Vona að 500 ára gömul ankeri geti varpað ljósi á innrás Spánverja Samúel Karl Ólason skrifar 18. desember 2019 16:41 Kafarar mæla eitt ankerið. EPA/Jonathan Kingston Fornleifafræðingar telja sig mögulega hafa fundið ankeri úr flota Spánverjans Hernán Cortés, sem lagði veldi Asteka undir sig á sextándu öldinni. Tvö fimm hundruð ára gömul ankeri úr járni hafa fundist undan ströndum borgarinnar Veracruz. Eitt til viðbótar fannst í fyrra en með því fannst viður úr spænsku tré. Vonast er til þess að frekar munir finnist á svæðinu og þeir geti varpað ljósi á innrás Spánverja í Mexíkó. Cortés er sagður hafa eyðilagt skip sín, til að koma í veg fyrir að menn hans yfirgáfu hann og sneru aftur til Spánar. Fyrr á þessu ári bað Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, Spán um að biðja innfædda Mexíkóa afsökunar á ódæðum sem framin voru gegn þeim. Því þykir líklegt að fleiri ankeri og aðra muni megi finna á svæðinu. Samkvæmt frétt BBC fundust ankerin tvö á tíu til fimmtán metra dýpi undir þykku lagi af sandi og er búið að bera kennsl á fimmtán aðra staði sem talið er að fleiri ankeri geti fundist. Fornminjar Mexíkó Spánn Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Fornleifafræðingar telja sig mögulega hafa fundið ankeri úr flota Spánverjans Hernán Cortés, sem lagði veldi Asteka undir sig á sextándu öldinni. Tvö fimm hundruð ára gömul ankeri úr járni hafa fundist undan ströndum borgarinnar Veracruz. Eitt til viðbótar fannst í fyrra en með því fannst viður úr spænsku tré. Vonast er til þess að frekar munir finnist á svæðinu og þeir geti varpað ljósi á innrás Spánverja í Mexíkó. Cortés er sagður hafa eyðilagt skip sín, til að koma í veg fyrir að menn hans yfirgáfu hann og sneru aftur til Spánar. Fyrr á þessu ári bað Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, Spán um að biðja innfædda Mexíkóa afsökunar á ódæðum sem framin voru gegn þeim. Því þykir líklegt að fleiri ankeri og aðra muni megi finna á svæðinu. Samkvæmt frétt BBC fundust ankerin tvö á tíu til fimmtán metra dýpi undir þykku lagi af sandi og er búið að bera kennsl á fimmtán aðra staði sem talið er að fleiri ankeri geti fundist.
Fornminjar Mexíkó Spánn Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira