Færð á vegum og veður komin á sama Íslandskort Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. nóvember 2019 10:07 Á vefnum Safetravel.is má sjá færð á vegum og veður á einum stað. Í fyrsta sinn á Íslandi geta innlendir og erlendir ferðalangar séð allar upplýsingar sem tengjast færð og veðri á einu íslandskorti á vef Safetravel. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála tók kortið formlega í notkun í upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík í gær. Ráðherra sagði við tilefnið „að kortið væri stórt skref í öryggismálum ferðalanga um landið. Það sýndi ferðaaðstæður á landinu hverju sinni svo sem veður, færð á vegum, aðstæður á ferðamannastöðum, vindhviður á vegum, snjóflóðaspá svo eitthvað væri talið“. Hún fagnaði framtakinu og sagði samstarf ráðuneytis og Slyavarnafélagsins Landsbjargar vera dýrmætt, það hefði nýlega verið endurnýjað með auknu fjárframlagi ráðuneytis í Safetravel verkefnið.Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna hjá Landsbjörg, sýnir Þórdísi Kolbrúnu nýja vefinn.Sigurður Ólafur Sigurðsson„Nú er flækjustigið við það að beina ferðamönnum á nokkra staði til að afla sér upplýsinga horfið, kortið auðveldar ferðamönnum að sækja og fá reglulegar upplýsingar um veður og færð á vegum. Þetta er því stórt skref í að efla öryggismál í landi þar sem aðstæður breytast fljótt og allra veðra er von,“ segir Davíð Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Kortið hefur verið unnið undir hatti Safetravel verkefnisins, sem leitt er af Slysavarnafélaginu Landsbjörg, í nánu samstarfi við Sjóvá og ráðuneyti ferðamála. Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Umferðaröryggi Veður Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira
Í fyrsta sinn á Íslandi geta innlendir og erlendir ferðalangar séð allar upplýsingar sem tengjast færð og veðri á einu íslandskorti á vef Safetravel. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála tók kortið formlega í notkun í upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík í gær. Ráðherra sagði við tilefnið „að kortið væri stórt skref í öryggismálum ferðalanga um landið. Það sýndi ferðaaðstæður á landinu hverju sinni svo sem veður, færð á vegum, aðstæður á ferðamannastöðum, vindhviður á vegum, snjóflóðaspá svo eitthvað væri talið“. Hún fagnaði framtakinu og sagði samstarf ráðuneytis og Slyavarnafélagsins Landsbjargar vera dýrmætt, það hefði nýlega verið endurnýjað með auknu fjárframlagi ráðuneytis í Safetravel verkefnið.Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna hjá Landsbjörg, sýnir Þórdísi Kolbrúnu nýja vefinn.Sigurður Ólafur Sigurðsson„Nú er flækjustigið við það að beina ferðamönnum á nokkra staði til að afla sér upplýsinga horfið, kortið auðveldar ferðamönnum að sækja og fá reglulegar upplýsingar um veður og færð á vegum. Þetta er því stórt skref í að efla öryggismál í landi þar sem aðstæður breytast fljótt og allra veðra er von,“ segir Davíð Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Kortið hefur verið unnið undir hatti Safetravel verkefnisins, sem leitt er af Slysavarnafélaginu Landsbjörg, í nánu samstarfi við Sjóvá og ráðuneyti ferðamála.
Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Umferðaröryggi Veður Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira