Gefur gömlum skartgripum nýtt líf Hrund Þórsdóttir skrifar 4. nóvember 2019 09:00 Kolbrún segir augljóst að fólki sé orðið umhugað um endurnýtingu. Endurvinnsla og endurnýting er mörgum hugleikin um þessar mundir. Flestu má gefa framhaldslíf og Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir tekur við skartgripum sem liggja ónotaðir og býr til nýja úr þeim. Þegar Kolbrún var að ljúka námi í Barcelona árið 2012 hannaði hún fatalínu úr notuðum húsgögnum og þá kviknaði sú hugmynd að endurnýta líka gamalt skart. „Þetta gengur aðallega út á endurvinnslu, að nýta það sem fólk geymir í skúffunum sínum og skapa eitthvað nýtt, úr gömlu,“ segir Kolbrún. Hún finnur vel hvað umverfisvernd og endurnýting eru ofarlega í huga fólks í dag en þannig var það ekki þegar hún byrjaði á verkefninu. Raunar gafst hún upp og lagði það til hliðar í fimm ár, frá 2014 til 2019. „En í dag er þetta frábært, það eru allir mjög viljugir að gefa mér skart,“ segir hún. Margir hlutanna sem rata til Kolbrúnar eiga sér sögu. „Stundum á fólk skart sem það hefur tilfinningar til en veit samt ekki hvað það á að gera við. Þá kemur það með skartið til mín og fær nýjan grip úr því sem þvíþykir vænt um.“ Kolbrún tekur glöð við hvers kyns skarti. „Það sem ég get ekki nýtt gef ég áfram, til dæmis í Ás vinnustofu og allt sem mér finnst fallegt en ég get ekki notað til endursölu, það ætla ég að nýta í sýningu sem ég er að undirbúa. Vonandi verður hún tilbúin á Hönnunarmars,“ segir Kolbrún að lokum. Skart Kolbrúnar er selt á síðu hennar kolbrun.net og í Litlu hönnunarbúðinni í Hafnarfirði. Neytendur Tíska og hönnun Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Frægar í fantaformi Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Fleiri fréttir „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Sjá meira
Endurvinnsla og endurnýting er mörgum hugleikin um þessar mundir. Flestu má gefa framhaldslíf og Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir tekur við skartgripum sem liggja ónotaðir og býr til nýja úr þeim. Þegar Kolbrún var að ljúka námi í Barcelona árið 2012 hannaði hún fatalínu úr notuðum húsgögnum og þá kviknaði sú hugmynd að endurnýta líka gamalt skart. „Þetta gengur aðallega út á endurvinnslu, að nýta það sem fólk geymir í skúffunum sínum og skapa eitthvað nýtt, úr gömlu,“ segir Kolbrún. Hún finnur vel hvað umverfisvernd og endurnýting eru ofarlega í huga fólks í dag en þannig var það ekki þegar hún byrjaði á verkefninu. Raunar gafst hún upp og lagði það til hliðar í fimm ár, frá 2014 til 2019. „En í dag er þetta frábært, það eru allir mjög viljugir að gefa mér skart,“ segir hún. Margir hlutanna sem rata til Kolbrúnar eiga sér sögu. „Stundum á fólk skart sem það hefur tilfinningar til en veit samt ekki hvað það á að gera við. Þá kemur það með skartið til mín og fær nýjan grip úr því sem þvíþykir vænt um.“ Kolbrún tekur glöð við hvers kyns skarti. „Það sem ég get ekki nýtt gef ég áfram, til dæmis í Ás vinnustofu og allt sem mér finnst fallegt en ég get ekki notað til endursölu, það ætla ég að nýta í sýningu sem ég er að undirbúa. Vonandi verður hún tilbúin á Hönnunarmars,“ segir Kolbrún að lokum. Skart Kolbrúnar er selt á síðu hennar kolbrun.net og í Litlu hönnunarbúðinni í Hafnarfirði.
Neytendur Tíska og hönnun Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Frægar í fantaformi Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Fleiri fréttir „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Sjá meira