Stuðlaði að björgun fjölda flóttamanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. október 2019 15:19 TF-SIF á flugvelli í Miðjarðarhafi. LHG TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, er komin heim til Íslands eftir langt og strangt úthald á vegum Frontex, Landamærastofnunar Evrópu. Vélinni var flogið til Malaga á Spáni þann 30. júlí og hafa áhafnir Landhelgisgæslunnar skipst á að sinna eftirlitinu sem fram fer á Miðjarðarhafi að því er fram kemur í tilkynningu frá LHG. Á þessum tæpu þremur mánuðum hafi áhafnir flugvélarinnar stuðlað að björgun rúmlega 1300 flóttamanna á Miðjarðarhafi. Eftirlitið hafi jafnframt leitt til þess að mikið magn fíkniefna hafi verið gert upptækt. Vélin fór í alls 42 flug á meðan verkefninu stóð. „Í byrjun ágústmánaðar urðu stýrimenn vélarinnar varir við meinta smyglara sem voru með 66 flóttamenn um borð um miðja nótt. Fólkinu var komið fyrir í hriplekum gúmmíbát og að lokum endaði hluti hópsins í sjónum. Á meðan flaug flugvél Landhelgisgæslunnar yfir, kom auga á fólkið sem var í lífshættu, og gerði spænskum yfirvöldum viðvart,“ segir í tilkynningunni. Þyrla hafi verið send á vettvang og öllum bjargað úr háska. „Ef áhöfnin á TF-SIF hefði ekki komið auga á fólkið er ljóst að illa hefði geta farið.“ Um mánaðamótin hefst langþráð uppfærsla á eftirlitsbúnaði flugvélarinnar en vonir eru bundnar við að henni verði lokið um eða eftir áramótin. Flóttamenn Landhelgisgæslan Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Sjá meira
TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, er komin heim til Íslands eftir langt og strangt úthald á vegum Frontex, Landamærastofnunar Evrópu. Vélinni var flogið til Malaga á Spáni þann 30. júlí og hafa áhafnir Landhelgisgæslunnar skipst á að sinna eftirlitinu sem fram fer á Miðjarðarhafi að því er fram kemur í tilkynningu frá LHG. Á þessum tæpu þremur mánuðum hafi áhafnir flugvélarinnar stuðlað að björgun rúmlega 1300 flóttamanna á Miðjarðarhafi. Eftirlitið hafi jafnframt leitt til þess að mikið magn fíkniefna hafi verið gert upptækt. Vélin fór í alls 42 flug á meðan verkefninu stóð. „Í byrjun ágústmánaðar urðu stýrimenn vélarinnar varir við meinta smyglara sem voru með 66 flóttamenn um borð um miðja nótt. Fólkinu var komið fyrir í hriplekum gúmmíbát og að lokum endaði hluti hópsins í sjónum. Á meðan flaug flugvél Landhelgisgæslunnar yfir, kom auga á fólkið sem var í lífshættu, og gerði spænskum yfirvöldum viðvart,“ segir í tilkynningunni. Þyrla hafi verið send á vettvang og öllum bjargað úr háska. „Ef áhöfnin á TF-SIF hefði ekki komið auga á fólkið er ljóst að illa hefði geta farið.“ Um mánaðamótin hefst langþráð uppfærsla á eftirlitsbúnaði flugvélarinnar en vonir eru bundnar við að henni verði lokið um eða eftir áramótin.
Flóttamenn Landhelgisgæslan Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Sjá meira