Sjö hundruð bíða meðferðar á Vogi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 24. nóvember 2019 20:30 7,4% núlifandi Íslendinga hafa farið í meðferð, það eru 26 þúsund á ári. Æ fleiri leita aðstoðar og biðlistinn lengist. „Núna síðustu 2-3 árin hefur listinn lengst mjög mikið og nú bíða vel á sjöunda hundrað. Stundum fer yfir 700 manns á biðlista og sumir þurfa að bíða mjög lengi,“ segir Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi. Sumir þurfa að bíða í meira en hálft ár eftir að komast í meðferð sem getur haft erfiðar afleiðingar í för með sér fyrir þann sem bíður og fjölskyldu hans. „En það eru forgangshópar sem komast fyrr. Þetta er ótækt. Við getum ákveðið að hætta að vera með biðlista en þetta er raunsætt mat á því hverjir eru að biðja um að koma í meðferð.“Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, segir suma þurfa að bíða í hálft ár eftir meðferð.vísir/baldurValgerður segir að hægt væri að taka á móti fleiri sjúklingum en nú þegar er SÁÁ að greiða með rekstrinum á Vogi með styrkjum fyrirtækja og almennings. Formaður SÁÁ bendir þingmönnum á þetta í bréfi sem hann sendi til þeirra í síðustu viku. Þar segir að SÁÁ hafi greitt 4,5 milljarða í lögbundinn sjúkrarekstur fyrir sjúkratryggða einstaklinga á síðsutu 23 árum. Fjármagnið fari fyrst og fremst í launakostnað og þannig takist að veita fimm hundruð fleiri meðferð á ári en ríkið greiði með. Eins og sést á þessari töflunni hér að neðan urðu framlög SÁÁ mun hærri frá árinu 2013, þegar það var tæpar fimm hundruð milljónir en nú í ár er það tæpar tvö hundruð milljónir.Framlag SÁÁ til sjúkrarekstursins síðustu þrettán ár Fíkn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fleiri nota kókaín í æð: Rauði krossinn fagnar viðhorfi dómsmálaráðherra til afglæpavæðingar Skjólstæðingar Frú Ragnheiðar nota kókaín í æð í auknum mæli. Verkefnastjóri segir þá þurfa að hafa mikið fyrir því að fjármagna efnið. Gríðarlega mikilvægt sé að frumvarp um afglæpavæðingu á neysluskömmtum verði að lögum svo fólkið veigri sér ekki við að leita sér hjálpar af ótta við að efnin verði tekin af því. 18. nóvember 2019 20:00 Sjö prósent Íslendinga hafa verið í meðferð á Vogi SÁÁ hefur gefið út viðamikið upplýsingarit um heilbrigðisþjónustu samtakanna síðustu fjörutíu ár eða frá 1977 til 2018. 18. nóvember 2019 14:19 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira
7,4% núlifandi Íslendinga hafa farið í meðferð, það eru 26 þúsund á ári. Æ fleiri leita aðstoðar og biðlistinn lengist. „Núna síðustu 2-3 árin hefur listinn lengst mjög mikið og nú bíða vel á sjöunda hundrað. Stundum fer yfir 700 manns á biðlista og sumir þurfa að bíða mjög lengi,“ segir Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi. Sumir þurfa að bíða í meira en hálft ár eftir að komast í meðferð sem getur haft erfiðar afleiðingar í för með sér fyrir þann sem bíður og fjölskyldu hans. „En það eru forgangshópar sem komast fyrr. Þetta er ótækt. Við getum ákveðið að hætta að vera með biðlista en þetta er raunsætt mat á því hverjir eru að biðja um að koma í meðferð.“Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, segir suma þurfa að bíða í hálft ár eftir meðferð.vísir/baldurValgerður segir að hægt væri að taka á móti fleiri sjúklingum en nú þegar er SÁÁ að greiða með rekstrinum á Vogi með styrkjum fyrirtækja og almennings. Formaður SÁÁ bendir þingmönnum á þetta í bréfi sem hann sendi til þeirra í síðustu viku. Þar segir að SÁÁ hafi greitt 4,5 milljarða í lögbundinn sjúkrarekstur fyrir sjúkratryggða einstaklinga á síðsutu 23 árum. Fjármagnið fari fyrst og fremst í launakostnað og þannig takist að veita fimm hundruð fleiri meðferð á ári en ríkið greiði með. Eins og sést á þessari töflunni hér að neðan urðu framlög SÁÁ mun hærri frá árinu 2013, þegar það var tæpar fimm hundruð milljónir en nú í ár er það tæpar tvö hundruð milljónir.Framlag SÁÁ til sjúkrarekstursins síðustu þrettán ár
Fíkn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fleiri nota kókaín í æð: Rauði krossinn fagnar viðhorfi dómsmálaráðherra til afglæpavæðingar Skjólstæðingar Frú Ragnheiðar nota kókaín í æð í auknum mæli. Verkefnastjóri segir þá þurfa að hafa mikið fyrir því að fjármagna efnið. Gríðarlega mikilvægt sé að frumvarp um afglæpavæðingu á neysluskömmtum verði að lögum svo fólkið veigri sér ekki við að leita sér hjálpar af ótta við að efnin verði tekin af því. 18. nóvember 2019 20:00 Sjö prósent Íslendinga hafa verið í meðferð á Vogi SÁÁ hefur gefið út viðamikið upplýsingarit um heilbrigðisþjónustu samtakanna síðustu fjörutíu ár eða frá 1977 til 2018. 18. nóvember 2019 14:19 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira
Fleiri nota kókaín í æð: Rauði krossinn fagnar viðhorfi dómsmálaráðherra til afglæpavæðingar Skjólstæðingar Frú Ragnheiðar nota kókaín í æð í auknum mæli. Verkefnastjóri segir þá þurfa að hafa mikið fyrir því að fjármagna efnið. Gríðarlega mikilvægt sé að frumvarp um afglæpavæðingu á neysluskömmtum verði að lögum svo fólkið veigri sér ekki við að leita sér hjálpar af ótta við að efnin verði tekin af því. 18. nóvember 2019 20:00
Sjö prósent Íslendinga hafa verið í meðferð á Vogi SÁÁ hefur gefið út viðamikið upplýsingarit um heilbrigðisþjónustu samtakanna síðustu fjörutíu ár eða frá 1977 til 2018. 18. nóvember 2019 14:19