Hundar hafa jákvæð áhrif á aksturslag Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. maí 2020 07:00 Chihuahua hundur í Trabant 601. Matthias Rietschel Að aka með hund í bílnum dregur úr streitu og hvetur til öruggari aksturs samkvæmt rannsókn sem unnin var af spænska bílaframleiðandanum SEAT í Bretlandi. Rúmlega helmingur hundaeigenda eða 54% segjast aka af meiri varkárni þegar hundur þeirra er með í för. Sérstaklega segjast yngri ökumenn fara gætilega þegar þeir eru með hund í bílnum eða um 69% þeirra sem eru á aldrinum 18-24 ára. Innan við helmingur eldri ökumanna segjast aka af meiri varkárni ef hundur er með í för. 42% þeirra sem eru yfir 55 ára segjast vera varari um sig í umferðinni ef hundur er meðferðis. Að hafa hund í bílnum hefur einnig jákvæð áhrif á stress. En 35% þeirra sem tóku þátt í rannsókninni segja að þeir séu rólegri undir stýri ef það er hundur í bílnum. Gæludýr Umferðaröryggi Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent
Að aka með hund í bílnum dregur úr streitu og hvetur til öruggari aksturs samkvæmt rannsókn sem unnin var af spænska bílaframleiðandanum SEAT í Bretlandi. Rúmlega helmingur hundaeigenda eða 54% segjast aka af meiri varkárni þegar hundur þeirra er með í för. Sérstaklega segjast yngri ökumenn fara gætilega þegar þeir eru með hund í bílnum eða um 69% þeirra sem eru á aldrinum 18-24 ára. Innan við helmingur eldri ökumanna segjast aka af meiri varkárni ef hundur er með í för. 42% þeirra sem eru yfir 55 ára segjast vera varari um sig í umferðinni ef hundur er meðferðis. Að hafa hund í bílnum hefur einnig jákvæð áhrif á stress. En 35% þeirra sem tóku þátt í rannsókninni segja að þeir séu rólegri undir stýri ef það er hundur í bílnum.
Gæludýr Umferðaröryggi Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent