Zlatan orðinn eigandi Hammarby Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. nóvember 2019 08:03 Zlatan Ibrahimovic á 25% hlut í Hammarby. AEG Færsla sænsku goðsagnarinnar Zlatan Ibrahimovic á samfélagsmiðlum sínum í gær vakti mikla athygli þar sem hann virtist vera að tilkynna um félagaskipti til sænska úrvalsdeildarliðsins Hammarby.Enginn virtist þó trúa því að Zlatan væri að fara að spila í heimalandinu enda er það ekki raunin. Zlatan er hins vegar orðinn einn af eigendum Hammarby en hann hefur keypt 50% hlut í AEG (American Anschutz Entertainment Group) sem gerir hann að 25% eiganda í Hammarby en AEG á sömuleiðis stóran hlut í bandaríska knattspyrnuliðinu LA Galaxy sem Zlatan hefur spilað fyrir undanfarin tvö ár. „Ég hafði gert samkomulag við Hammarby og AEG um að tilkynna þetta þannig að allur heimurinn fengi að vita af þessu. Ekki bara í Svíþjóð heldur út um allan heim. Allir ættu að vita hvað Hammarby er og þegar þú sérð merki þeirra áttu að tengja það við Hammarby,“ segir Zlatan í ítarlegu viðtali við Sportsbladet. Zlatan er því ekki að fara að spila í sænsku úrvalsdeildinni og við þetta tækifæri staðfesti hann einnig að hann myndi ekki spila í heimalandinu aftur. Hann kveðst engu að síður ætla sér að gera Hammarby að stærsta félagi í Skandinavíu en liðið hafnaði í 3.sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á nýafstaðinni leiktíð. Íslenski Bandaríkjamaðurinn Aron Jóhannsson er á mála hjá Hammarby en nokkrir Íslendingar hafa leikið með félaginu á undanförnum árum. Zlatan er þó ekki hættur knattspyrnuiðkun og er í leit að nýju félagi en margt þykir benda til þess að hann semji við sitt fyrrum félag á Ítalíu, AC Milan. Svíþjóð Sænski boltinn Tengdar fréttir Zlatan gefur í skyn að hann semji við Hammarby Zlatan Ibrahimovic hefur snúið öllu á hvolf í Svíþjóð með færslu á samfélagsmiðlum sínum. 26. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Færsla sænsku goðsagnarinnar Zlatan Ibrahimovic á samfélagsmiðlum sínum í gær vakti mikla athygli þar sem hann virtist vera að tilkynna um félagaskipti til sænska úrvalsdeildarliðsins Hammarby.Enginn virtist þó trúa því að Zlatan væri að fara að spila í heimalandinu enda er það ekki raunin. Zlatan er hins vegar orðinn einn af eigendum Hammarby en hann hefur keypt 50% hlut í AEG (American Anschutz Entertainment Group) sem gerir hann að 25% eiganda í Hammarby en AEG á sömuleiðis stóran hlut í bandaríska knattspyrnuliðinu LA Galaxy sem Zlatan hefur spilað fyrir undanfarin tvö ár. „Ég hafði gert samkomulag við Hammarby og AEG um að tilkynna þetta þannig að allur heimurinn fengi að vita af þessu. Ekki bara í Svíþjóð heldur út um allan heim. Allir ættu að vita hvað Hammarby er og þegar þú sérð merki þeirra áttu að tengja það við Hammarby,“ segir Zlatan í ítarlegu viðtali við Sportsbladet. Zlatan er því ekki að fara að spila í sænsku úrvalsdeildinni og við þetta tækifæri staðfesti hann einnig að hann myndi ekki spila í heimalandinu aftur. Hann kveðst engu að síður ætla sér að gera Hammarby að stærsta félagi í Skandinavíu en liðið hafnaði í 3.sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á nýafstaðinni leiktíð. Íslenski Bandaríkjamaðurinn Aron Jóhannsson er á mála hjá Hammarby en nokkrir Íslendingar hafa leikið með félaginu á undanförnum árum. Zlatan er þó ekki hættur knattspyrnuiðkun og er í leit að nýju félagi en margt þykir benda til þess að hann semji við sitt fyrrum félag á Ítalíu, AC Milan.
Svíþjóð Sænski boltinn Tengdar fréttir Zlatan gefur í skyn að hann semji við Hammarby Zlatan Ibrahimovic hefur snúið öllu á hvolf í Svíþjóð með færslu á samfélagsmiðlum sínum. 26. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Zlatan gefur í skyn að hann semji við Hammarby Zlatan Ibrahimovic hefur snúið öllu á hvolf í Svíþjóð með færslu á samfélagsmiðlum sínum. 26. nóvember 2019 08:00
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti