2,5 milljörðum varið í fjármögnun frumkvöðlasjóðs Eiður Þór Árnason skrifar 28. nóvember 2019 20:47 Stofnun sjóðsins er sögð hluti af viðamiklum aðgerðum ráðherrans í þágu nýsköpunar. Vísir/Vilhelm Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag nýjan íslenskan hvatasjóð sem ber nafnið Kría frumkvöðlasjóður. Um er að ræða hvatasjóð nýsköpunardrifins frumkvöðlastarfs sem mun fjárfesta í vísissjóðum (e. Venture Capital) og honum ætlað að auka aðgengi að fjármagni fyrir frumkvöðla og fyrirtæki sem vinni að nýsköpun, segir í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. „Með Kríu frumkvöðlasjóði festum við í sessi og eflum fjármögnunarumhverfi frumkvöðla og tryggjum þannig áframhaldandi vöxt þeirra með því að vera hvati vísifjárfestinga,“ er þar haft eftir nýsköpunarráðherra um stofnun sjóðsins. Í fjármálaáætlun ríkissjóðs er gert ráð fyrir samtals 2,5 milljarði á næstu þremur árum til að fjármagna Kríu. Þórdís kynnti einnig í dag fleiri aðgerðir ríkisstjórnarinnar í þágu nýsköpunar. Þar á meðal verður farið þess á leit við Orkustofnun að hún opni fyrir aðgang að gögnum sínum í þágu nýsköpunar og stofnuð verður hugveita skipuð frumkvöðlum sem leggi meðal annars til ábendingar eða tillögur sem þarfnist úrlausnar á málasviði ráðherrans. Einnig verður sú krafa gerð til stofnana sem heyra undir ráðuneyti hennar að hluta fjárveitinga verði varið í aðkeyptar nýsköpunarlausnir. Nýsköpun Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Sjá meira
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag nýjan íslenskan hvatasjóð sem ber nafnið Kría frumkvöðlasjóður. Um er að ræða hvatasjóð nýsköpunardrifins frumkvöðlastarfs sem mun fjárfesta í vísissjóðum (e. Venture Capital) og honum ætlað að auka aðgengi að fjármagni fyrir frumkvöðla og fyrirtæki sem vinni að nýsköpun, segir í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. „Með Kríu frumkvöðlasjóði festum við í sessi og eflum fjármögnunarumhverfi frumkvöðla og tryggjum þannig áframhaldandi vöxt þeirra með því að vera hvati vísifjárfestinga,“ er þar haft eftir nýsköpunarráðherra um stofnun sjóðsins. Í fjármálaáætlun ríkissjóðs er gert ráð fyrir samtals 2,5 milljarði á næstu þremur árum til að fjármagna Kríu. Þórdís kynnti einnig í dag fleiri aðgerðir ríkisstjórnarinnar í þágu nýsköpunar. Þar á meðal verður farið þess á leit við Orkustofnun að hún opni fyrir aðgang að gögnum sínum í þágu nýsköpunar og stofnuð verður hugveita skipuð frumkvöðlum sem leggi meðal annars til ábendingar eða tillögur sem þarfnist úrlausnar á málasviði ráðherrans. Einnig verður sú krafa gerð til stofnana sem heyra undir ráðuneyti hennar að hluta fjárveitinga verði varið í aðkeyptar nýsköpunarlausnir.
Nýsköpun Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Sjá meira