Þriðji kraftlyftingamaðurinn sem er valinn íþróttamaður ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2019 10:06 Júlían hafði ekki mikið fyrir því að lyfta bikarnum góða. mynd/ísí Júlían J. K. Jóhannsson er þriðji kraftlyftingamaðurinn sem er valinn íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Tæp 40 ár eru síðan kraflyftingamaður fékk þessa nafnbót.Valið var kunngjört á árlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í Hörpu í gær. Júlían fékk 378 stig í kjörinu, 43 stigum meira en körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson. Júlían fylgdi þar með í fótspor kraftlyftingamannanna Skúla Óskarssonar og Jóns Páls Sigmarssonar. Skúli var valinn íþróttamaður ársins 1978 og 1980 og Jón Páll 1981. Kraftlyftingamenn fengu því nafnbótina íþróttamaður ársins þrisvar sinnum á fjórum árum. Þeir þurftu svo að bíða í 38 ár eftir að sá næsti fengi nafnbótina. Júlían er 26 ára, fæddur 1993, sama ár og Jón Páll lést, aðeins 32 ára. Árið 2019 var frábært hjá Júlían. Hann bætti eigið heimsmet í réttstöðulyftu í +120 kg flokki á HM í kraftlyftingum í Dubai og fékk bronsverðlaunin í samanlögðum árangri á sama móti. Júlían sigraði í réttstöðulyftu á EM og hlaut silfurverðlaun í samanlögðu á mótinu. Hann er í þriðja sæti heimslistans í sínum þyngdarflokki. Júlían hefur þrisvar sinnum verið á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Árið 2016 var hann í 7. sæti og í fyrra var hann í 2. sæti. Skúli Óskarsson var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ 2017.vísir/ernir Jón Páll vann keppnina um sterkasta mann heims fjórum sinnum.mynd/ljósmyndasafn reykjavíkur Íþróttamaður ársins Kraftlyftingar Tengdar fréttir „Það að vera ástfanginn af því að æfa kom mér hingað“ Júlían J. K. Jóhannsson var í kvöld valinn Íþróttamaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 21:01 Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Júlían J. K. Jóhannsson er þriðji kraftlyftingamaðurinn sem er valinn íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Tæp 40 ár eru síðan kraflyftingamaður fékk þessa nafnbót.Valið var kunngjört á árlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í Hörpu í gær. Júlían fékk 378 stig í kjörinu, 43 stigum meira en körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson. Júlían fylgdi þar með í fótspor kraftlyftingamannanna Skúla Óskarssonar og Jóns Páls Sigmarssonar. Skúli var valinn íþróttamaður ársins 1978 og 1980 og Jón Páll 1981. Kraftlyftingamenn fengu því nafnbótina íþróttamaður ársins þrisvar sinnum á fjórum árum. Þeir þurftu svo að bíða í 38 ár eftir að sá næsti fengi nafnbótina. Júlían er 26 ára, fæddur 1993, sama ár og Jón Páll lést, aðeins 32 ára. Árið 2019 var frábært hjá Júlían. Hann bætti eigið heimsmet í réttstöðulyftu í +120 kg flokki á HM í kraftlyftingum í Dubai og fékk bronsverðlaunin í samanlögðum árangri á sama móti. Júlían sigraði í réttstöðulyftu á EM og hlaut silfurverðlaun í samanlögðu á mótinu. Hann er í þriðja sæti heimslistans í sínum þyngdarflokki. Júlían hefur þrisvar sinnum verið á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Árið 2016 var hann í 7. sæti og í fyrra var hann í 2. sæti. Skúli Óskarsson var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ 2017.vísir/ernir Jón Páll vann keppnina um sterkasta mann heims fjórum sinnum.mynd/ljósmyndasafn reykjavíkur
Íþróttamaður ársins Kraftlyftingar Tengdar fréttir „Það að vera ástfanginn af því að æfa kom mér hingað“ Júlían J. K. Jóhannsson var í kvöld valinn Íþróttamaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 21:01 Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
„Það að vera ástfanginn af því að æfa kom mér hingað“ Júlían J. K. Jóhannsson var í kvöld valinn Íþróttamaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 21:01
Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53
Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15