Samningur ríkisins við Icelandair um flugferðir framlengdur Kjartan Kjartansson skrifar 6. maí 2020 16:05 Sextán flugferðir verða farnar til þriggja áfangastaða næstu eina og hálfu vikuna samkvæmt samkomulagi Icelandair við stjórnvöld. Vísir/Vilhelm Icelandair heldur áfram að bjóða upp á lágmarksflugferðir til þriggja áfangastaða samkvæmt endurnýjuðu samkomulagi við íslensk stjórnvöld. Alls mun félagið fljúga 22 tvær ferðir til og frá landinu til og með 16. maí. Fyrri samningur Icelandair og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins rann út í gær. Markmið hans var að tryggja lágmarksflugsamgöngur til landsins á meðan á kórónuveirufaraldrinum stendur. Hann kvað á um sextán ferðir til og frá Boston, London og Stokkhólms. RÚV greindi frá því í dag að samningurinn hefði verið endurnýjaður. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir við Vísi að endurnýjaða samkomulagið sé með svipuðu sniði og það fyrra og nái til sömu áfangastaða. Á vef Icelandair kemur fram að flogið verður fjórum sinnum til og frá Boston í Bandaríkjunum, fimm sinnum til og frá Heathrow á Englandi og tvisvar til og frá Stokkhólmi næstu eina og hálfu vikuna. Icelandair siglir nú ólgusjó líkt og fleiri flugfélög vegna gríðarlegs samdráttar í eftirspurn eftir flugferðum í faraldrinum. Félagið hefur sagt upp á þriðja þúsund starfsmönnum og stefnir á hlutafjárútboð til að styrkja rekstrargrundvöll sinn. Hér fyrir neðan má sjá flugáætlun Icelandair til 16. maí: Boston Logan International – BOS FI634 // BOS-KEF // 7., 9., 14. og 16. maí FI635 // KEF-BOS // 7., 9., 14. og 16. maí London Heathrow – LHR FI450 // KEF-LHR // 6., 8., 10., 13. og 15. maí FI451 // LHR-KEF // 6., 8., 10., 13. og 15. maí Stokkhólmur Arlanda – ARN FI306 // KEF-ARN // 9. og 16. maí FI307 // ARN KEF // 9. og 16. maí Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Icelandair heldur áfram að bjóða upp á lágmarksflugferðir til þriggja áfangastaða samkvæmt endurnýjuðu samkomulagi við íslensk stjórnvöld. Alls mun félagið fljúga 22 tvær ferðir til og frá landinu til og með 16. maí. Fyrri samningur Icelandair og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins rann út í gær. Markmið hans var að tryggja lágmarksflugsamgöngur til landsins á meðan á kórónuveirufaraldrinum stendur. Hann kvað á um sextán ferðir til og frá Boston, London og Stokkhólms. RÚV greindi frá því í dag að samningurinn hefði verið endurnýjaður. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir við Vísi að endurnýjaða samkomulagið sé með svipuðu sniði og það fyrra og nái til sömu áfangastaða. Á vef Icelandair kemur fram að flogið verður fjórum sinnum til og frá Boston í Bandaríkjunum, fimm sinnum til og frá Heathrow á Englandi og tvisvar til og frá Stokkhólmi næstu eina og hálfu vikuna. Icelandair siglir nú ólgusjó líkt og fleiri flugfélög vegna gríðarlegs samdráttar í eftirspurn eftir flugferðum í faraldrinum. Félagið hefur sagt upp á þriðja þúsund starfsmönnum og stefnir á hlutafjárútboð til að styrkja rekstrargrundvöll sinn. Hér fyrir neðan má sjá flugáætlun Icelandair til 16. maí: Boston Logan International – BOS FI634 // BOS-KEF // 7., 9., 14. og 16. maí FI635 // KEF-BOS // 7., 9., 14. og 16. maí London Heathrow – LHR FI450 // KEF-LHR // 6., 8., 10., 13. og 15. maí FI451 // LHR-KEF // 6., 8., 10., 13. og 15. maí Stokkhólmur Arlanda – ARN FI306 // KEF-ARN // 9. og 16. maí FI307 // ARN KEF // 9. og 16. maí
Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira