Williams byrji leik í ensku úrvalsdeildinni bráðum en stuðningsmenn félagsins eru orðnir langþreyttir á að sjá Ashley Young í byrjunarliðinu.Time for some immediate reaction to tonight's game — here's Ole talking to #MUTV. #MUFC#UELpic.twitter.com/8pOVfJJpsG — Manchester United (@ManUtd) October 24, 2019
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Man United marði sigur í Serbíu | AZ slátraði Astana Manchester United vann nauman 1-0 sigur á Partizan Belgrade í L-riðli Evrópudeildarinnar. Í hinum leik riðilsins vann AZ Alkmaar öruggan 6-0 sigur á Astana. 24. október 2019 18:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira
Man United marði sigur í Serbíu | AZ slátraði Astana Manchester United vann nauman 1-0 sigur á Partizan Belgrade í L-riðli Evrópudeildarinnar. Í hinum leik riðilsins vann AZ Alkmaar öruggan 6-0 sigur á Astana. 24. október 2019 18:45