Leikmenn Arsenal gerðu grín að Emery Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2019 09:58 Emery tók við Arsenal í maí 2018 en entist ekki lengi í starfi. vísir/getty Unai Emery var sagt upp störfum hjá Arsenal í gær. Hann stýrði Arsenal í síðasta sinn þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Eintracht Frankfurt, 1-2, í Evrópudeildinni á fimmtudaginn.The Evening Standard greinir frá því að leikmenn Arsenal hafi ekki borið mikla virðingu fyrir Emery og reglulega gert grín að Spánverjanum. Því er lýst þegar Emery sat einn í einkaflugvél Arsenal á leiðinni heim frá Portúgal eftir 1-1 jafntefli við Vitoria Guimareas í Evrópudeildinni. Leikmenn Arsenal sátu fyrir aftan hann og sögðu brandara á hans kostnað. „Hvað erum við með marga fyrirliða,“ var meðal þess sem þeir sögðu. Þar var vísað til fyrirliðavandræða Arsenal en Emery leyfði leikmönnum liðsins að kjósa sér fyrirliða. Granit Xhaka varð fyrir valinu en var sviptur fyrirliðabandinu eftir uppákomu í leik gegn Crystal Palace. Pierre-Emerick Aubameyang tók þá við sem fyrirliði. Í frétt Evening Standard segir að leikmenn Arsenal hafi líka gert grín að hreim Emerys og vandræðum hans með að tjá sig á ensku. Þeir áttu það til að herma eftir honum á æfingasvæðinu. Freddie Ljungberg tók við Arsenal til bráðabirgða og stýrir liðinu gegn Norwich City í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir Emery rekinn frá Arsenal Unai Emery var í dag rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Arsenal. 29. nóvember 2019 22:17 Enn eitt tapið hjá Arsenal Arsenal náði ekki að tryggja sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar þegar liðið tapaði fyrir Frankfurt. 28. nóvember 2019 22:00 „Sorgleg“ leikmannastefna varð Emery að falli Gary Neville segir að léleg leikmannakaup hafi orðið Unai Emery að falli. Emery var rekinn frá Arsenal í gær. 30. nóvember 2019 07:00 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Unai Emery var sagt upp störfum hjá Arsenal í gær. Hann stýrði Arsenal í síðasta sinn þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Eintracht Frankfurt, 1-2, í Evrópudeildinni á fimmtudaginn.The Evening Standard greinir frá því að leikmenn Arsenal hafi ekki borið mikla virðingu fyrir Emery og reglulega gert grín að Spánverjanum. Því er lýst þegar Emery sat einn í einkaflugvél Arsenal á leiðinni heim frá Portúgal eftir 1-1 jafntefli við Vitoria Guimareas í Evrópudeildinni. Leikmenn Arsenal sátu fyrir aftan hann og sögðu brandara á hans kostnað. „Hvað erum við með marga fyrirliða,“ var meðal þess sem þeir sögðu. Þar var vísað til fyrirliðavandræða Arsenal en Emery leyfði leikmönnum liðsins að kjósa sér fyrirliða. Granit Xhaka varð fyrir valinu en var sviptur fyrirliðabandinu eftir uppákomu í leik gegn Crystal Palace. Pierre-Emerick Aubameyang tók þá við sem fyrirliði. Í frétt Evening Standard segir að leikmenn Arsenal hafi líka gert grín að hreim Emerys og vandræðum hans með að tjá sig á ensku. Þeir áttu það til að herma eftir honum á æfingasvæðinu. Freddie Ljungberg tók við Arsenal til bráðabirgða og stýrir liðinu gegn Norwich City í ensku úrvalsdeildinni á morgun.
Enski boltinn Tengdar fréttir Emery rekinn frá Arsenal Unai Emery var í dag rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Arsenal. 29. nóvember 2019 22:17 Enn eitt tapið hjá Arsenal Arsenal náði ekki að tryggja sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar þegar liðið tapaði fyrir Frankfurt. 28. nóvember 2019 22:00 „Sorgleg“ leikmannastefna varð Emery að falli Gary Neville segir að léleg leikmannakaup hafi orðið Unai Emery að falli. Emery var rekinn frá Arsenal í gær. 30. nóvember 2019 07:00 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Emery rekinn frá Arsenal Unai Emery var í dag rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Arsenal. 29. nóvember 2019 22:17
Enn eitt tapið hjá Arsenal Arsenal náði ekki að tryggja sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar þegar liðið tapaði fyrir Frankfurt. 28. nóvember 2019 22:00
„Sorgleg“ leikmannastefna varð Emery að falli Gary Neville segir að léleg leikmannakaup hafi orðið Unai Emery að falli. Emery var rekinn frá Arsenal í gær. 30. nóvember 2019 07:00