Rúnar Páll reyndi að fá Heimi í Stjörnuna er hann var látinn fara frá FH Anton Ingi Leifsson skrifar 3. apríl 2020 08:30 Rúnar Páll Sigmundsson vildi fá Heimi Guðjónsosn sér við hlið í Stjörnuna haustið 2016 en Heimir hélt svo til Færeyja. Guðmundur Benediktsson greindi frá því í þættinum Sportinu í kvöld sem fór fram á Stöð 2 Sport í gærkvöldi að Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar hafi reynt að fá Heimi Guðjónsson sem meðþjálfara sinn hjá Stjörnunni haustið 2016. Það vakti mikla athygli í vetur er Ólafur Jóhannesson, einn sigursælasti þjálfari Íslands, mætti í Stjörnuna og munu þeir Ólafur og Rúnar Páll þjálfa Stjörnuliðið saman í sumar. Guðmundur sagði að þetta hafi ekki verið í fyrsta skipti sem Rúnar hafi viljað þetta því þegar Heimir var látinn fara frá FH haustið 2016 þá var hann kominn í viðræður við Stjörnuna áður en HB í Færeyjum kom inn í myndina. „Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Rúnar reynir þetta. Þú nefndir Heimir áðan og þegar allar dyr virtust lokaðar fyrir Heimi og ekkert lið laust þá veit ég það fyrir víst að Rúnar Páll hafði samband við Heimi og ætlaði að fá hann með sér í þetta,“ sagði Guðmundur. „Já þeir funduðu og þetta var komið ansi langt áður en Færeyjar giggið kemur. Við verðum að gefa Rúnari kredit fyrir þetta. Það er oft talið um að þú ert metinn af hversu sterkt fólk er í kringum þig og Rúnar er heldur betur óhræddur við það,“ bætti Freyr Alexandersson við. „Er ekki Rúnar bara að biðja um að láta taka sig út?“ sagði Hjörvar Hafliðason í léttum tón. „Að fara í svona þungavigtarmenn og fá þá með sér.“ Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Rúnar Pál og Heimi Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Guðmundur Benediktsson greindi frá því í þættinum Sportinu í kvöld sem fór fram á Stöð 2 Sport í gærkvöldi að Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar hafi reynt að fá Heimi Guðjónsson sem meðþjálfara sinn hjá Stjörnunni haustið 2016. Það vakti mikla athygli í vetur er Ólafur Jóhannesson, einn sigursælasti þjálfari Íslands, mætti í Stjörnuna og munu þeir Ólafur og Rúnar Páll þjálfa Stjörnuliðið saman í sumar. Guðmundur sagði að þetta hafi ekki verið í fyrsta skipti sem Rúnar hafi viljað þetta því þegar Heimir var látinn fara frá FH haustið 2016 þá var hann kominn í viðræður við Stjörnuna áður en HB í Færeyjum kom inn í myndina. „Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Rúnar reynir þetta. Þú nefndir Heimir áðan og þegar allar dyr virtust lokaðar fyrir Heimi og ekkert lið laust þá veit ég það fyrir víst að Rúnar Páll hafði samband við Heimi og ætlaði að fá hann með sér í þetta,“ sagði Guðmundur. „Já þeir funduðu og þetta var komið ansi langt áður en Færeyjar giggið kemur. Við verðum að gefa Rúnari kredit fyrir þetta. Það er oft talið um að þú ert metinn af hversu sterkt fólk er í kringum þig og Rúnar er heldur betur óhræddur við það,“ bætti Freyr Alexandersson við. „Er ekki Rúnar bara að biðja um að láta taka sig út?“ sagði Hjörvar Hafliðason í léttum tón. „Að fara í svona þungavigtarmenn og fá þá með sér.“ Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Rúnar Pál og Heimi Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira