Einn í haldi lögreglu vegna brunans á Akureyri Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. nóvember 2019 11:49 Neðsta hæð hússins er ónýt. Þá hafði eldurinn komist upp á aðra hæð í nótt. Vísir/Tryggvi Páll Einn er í haldi lögreglu á Akureyri vegna elds sem kom upp í íbúðarhúsi í bænum í nótt. Eldsupptök voru á neðstu hæð hússins en ekki fæst staðfest hvort grunur sé um íkveikju. Slökkvilið var kallað út um klukkan hálftvö í nótt en þá hafði mikill eldur kviknað á neðstu hæðinni. Tvær manneskjur voru í íbúð á miðhæð hússins en komu sér út af sjálfsdáðum og tilkynntu eldinn. Jónas Baldur Hallsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á Akureyri, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að neðsta hæðin væri ónýt. Þá hefði eldurinn komist inn í veggi og upp á aðra hæð þegar slökkvilið náði tökum á honum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á Akureyri var einn handtekinn í nótt í tengslum við málið. Ekki fæst staðfest hvort hinn handtekni væri íbúi í húsinu, aðeins að hann tengdist málinu. Rannsókn stæði nú yfir og beðið væri eftir tæknideild lögreglu úr Reykjavík. Þá hafi eldsupptök verið á neðstu hæð hússins en varðstjóri vildi ekki tjá sig um það hvort grunur væri um íkveikju. Tveir voru fluttir á slysadeild til skoðunar í kjölfar brunans. Húsið er þriggja hæða, heitir Byrgi og var reist um aldamótin 1900. Það stendur í Sandgerðisbót við smábátahöfnina á Akureyri. Samkvæmt frétt Mbl um málið í morgun er húsið í eigu Akureyrarbæjar og þar búa skjólstæðingar bæjarins. Akureyri Lögreglumál Slökkvilið Tengdar fréttir Mikill eldur kviknaði í íbúðarhúsi á Akureyri Jarðhæð hússins, þar sem eldurinn virðist hafa komið upp, er ónýt. 6. nóvember 2019 07:28 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Fleiri fréttir Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Sjá meira
Einn er í haldi lögreglu á Akureyri vegna elds sem kom upp í íbúðarhúsi í bænum í nótt. Eldsupptök voru á neðstu hæð hússins en ekki fæst staðfest hvort grunur sé um íkveikju. Slökkvilið var kallað út um klukkan hálftvö í nótt en þá hafði mikill eldur kviknað á neðstu hæðinni. Tvær manneskjur voru í íbúð á miðhæð hússins en komu sér út af sjálfsdáðum og tilkynntu eldinn. Jónas Baldur Hallsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á Akureyri, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að neðsta hæðin væri ónýt. Þá hefði eldurinn komist inn í veggi og upp á aðra hæð þegar slökkvilið náði tökum á honum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á Akureyri var einn handtekinn í nótt í tengslum við málið. Ekki fæst staðfest hvort hinn handtekni væri íbúi í húsinu, aðeins að hann tengdist málinu. Rannsókn stæði nú yfir og beðið væri eftir tæknideild lögreglu úr Reykjavík. Þá hafi eldsupptök verið á neðstu hæð hússins en varðstjóri vildi ekki tjá sig um það hvort grunur væri um íkveikju. Tveir voru fluttir á slysadeild til skoðunar í kjölfar brunans. Húsið er þriggja hæða, heitir Byrgi og var reist um aldamótin 1900. Það stendur í Sandgerðisbót við smábátahöfnina á Akureyri. Samkvæmt frétt Mbl um málið í morgun er húsið í eigu Akureyrarbæjar og þar búa skjólstæðingar bæjarins.
Akureyri Lögreglumál Slökkvilið Tengdar fréttir Mikill eldur kviknaði í íbúðarhúsi á Akureyri Jarðhæð hússins, þar sem eldurinn virðist hafa komið upp, er ónýt. 6. nóvember 2019 07:28 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Fleiri fréttir Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Sjá meira
Mikill eldur kviknaði í íbúðarhúsi á Akureyri Jarðhæð hússins, þar sem eldurinn virðist hafa komið upp, er ónýt. 6. nóvember 2019 07:28
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent