Uppfylla upprunalega kröfu mótmælenda Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. október 2019 19:15 Eftir fjögurra mánaða óróa, mótmæli og átök hafa stjórnvöld í kínverska sjálfsstjórnarhéraðinu Hong Kong ákveðið að draga að fullu til baka hið svokallaða framsalsfrumvarp. Þetta frumvarp var dropinn sem fyllti mælinn hjá mótmælendum á sínum tíma. Það hefði heimilað framsal frá Hong Kong til meginlands Kína, Taívans og Macau. „Vegna skiptra skoðana um frumvarpið hafa verið átök. Eftir að hafa rannsakað málið hafa stjórnvöld ákveðið að draga frumvarpið alfarið til baka,“ sagði John Lee, öryggismálastjóri Hong Kong, á þinginu í dag. Frumvarpið var lagt fram vegna máls Chan Tong-kai, sem yfirvöld í Taívan saka um að hafa myrt kærustu sína. Hann var leystur úr haldi í Hong Kong í dag og sagðist ætla að gefa sig fram við taívönsk yfirvöld. Fjórum kröfum mótmælenda er enn ósvarað. Þeir vilja að dregin séu til baka ummæli þar sem mótmælin eru kölluð óeirðir, að handteknir mótmælendur verði leystir úr haldi og ekki ákærðir, að óháð rannsókn fari fram á aðgerðum lögreglu og að íbúar borgarinnar fái fullan rétt til þess að velja sér þing og leiðtoga. Financial Times hafði eftir heimildarmönnum í gær að að miðstjórn Kommúnistaflokksins ætlaði að reka Carrie Lam, æðsta Hong Kong, úr embætti. Þessu hafnaði upplýsingafulltrúi kínverska utanríkisráðuneytisins. „Þetta eru pólitískir orðrómar, settir fram í annarlegum tilgangi. Miðstjórnin mun halda áfram að styðja Carrie Lam og stjórnvöld,“ sagði Hua Chunying upplýsingafulltrúi. Hong Kong Kína Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Eftir fjögurra mánaða óróa, mótmæli og átök hafa stjórnvöld í kínverska sjálfsstjórnarhéraðinu Hong Kong ákveðið að draga að fullu til baka hið svokallaða framsalsfrumvarp. Þetta frumvarp var dropinn sem fyllti mælinn hjá mótmælendum á sínum tíma. Það hefði heimilað framsal frá Hong Kong til meginlands Kína, Taívans og Macau. „Vegna skiptra skoðana um frumvarpið hafa verið átök. Eftir að hafa rannsakað málið hafa stjórnvöld ákveðið að draga frumvarpið alfarið til baka,“ sagði John Lee, öryggismálastjóri Hong Kong, á þinginu í dag. Frumvarpið var lagt fram vegna máls Chan Tong-kai, sem yfirvöld í Taívan saka um að hafa myrt kærustu sína. Hann var leystur úr haldi í Hong Kong í dag og sagðist ætla að gefa sig fram við taívönsk yfirvöld. Fjórum kröfum mótmælenda er enn ósvarað. Þeir vilja að dregin séu til baka ummæli þar sem mótmælin eru kölluð óeirðir, að handteknir mótmælendur verði leystir úr haldi og ekki ákærðir, að óháð rannsókn fari fram á aðgerðum lögreglu og að íbúar borgarinnar fái fullan rétt til þess að velja sér þing og leiðtoga. Financial Times hafði eftir heimildarmönnum í gær að að miðstjórn Kommúnistaflokksins ætlaði að reka Carrie Lam, æðsta Hong Kong, úr embætti. Þessu hafnaði upplýsingafulltrúi kínverska utanríkisráðuneytisins. „Þetta eru pólitískir orðrómar, settir fram í annarlegum tilgangi. Miðstjórnin mun halda áfram að styðja Carrie Lam og stjórnvöld,“ sagði Hua Chunying upplýsingafulltrúi.
Hong Kong Kína Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira