Blúndur að hætti Sylvíu Haukdal Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. desember 2019 13:00 Í öðrum þætti af Bakað með Sylvíu Haukdal sýndi hún Blúndur. Mynd/Stöð 2 Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í öðrum þætti deilir hún dásamlegri uppskrift að blúndum fyrir jólin. Sylvía Haukdal er ótrúlega klár þegar kemur að kökubakstri og kökuskreytingum. Hún heldur úti fallegu kökubloggi ásamt því að starfa hjá Sætum syndum. Þættirnir hennar verða sýndir á Stöð 2 maraþon í desember. Í spilaranum hér að neðan má sjá fyrsta þáttinn í heild sinni en uppskrift og aðferð er neðar í fréttinni. Við gefum Sylvíu Haukdal orðið. Blúndur: 2 stk egg 300 g sykur 200 gr haframjöl 2 msk hveiti 2 tsk lyftiduft 200 gr smjör 150 ml rjómi 150 ml. Millac jurtarjómi 200 gr súkkulaðihjúpur Aðferð Við byrjum að bræða smjörið. Næst þeytum við saman egg og sykur þar til það verður ljóst og létt. Svo hrærum við saman, lyftidufti, hveiti og haframjöli. Að lokum hrærum við brædda smjörinu saman við. Næst setjum við deigið í sprautupoka og sprautum litlar doppur ( ca. tsk.) á sílíkonmottu eða bökunarpappír. Blúndurnar eru bakaðar við 200° í 5-7 mínútur. Passa þarf að leyfa þeim að kólna á plötunni áður en þær eru teknar af. Meðan blúndurnar kólna þeytum við saman rjóma og jurtarjóma. Mynd/Stöð2 Samsetning: Við pörum saman tvær og tvær blúndur. Sprautum rjóma á milli og setjum í frysti. Næst bræðum við súkkulaðihjúp yfir vatnsbaði og setjum síðan yfir blúndurnar. Eftirréttir Jól Jólamatur Smákökur Sylvía Haukdal Uppskriftir Tengdar fréttir Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið
Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í öðrum þætti deilir hún dásamlegri uppskrift að blúndum fyrir jólin. Sylvía Haukdal er ótrúlega klár þegar kemur að kökubakstri og kökuskreytingum. Hún heldur úti fallegu kökubloggi ásamt því að starfa hjá Sætum syndum. Þættirnir hennar verða sýndir á Stöð 2 maraþon í desember. Í spilaranum hér að neðan má sjá fyrsta þáttinn í heild sinni en uppskrift og aðferð er neðar í fréttinni. Við gefum Sylvíu Haukdal orðið. Blúndur: 2 stk egg 300 g sykur 200 gr haframjöl 2 msk hveiti 2 tsk lyftiduft 200 gr smjör 150 ml rjómi 150 ml. Millac jurtarjómi 200 gr súkkulaðihjúpur Aðferð Við byrjum að bræða smjörið. Næst þeytum við saman egg og sykur þar til það verður ljóst og létt. Svo hrærum við saman, lyftidufti, hveiti og haframjöli. Að lokum hrærum við brædda smjörinu saman við. Næst setjum við deigið í sprautupoka og sprautum litlar doppur ( ca. tsk.) á sílíkonmottu eða bökunarpappír. Blúndurnar eru bakaðar við 200° í 5-7 mínútur. Passa þarf að leyfa þeim að kólna á plötunni áður en þær eru teknar af. Meðan blúndurnar kólna þeytum við saman rjóma og jurtarjóma. Mynd/Stöð2 Samsetning: Við pörum saman tvær og tvær blúndur. Sprautum rjóma á milli og setjum í frysti. Næst bræðum við súkkulaðihjúp yfir vatnsbaði og setjum síðan yfir blúndurnar.
Eftirréttir Jól Jólamatur Smákökur Sylvía Haukdal Uppskriftir Tengdar fréttir Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið
Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. 7. desember 2019 09:00