Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2019 16:45 Fallon Sherrock. Getty/Luke Walker Fallon Sherrock er úr leik á HM í pílu eftir tap gegn Chris Dobey í 32-manna úrslitum. Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock hafði heldur betur komið kvennapílunni á kortið með magnaðri frammistöðu sinni á HM í Alexandra Palace í ár. Hún hafði slegið út tvo karlmenn en það var í fyrsta skipti í sögunni sem það gerðist. Í dag tapaði hún fyrir Dobey 4-2. Take a bow, @Fsherrock – you’ve thrown your way into the hearts of millions, written yourself into the history books and done an incalculable service to the game of darts— Stephen Fry (@stephenfry) December 27, 2019 The FIRST EVER woman to win a game at the @OfficialPDC World Championships. Knocked out the 11th seed in 2nd Round. Inspired a new generation. Take a bow, @FSherrock. pic.twitter.com/1b6n34Sxj7— SPORF (@Sporf) December 27, 2019 Fyrr í dag komst Glen Durrant áfram eftir að hafa unnið 4-2 sigur gegn Norður-Íranum Daryl Gurney. Simon Whitlock er einnig kominn áfram eftir 4-1 sigur á Mervyn King en í kvöld fara svo fram þrjár hörkuviðureignir. Þar keppir meðal annars heimsmeistarinn Michael van Gerwen og hinn magnaði Gary Anderson.Viðureignir kvöldsins: Gerwyn Price - John Henderson Gary Anderson - Nathan Aspinall Michael van Gerwen - Stephen Bunting Pílukast Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Fallon Sherrock er úr leik á HM í pílu eftir tap gegn Chris Dobey í 32-manna úrslitum. Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock hafði heldur betur komið kvennapílunni á kortið með magnaðri frammistöðu sinni á HM í Alexandra Palace í ár. Hún hafði slegið út tvo karlmenn en það var í fyrsta skipti í sögunni sem það gerðist. Í dag tapaði hún fyrir Dobey 4-2. Take a bow, @Fsherrock – you’ve thrown your way into the hearts of millions, written yourself into the history books and done an incalculable service to the game of darts— Stephen Fry (@stephenfry) December 27, 2019 The FIRST EVER woman to win a game at the @OfficialPDC World Championships. Knocked out the 11th seed in 2nd Round. Inspired a new generation. Take a bow, @FSherrock. pic.twitter.com/1b6n34Sxj7— SPORF (@Sporf) December 27, 2019 Fyrr í dag komst Glen Durrant áfram eftir að hafa unnið 4-2 sigur gegn Norður-Íranum Daryl Gurney. Simon Whitlock er einnig kominn áfram eftir 4-1 sigur á Mervyn King en í kvöld fara svo fram þrjár hörkuviðureignir. Þar keppir meðal annars heimsmeistarinn Michael van Gerwen og hinn magnaði Gary Anderson.Viðureignir kvöldsins: Gerwyn Price - John Henderson Gary Anderson - Nathan Aspinall Michael van Gerwen - Stephen Bunting
Pílukast Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira