Í beinni í dag: Undankeppni EM og tveir leikir í NFL Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2019 06:00 Sterling, Haukur og Brady verða í beinni í dag. vísir/getty/vilhelm Níu beinar útsendingar verða á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður beint frá fótbolta, handbolta, golfi, Formúlu 1 og NFL. Þrír leikir í undankeppni EM 2020 verða sýndir beint og þá verður leikur Moldóvu og Íslands sýndur klukkan 23:00. Serbía verður að vinna Úkraínu til að eiga möguleika á að komast upp úr B-riðli og treysta á að Lúxemborg geri Portúgal grikk á sama tíma. England sækir Kósóvó heim í lokaleik sínum í A-riðli. Englendingar tryggðu sér sæti á EM með 7-0 sigri á Svartfellingum á fimmtudaginn. England vann fyrri leikinn gegn Kósóvó, 5-3. Þá tekur Albanía á móti heimsmeisturum Frakklands í H-riðli sem Ísland er í. Frakkar eru komnir á EM og eru með tveggja stiga forskot á toppi riðilsins. Albanir geta endað í 3. sæti ef þeir vinna Frakka og Íslendingar tapa fyrir Moldóvum. Íslandsmeistarar Selfoss taka á móti Fram í Olís-deild karla. Selfyssingar eru í 4. sæti deildarinnar með ellefu stig en Framarar í því níunda með sjö stig. Brasilíukappaksturinn, næstsíðasta keppni ársins í Formúlu 1, fer fram í dag. Max Verstappen á Red Bull verður á ráslínu. Sýnt verður frá tveimur golfmótum í dag; Nedbank Golf Challenge á Evrópumótaröðinni og Mayakoba Golf Classic á PGA-mótaröðinni. Þá verða tveir flottir leikir í NFL-deildinni sýndir. Houston Texans tekur á móti Baltimore Ravens og Tom Brady og félagar í New England Patriots sækja Philadelphia Eagles heim.Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportrásanna má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 07:00 Nedbank Golf Challenge, Golf 13:50 Serbía - Úkraína, Sport 16:50 Kósóvó - England, Sport 16:50 Formúla 1 Brasilía, Sport 2 17:55 Baltimore Ravens - Houston Texans, Sport 4 19:00 Mayakoba Golf Classic, Golf 19:20 Selfoss - Fram, Sport 3 19:35 Albanía - Frakkland, Sport 21:20 Philadelphia Eagles - New England Patriots, Sport 2 21:45 Undankeppni EM mörkin, Sport 23:00 Moldóva - Ísland, Sport EM 2020 í fótbolta Formúla Golf NFL Olís-deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira
Níu beinar útsendingar verða á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður beint frá fótbolta, handbolta, golfi, Formúlu 1 og NFL. Þrír leikir í undankeppni EM 2020 verða sýndir beint og þá verður leikur Moldóvu og Íslands sýndur klukkan 23:00. Serbía verður að vinna Úkraínu til að eiga möguleika á að komast upp úr B-riðli og treysta á að Lúxemborg geri Portúgal grikk á sama tíma. England sækir Kósóvó heim í lokaleik sínum í A-riðli. Englendingar tryggðu sér sæti á EM með 7-0 sigri á Svartfellingum á fimmtudaginn. England vann fyrri leikinn gegn Kósóvó, 5-3. Þá tekur Albanía á móti heimsmeisturum Frakklands í H-riðli sem Ísland er í. Frakkar eru komnir á EM og eru með tveggja stiga forskot á toppi riðilsins. Albanir geta endað í 3. sæti ef þeir vinna Frakka og Íslendingar tapa fyrir Moldóvum. Íslandsmeistarar Selfoss taka á móti Fram í Olís-deild karla. Selfyssingar eru í 4. sæti deildarinnar með ellefu stig en Framarar í því níunda með sjö stig. Brasilíukappaksturinn, næstsíðasta keppni ársins í Formúlu 1, fer fram í dag. Max Verstappen á Red Bull verður á ráslínu. Sýnt verður frá tveimur golfmótum í dag; Nedbank Golf Challenge á Evrópumótaröðinni og Mayakoba Golf Classic á PGA-mótaröðinni. Þá verða tveir flottir leikir í NFL-deildinni sýndir. Houston Texans tekur á móti Baltimore Ravens og Tom Brady og félagar í New England Patriots sækja Philadelphia Eagles heim.Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportrásanna má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 07:00 Nedbank Golf Challenge, Golf 13:50 Serbía - Úkraína, Sport 16:50 Kósóvó - England, Sport 16:50 Formúla 1 Brasilía, Sport 2 17:55 Baltimore Ravens - Houston Texans, Sport 4 19:00 Mayakoba Golf Classic, Golf 19:20 Selfoss - Fram, Sport 3 19:35 Albanía - Frakkland, Sport 21:20 Philadelphia Eagles - New England Patriots, Sport 2 21:45 Undankeppni EM mörkin, Sport 23:00 Moldóva - Ísland, Sport
EM 2020 í fótbolta Formúla Golf NFL Olís-deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira