Gylfi í góða flokknum með Kante, Özil, Keita og Ruben Neves Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2020 14:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað 60 mörk á ferli sínum í ensku úrvalsdeildinni og alls komið að meiru en hundrað mörkum í deildinni. Getty/Clive Brunskill Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið á sig talsverða gagnrýni eftir markalítið tímabil með Everton en hann komst engu að síður í góða flokkinn hjá einum aðdáenda ensku úrvalsdeildarinnar sem flokkaði alla miðjumenn hennar. Gylfi hefur komið að þremur mörkum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og aðeins fundið marknetið einu sinni. Hann hefur reyndar átt þátt í undirbúningi fleiri marka en samt bara fengið skráðar tvær stoðsendingar. En aftur af þessum flokkunarlista yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem er vissulega í litríkara lagi. Það er líka nánast öruggt að hann hneyksli marga með þessu vali sínu enda mikið um umdeilda flokkun hjá honum. Það eru nefnilega miklar líkur á því að þetta sé stuðningsmaður Manchester City því hann álitur að City eigi einu heimsklassa miðjumenn deildarinnar í þeim Bernardo Silva, Kevin De Bruyne og Fernandinho en í ruslflokknum má aftur á móti finna Manchester United mennina Scott McTominay, Fred og Nemanja Matic. Þennan lista verður því vissulega að taka með miklum fyrirvara enda ekki valinn alveg með hlutlausum hætti. Það breytir því ekki að sjá okkar mann koma sér fyrir í betri hóp en hjá mörkum gagnrýnendum hans á leiktíðinni. Hér fyrir neðan má sjá flokkun þessa skoðanaglaða manns. Miðjumenn ensku úrvalsdeildarinnar: Heimsklassa - Bernardo Silva, Kevin De Bruyne, Fernandinho Mjög góðir - David Silva, Paul Pogba, Christian Eriksen, Fabinho. Góðir - Gylfi Þór Sigurðsson, Moussa Sissoko, Mesut Ozil, N'Golo Kante, Youri Tielemans, Naby Keita, Ruben Neves, Wilfred Ndidi. Miðlungsmenn - Lucas Torreira, Declan Rice, Aaron Mooy, Ilkay Gundogan, Ruben Loftus-Cheek, Jorginho, Jordan Henderson, James Maddison, Phil Foden, James Milner, Abdoulaye Doucoure, Dele Alli, Jorginho, Georginio Wijnaldum, Victor Wanyama, Andre Gomes, Luka Milivojevic. Ruslaflokkur - Scott McTominay, Nathaniel Chalobah, Tom Davies, Sean Longstaff, Matteo Guendouzi, Mark Noble, Joao Moutinho, James McArthur, Fred, Ross Barkley, Mateo Kovacic, Manuel Lanzini, Nemanja Matic, Eric Dier, Mohamed Elneny, Harry Winks, Granit Xhaka. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið á sig talsverða gagnrýni eftir markalítið tímabil með Everton en hann komst engu að síður í góða flokkinn hjá einum aðdáenda ensku úrvalsdeildarinnar sem flokkaði alla miðjumenn hennar. Gylfi hefur komið að þremur mörkum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og aðeins fundið marknetið einu sinni. Hann hefur reyndar átt þátt í undirbúningi fleiri marka en samt bara fengið skráðar tvær stoðsendingar. En aftur af þessum flokkunarlista yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem er vissulega í litríkara lagi. Það er líka nánast öruggt að hann hneyksli marga með þessu vali sínu enda mikið um umdeilda flokkun hjá honum. Það eru nefnilega miklar líkur á því að þetta sé stuðningsmaður Manchester City því hann álitur að City eigi einu heimsklassa miðjumenn deildarinnar í þeim Bernardo Silva, Kevin De Bruyne og Fernandinho en í ruslflokknum má aftur á móti finna Manchester United mennina Scott McTominay, Fred og Nemanja Matic. Þennan lista verður því vissulega að taka með miklum fyrirvara enda ekki valinn alveg með hlutlausum hætti. Það breytir því ekki að sjá okkar mann koma sér fyrir í betri hóp en hjá mörkum gagnrýnendum hans á leiktíðinni. Hér fyrir neðan má sjá flokkun þessa skoðanaglaða manns. Miðjumenn ensku úrvalsdeildarinnar: Heimsklassa - Bernardo Silva, Kevin De Bruyne, Fernandinho Mjög góðir - David Silva, Paul Pogba, Christian Eriksen, Fabinho. Góðir - Gylfi Þór Sigurðsson, Moussa Sissoko, Mesut Ozil, N'Golo Kante, Youri Tielemans, Naby Keita, Ruben Neves, Wilfred Ndidi. Miðlungsmenn - Lucas Torreira, Declan Rice, Aaron Mooy, Ilkay Gundogan, Ruben Loftus-Cheek, Jorginho, Jordan Henderson, James Maddison, Phil Foden, James Milner, Abdoulaye Doucoure, Dele Alli, Jorginho, Georginio Wijnaldum, Victor Wanyama, Andre Gomes, Luka Milivojevic. Ruslaflokkur - Scott McTominay, Nathaniel Chalobah, Tom Davies, Sean Longstaff, Matteo Guendouzi, Mark Noble, Joao Moutinho, James McArthur, Fred, Ross Barkley, Mateo Kovacic, Manuel Lanzini, Nemanja Matic, Eric Dier, Mohamed Elneny, Harry Winks, Granit Xhaka.
Miðjumenn ensku úrvalsdeildarinnar: Heimsklassa - Bernardo Silva, Kevin De Bruyne, Fernandinho Mjög góðir - David Silva, Paul Pogba, Christian Eriksen, Fabinho. Góðir - Gylfi Þór Sigurðsson, Moussa Sissoko, Mesut Ozil, N'Golo Kante, Youri Tielemans, Naby Keita, Ruben Neves, Wilfred Ndidi. Miðlungsmenn - Lucas Torreira, Declan Rice, Aaron Mooy, Ilkay Gundogan, Ruben Loftus-Cheek, Jorginho, Jordan Henderson, James Maddison, Phil Foden, James Milner, Abdoulaye Doucoure, Dele Alli, Jorginho, Georginio Wijnaldum, Victor Wanyama, Andre Gomes, Luka Milivojevic. Ruslaflokkur - Scott McTominay, Nathaniel Chalobah, Tom Davies, Sean Longstaff, Matteo Guendouzi, Mark Noble, Joao Moutinho, James McArthur, Fred, Ross Barkley, Mateo Kovacic, Manuel Lanzini, Nemanja Matic, Eric Dier, Mohamed Elneny, Harry Winks, Granit Xhaka.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira