Danskur nýnasisti handtekinn vegna skemmdarverka á grafreit gyðinga Kjartan Kjartansson skrifar 13. nóvember 2019 13:58 Grænni málningu var slett á legsteina gyðinga í Randers. AP/Bo Amstrup/Ritzau Tveir karlmenn voru handteknir í Danmörku í dag, grunaður um stórfelld skemmdarverk á legsteinum í grafreit gyðinga í Randers um helgina. Annar mannanna er sagður á meðal leiðtoga nýnasistahreyfingar sem íslensk öfgasamtök tengjast. Skemmdir voru unnar á fleiri en áttatíu legsteinum í grafreitnum á laugardag. Sumum steinanna var velt við og málningu slett á aðra, að sögn AP-fréttastofunnar. Mennirnir tveir sem voru handteknir eru 27 og 38 ára gamlir. Klaus Arboe Rasmussen, talsmaður dönsku lögreglunnar, segir að mönnunum hafi gengið til að ráðast á „ákveðnum þjóðfélagshópi vegna trúar hans“.Danska ríkisútvarpið segir að Jacob Vullum Andersen, eldri maðurinn, sé á meðal helstu leiðtoga nýnasistahópsins Norrænu mótspyrnuhreyfingarinnar. Íslenskir öfgamenn hafa bendlað sig við þau samtök og meðal annars dreift áróðri í Háskóla Íslands. Andersen eru einnig sagður grunaður um aðild að skemmdarverkum á byggingu sparisjóðs í Randers. Mennirnir tveir eru einnig sagðir ákærðir fyrir hatursglæp en þeir neita báðir sök. Engu að síður hafa nýnasistasamtökin stært sig af skemmdarverkunum og annarri áreitni gegn gyðingum á vefsíðu sinni um helgina. Andersen sagði sjálfur í viðtali við TV2 á Austur-Jótlandi að skemmdarverkin væru jákvæði þrátt fyrir að hann vildi ekki gangast við þeim sjálfur. Danmörk Tengdar fréttir Nasisti ætlaði að sprengja bænahús í loft upp Útsendarar Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) handtóku á föstudaginn mann sem ætlaði sér að sprengja bænahús gyðinga í loft upp. 4. nóvember 2019 20:56 Þjóðernissamtökin Norðurvígi dreifa áróðri í Háskóla Íslands Rektor fordæmir þessa dreifingu samtakanna. 7. nóvember 2019 11:01 Lýsa yfir neyðarástandi vegna nasista Borgarfulltrúi sem lagði tillöguna fram segir um að ræða alvarlegt vandamál sem ógni lýðræði í Dresden. 2. nóvember 2019 19:49 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Tveir karlmenn voru handteknir í Danmörku í dag, grunaður um stórfelld skemmdarverk á legsteinum í grafreit gyðinga í Randers um helgina. Annar mannanna er sagður á meðal leiðtoga nýnasistahreyfingar sem íslensk öfgasamtök tengjast. Skemmdir voru unnar á fleiri en áttatíu legsteinum í grafreitnum á laugardag. Sumum steinanna var velt við og málningu slett á aðra, að sögn AP-fréttastofunnar. Mennirnir tveir sem voru handteknir eru 27 og 38 ára gamlir. Klaus Arboe Rasmussen, talsmaður dönsku lögreglunnar, segir að mönnunum hafi gengið til að ráðast á „ákveðnum þjóðfélagshópi vegna trúar hans“.Danska ríkisútvarpið segir að Jacob Vullum Andersen, eldri maðurinn, sé á meðal helstu leiðtoga nýnasistahópsins Norrænu mótspyrnuhreyfingarinnar. Íslenskir öfgamenn hafa bendlað sig við þau samtök og meðal annars dreift áróðri í Háskóla Íslands. Andersen eru einnig sagður grunaður um aðild að skemmdarverkum á byggingu sparisjóðs í Randers. Mennirnir tveir eru einnig sagðir ákærðir fyrir hatursglæp en þeir neita báðir sök. Engu að síður hafa nýnasistasamtökin stært sig af skemmdarverkunum og annarri áreitni gegn gyðingum á vefsíðu sinni um helgina. Andersen sagði sjálfur í viðtali við TV2 á Austur-Jótlandi að skemmdarverkin væru jákvæði þrátt fyrir að hann vildi ekki gangast við þeim sjálfur.
Danmörk Tengdar fréttir Nasisti ætlaði að sprengja bænahús í loft upp Útsendarar Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) handtóku á föstudaginn mann sem ætlaði sér að sprengja bænahús gyðinga í loft upp. 4. nóvember 2019 20:56 Þjóðernissamtökin Norðurvígi dreifa áróðri í Háskóla Íslands Rektor fordæmir þessa dreifingu samtakanna. 7. nóvember 2019 11:01 Lýsa yfir neyðarástandi vegna nasista Borgarfulltrúi sem lagði tillöguna fram segir um að ræða alvarlegt vandamál sem ógni lýðræði í Dresden. 2. nóvember 2019 19:49 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Nasisti ætlaði að sprengja bænahús í loft upp Útsendarar Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) handtóku á föstudaginn mann sem ætlaði sér að sprengja bænahús gyðinga í loft upp. 4. nóvember 2019 20:56
Þjóðernissamtökin Norðurvígi dreifa áróðri í Háskóla Íslands Rektor fordæmir þessa dreifingu samtakanna. 7. nóvember 2019 11:01
Lýsa yfir neyðarástandi vegna nasista Borgarfulltrúi sem lagði tillöguna fram segir um að ræða alvarlegt vandamál sem ógni lýðræði í Dresden. 2. nóvember 2019 19:49