Macron boðar til fundar vegna verkfallsaðgerða Andri Eysteinsson skrifar 8. desember 2019 11:27 Frá mótmælum í París í gær. Getty/NurPhoto Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur boðið til fundar með ráðherrum sem komið hafa að umdeildum áformum breytingar á eftirlaunakerfi landsins. Fyrirhugaðar breytingar hafa ekki fallið vel í kramið í Frakklandi og hófust verkfallsaðgerðir í síðustu viku. France 24 greinir frá. Almenningssamgöngur hafa verið í lamasessi en einungis tvær leiðir innan neðanjarðarlestarkerfis Parísar eru í gangi. Eiga þær það sameiginlegt að í lestir leiðanna þarf ekki lestarstjóra. Breytingum stjórnvalda á eftirlaunakerfi landsins er ætlað að fá fólk til að hætta að vinna síðar á lífsleiðinni, ellegar fá minni ellilífeyri í sinn hlut. Verkfallsaðgerðir hófust síðastliðinn fimmtudag en forsætisráðherra Frakklands, Edouard Philippe, hefur ítrekað að áformaðar breytingar verði ekki dregnar til baka.Formaður verkalýðsfélagsins CGT, Philippe Martinez, segir í viðtali við dagblaðið Le Journar du Dimanche, að aðgerðum muni ekki linna fyrr en fallið verður frá áformum.Verkalýðsfélög lestarstarfsmanna kölluðu eftir því að verkfallsaðgerðir verði auknar í vikunni. Frakkland Tengdar fréttir Formaður VR segir spennuþrungið andrúmsloft í Frakklandi Verkfallsaðgerðir vegna áforma frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á eftirlaunakerfi landsins héldu áfram í dag. Formaður VR er staddur í París og segir mikla spennu í loftinu. 6. desember 2019 19:00 Milljónir leggja niður störf í Frakklandi Einar víðtækustu verkfallsaðgerðir í áraraðir eru nú að hefjast í Frakklandi. 5. desember 2019 07:14 Gulvestungar mótmæltu í París í dag Mótmælt var í Frakklandi í dag og voru mótmælendur í gulum vestum áberandi. Spenna hefur verið í landinu síðustu daga vegna ætlunar Emmanuels Macron, Frakklandsforseta og yfirvalda þar í landi, að breyta lífeyrislögum. 7. desember 2019 19:00 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur boðið til fundar með ráðherrum sem komið hafa að umdeildum áformum breytingar á eftirlaunakerfi landsins. Fyrirhugaðar breytingar hafa ekki fallið vel í kramið í Frakklandi og hófust verkfallsaðgerðir í síðustu viku. France 24 greinir frá. Almenningssamgöngur hafa verið í lamasessi en einungis tvær leiðir innan neðanjarðarlestarkerfis Parísar eru í gangi. Eiga þær það sameiginlegt að í lestir leiðanna þarf ekki lestarstjóra. Breytingum stjórnvalda á eftirlaunakerfi landsins er ætlað að fá fólk til að hætta að vinna síðar á lífsleiðinni, ellegar fá minni ellilífeyri í sinn hlut. Verkfallsaðgerðir hófust síðastliðinn fimmtudag en forsætisráðherra Frakklands, Edouard Philippe, hefur ítrekað að áformaðar breytingar verði ekki dregnar til baka.Formaður verkalýðsfélagsins CGT, Philippe Martinez, segir í viðtali við dagblaðið Le Journar du Dimanche, að aðgerðum muni ekki linna fyrr en fallið verður frá áformum.Verkalýðsfélög lestarstarfsmanna kölluðu eftir því að verkfallsaðgerðir verði auknar í vikunni.
Frakkland Tengdar fréttir Formaður VR segir spennuþrungið andrúmsloft í Frakklandi Verkfallsaðgerðir vegna áforma frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á eftirlaunakerfi landsins héldu áfram í dag. Formaður VR er staddur í París og segir mikla spennu í loftinu. 6. desember 2019 19:00 Milljónir leggja niður störf í Frakklandi Einar víðtækustu verkfallsaðgerðir í áraraðir eru nú að hefjast í Frakklandi. 5. desember 2019 07:14 Gulvestungar mótmæltu í París í dag Mótmælt var í Frakklandi í dag og voru mótmælendur í gulum vestum áberandi. Spenna hefur verið í landinu síðustu daga vegna ætlunar Emmanuels Macron, Frakklandsforseta og yfirvalda þar í landi, að breyta lífeyrislögum. 7. desember 2019 19:00 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Formaður VR segir spennuþrungið andrúmsloft í Frakklandi Verkfallsaðgerðir vegna áforma frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á eftirlaunakerfi landsins héldu áfram í dag. Formaður VR er staddur í París og segir mikla spennu í loftinu. 6. desember 2019 19:00
Milljónir leggja niður störf í Frakklandi Einar víðtækustu verkfallsaðgerðir í áraraðir eru nú að hefjast í Frakklandi. 5. desember 2019 07:14
Gulvestungar mótmæltu í París í dag Mótmælt var í Frakklandi í dag og voru mótmælendur í gulum vestum áberandi. Spenna hefur verið í landinu síðustu daga vegna ætlunar Emmanuels Macron, Frakklandsforseta og yfirvalda þar í landi, að breyta lífeyrislögum. 7. desember 2019 19:00