Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2019 16:00 Arnar Davíð átti frábært ár. MYND/KEILUSAMBAND ÍSLANDS Arnar Davíð Jónsson er fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins.Listinn yfir þau tíu sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 var birtur í dag. Úrslitin úr kjörinu verða kunngjörð 28. desember. Fjögur eru á meðal tíu efstu í fyrsta sinn; kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson, fótboltakonan Glódís Perla Viggósdóttir, sundmaðurinn Anton Sveinn McKee og áðurnefndur Arnar Davíð. Eins og áður sagði er hann fyrsti keilumaðurinn sem kemst á topp tíu listann síðan Samtök íþróttafréttamanna byrjuðu að velja íþróttamann ársins 1956. Arnar Davíð náði frábærum árangri á árinu. Hann sigraði á Evrópumótaröðinni 2019, fyrstur Íslendinga. Honum var einnig boðið að taka þátt í úrslitum heimstúrsins þar sem hann fékk silfur. Gylfi Þór Sigurðsson er á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins í níunda sinn. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem var valin íþróttamaður ársins 2018, er í áttunda sinn á meðal tíu efstu og Aron Pálmarsson í sjöunda sinn.Tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins (skipti á meðal tíu efstu):Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Sundfélagi Hafnarfjarðar (1) Arnar Davíð Jónsson, keilari úr Keilufélagi Reykjavíkur (1) Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Barcelona á Spáni (7) Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrnukona hjá Rosengård í Svíþjóð (1) Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR (2) Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur (1) Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá Everton á Englandi (9) Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni (3) Martin Hermannsson, körfuboltamaður hjá Alba Berlín í Þýskalandi (3) Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrnukona hjá Wolfsburg í Þýskalandi (8) Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Keila Tengdar fréttir 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 08:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Arnar Davíð Jónsson er fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins.Listinn yfir þau tíu sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 var birtur í dag. Úrslitin úr kjörinu verða kunngjörð 28. desember. Fjögur eru á meðal tíu efstu í fyrsta sinn; kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson, fótboltakonan Glódís Perla Viggósdóttir, sundmaðurinn Anton Sveinn McKee og áðurnefndur Arnar Davíð. Eins og áður sagði er hann fyrsti keilumaðurinn sem kemst á topp tíu listann síðan Samtök íþróttafréttamanna byrjuðu að velja íþróttamann ársins 1956. Arnar Davíð náði frábærum árangri á árinu. Hann sigraði á Evrópumótaröðinni 2019, fyrstur Íslendinga. Honum var einnig boðið að taka þátt í úrslitum heimstúrsins þar sem hann fékk silfur. Gylfi Þór Sigurðsson er á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins í níunda sinn. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem var valin íþróttamaður ársins 2018, er í áttunda sinn á meðal tíu efstu og Aron Pálmarsson í sjöunda sinn.Tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins (skipti á meðal tíu efstu):Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Sundfélagi Hafnarfjarðar (1) Arnar Davíð Jónsson, keilari úr Keilufélagi Reykjavíkur (1) Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Barcelona á Spáni (7) Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrnukona hjá Rosengård í Svíþjóð (1) Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR (2) Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur (1) Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá Everton á Englandi (9) Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni (3) Martin Hermannsson, körfuboltamaður hjá Alba Berlín í Þýskalandi (3) Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrnukona hjá Wolfsburg í Þýskalandi (8)
Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Keila Tengdar fréttir 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 08:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 08:00