Matthías Johannessen sannfærður um samsæri gegn Haraldi syni sínum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. desember 2019 11:30 Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og sonur Matthíasar. Vísir/Vilhelm Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins og áhrifamaður í Sjálfstæðisflokknum til lengri tíma, er á þeirri skoðun að Sjálfstæðisflokkurinn hafi komið illa fram við Harald Johannessen, son hans og ríkislögreglustjóra. Þetta segir Matthías í samtali við Stundina. Haraldur gerði á dögunum starfsflokasamning við íslenska ríkið sem felur í sér að hann fær greiddar 57 milljónir króna á tveggja ára tímabili en frá áramótum mun hann sinna ráðgjafarstörfum fyrir dómsmálaráðuneytið. Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur og fyrrverandi blaðamaður, fullyrti á Facebook í gær að Matthías hefði sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum. „Hvað sem mönnum kann að finnast um flokkinn held ég að þetta sé slæmur missir fyrir hann,“ segir Guðmundur í færslu sinni á Facebook. Hann þekkir vel til innan Sjálfstæðisflokksins en hann hefur boðið fram fyrir flokkinn í borginni. Matthías vildi í samtali við Vísi í gærkvöldi ekki staðfesta að hann hefði sagt sig úr flokknum. Hann neitaði því heldur ekki. Sagði einfaldlega um hans einkamál að ræða. Hann segir hins vegar í samtali við Stundina að honum hafi þótt Sjálfstæðisflokkurinn koma illa fram við Harald son sinn. „Mér þótti það, mér þótti það. Þetta er reynslulítið fólk og þetta er ekkert mitt kompaní. Þetta var náttúrulega einhvers konar samsæri gegn drengnum. Að mínu mati.“ Þá hafi hann engan áhuga á íslenskri pólitík og hafi ekkert samband við Sjálfstæðisflokkinn. Sjálfstæðisflokkurinn Vantraust á ríkislögreglustjóra Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins og áhrifamaður í Sjálfstæðisflokknum til lengri tíma, er á þeirri skoðun að Sjálfstæðisflokkurinn hafi komið illa fram við Harald Johannessen, son hans og ríkislögreglustjóra. Þetta segir Matthías í samtali við Stundina. Haraldur gerði á dögunum starfsflokasamning við íslenska ríkið sem felur í sér að hann fær greiddar 57 milljónir króna á tveggja ára tímabili en frá áramótum mun hann sinna ráðgjafarstörfum fyrir dómsmálaráðuneytið. Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur og fyrrverandi blaðamaður, fullyrti á Facebook í gær að Matthías hefði sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum. „Hvað sem mönnum kann að finnast um flokkinn held ég að þetta sé slæmur missir fyrir hann,“ segir Guðmundur í færslu sinni á Facebook. Hann þekkir vel til innan Sjálfstæðisflokksins en hann hefur boðið fram fyrir flokkinn í borginni. Matthías vildi í samtali við Vísi í gærkvöldi ekki staðfesta að hann hefði sagt sig úr flokknum. Hann neitaði því heldur ekki. Sagði einfaldlega um hans einkamál að ræða. Hann segir hins vegar í samtali við Stundina að honum hafi þótt Sjálfstæðisflokkurinn koma illa fram við Harald son sinn. „Mér þótti það, mér þótti það. Þetta er reynslulítið fólk og þetta er ekkert mitt kompaní. Þetta var náttúrulega einhvers konar samsæri gegn drengnum. Að mínu mati.“ Þá hafi hann engan áhuga á íslenskri pólitík og hafi ekkert samband við Sjálfstæðisflokkinn.
Sjálfstæðisflokkurinn Vantraust á ríkislögreglustjóra Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira