Jóladagatal Vísis: Jóhann Sævar segir skemmtisögur frá Kína 19. desember 2019 08:00 Saga Jóhanns frá dvöl hans í Kína snerist um sjónvarpskaup. Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor. Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól „Ég verð meira jólabarn með hverju árinu sem líður“ Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Jólalag dagsins: Helgi Björns flytur Ef ég nenni Jól Aldrei verið einmana á jólanótt Jól Töfrandi hátíðarborð um jólin Jól Jóladagatal Vísis: Stjórnin í fantastuði Jól Bjó til jóladagatal úr klósettrúllu Jól
Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor.
Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól „Ég verð meira jólabarn með hverju árinu sem líður“ Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Jólalag dagsins: Helgi Björns flytur Ef ég nenni Jól Aldrei verið einmana á jólanótt Jól Töfrandi hátíðarborð um jólin Jól Jóladagatal Vísis: Stjórnin í fantastuði Jól Bjó til jóladagatal úr klósettrúllu Jól