Zlatan sendi Materazzi á sjúkrahús með Taekwondo-sparki: „Hafði beðið eftir þessu í fjögur ár“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2019 15:00 Sparkið rosalega. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Því var viðtal GQ Italia við Svíann á dögunum ansi áhugavert. Zlatan, sem er nú samningslaus, fór yfir víðan völl en hann sagði meðal annars að hann væri að semja við lið sem þyrfti að fara vinna fótboltaleiki á nýjan leik.Einnig ræddi hann um rimmur sínar við Marco Materazzi er Zlatan lék með Juventus og AC Milan en Materazze lék með Inter. „Árið 2006 kom Materazzi inn í einvígi við mig eins og morðingi. Hann meiddi mig. Hann var harður fótboltamaður og það er fínt. Í fyrsta leiknum tímabilið 2010/2011 voru svo allir á móti í grannaslagnum,“ sagði Svíinn en þá var hann farinn frá Juventus og yfir til AC Milan.Zlatan Ibrahimovic told GQ Italia that he waited four years for revenge on Marco Materazzi pic.twitter.com/rhf9o21Cfw — B/R Football (@brfootball) December 5, 2019 Þeir spiluðu við grannanna í Inter Milan og það sauð allt upp úr. „Ég fékk vítaspyrnu og hver braut á mér? Materazzi. 1-0 fyrir Milan. Í síðari hálfleiknum er Matrix að koma til mín og ég sparkaði hann niður með Taekwaendo-sparki. Ég sendi hann á sjúkrahús.“ „Dejan Stankovic (fyrirliði Inter) kom til mín og spurði mig afhverju ég hafi gert þetta. Ég svaraði honum: Ég hef verið að bíða eftir þessu augnabliki í fjögur ár,“ sagði Zlatan. Ítalski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Því var viðtal GQ Italia við Svíann á dögunum ansi áhugavert. Zlatan, sem er nú samningslaus, fór yfir víðan völl en hann sagði meðal annars að hann væri að semja við lið sem þyrfti að fara vinna fótboltaleiki á nýjan leik.Einnig ræddi hann um rimmur sínar við Marco Materazzi er Zlatan lék með Juventus og AC Milan en Materazze lék með Inter. „Árið 2006 kom Materazzi inn í einvígi við mig eins og morðingi. Hann meiddi mig. Hann var harður fótboltamaður og það er fínt. Í fyrsta leiknum tímabilið 2010/2011 voru svo allir á móti í grannaslagnum,“ sagði Svíinn en þá var hann farinn frá Juventus og yfir til AC Milan.Zlatan Ibrahimovic told GQ Italia that he waited four years for revenge on Marco Materazzi pic.twitter.com/rhf9o21Cfw — B/R Football (@brfootball) December 5, 2019 Þeir spiluðu við grannanna í Inter Milan og það sauð allt upp úr. „Ég fékk vítaspyrnu og hver braut á mér? Materazzi. 1-0 fyrir Milan. Í síðari hálfleiknum er Matrix að koma til mín og ég sparkaði hann niður með Taekwaendo-sparki. Ég sendi hann á sjúkrahús.“ „Dejan Stankovic (fyrirliði Inter) kom til mín og spurði mig afhverju ég hafi gert þetta. Ég svaraði honum: Ég hef verið að bíða eftir þessu augnabliki í fjögur ár,“ sagði Zlatan.
Ítalski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira